Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1984, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa í skrifstofustarf, hálfan daginn, eftir hádegi. Góö vélritunar- og ís- lenzkukunnátta þarf að vera fyrir hendi. Þarf að geta byrjaö sem fyrst. Upplýsingar sendist Morgunblaöinu fyrir 1. febrúar nk. merkt: „Eftir hádegi — 1009“. Rafvirkjar Okkur vantar vana rafvirkja til starfa til lengri eöa skemmri tíma. Fjölbreytt vinna, góö vinnuaöstaöa. Upplýsingar gefur Óskar í síma: 94-3092. Póllinn h.f. ísafiröi. Háseti — 2. stýrimaður Reyndan mann vantar sem háseta á góðan skuttogara frá Noröurlandi. Þarf aö hafa stýrimannsréttindi. Oftast yrði um aö ræða afleysingar sem 2. stýrimaður. íbúö til reiöu. Áhugasamir sendi upplýsingar um nöfn, ald- ur, fjölskyldustærö, símanúmer og starfs- reynslu til augl.d. Mbl. fyrir 31. janúar nk. merkt: „Háseti — 2. stýrimaður — 1811“. Hjúkrunarfræðingur Óskum að ráða nú þegar hjúkrunarfræöing til starfa viö Heilsugæslustöðina í Grundar- firði. Gott húsnæöi og barnagæsla til reiðu. Allar frekari uppl. veita Hildur Sæmundsdótt- ir, Grundarfiröi í síma 93-8711 og Ingibjörg Magnúsdóttir deildarstjóri í Heilbrigöisráöu- neyti í síma 28455. Heilsugæslustöðin Grundarfiröi. Höfóar til .fólksí öllum starfsgreinum! [ raðauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar kennsla Þessi námskeið eru að hef jast í Hamragörðum Hávallagötu 24 Framsögn og tjáning mánud. kl. 20.00 Slysahjálp mánud. kl. 18.00 Þýska fyrir byrjendur þriöjud. kl. 20.00 Þýska — framhaldshópur fimmtud. kl. 20.00 Bridge fyrir byrjendur þriðjud. kl. 20.00 Enska — samtalshópur miövikud.kl. 20.00 Félagsmál fimmtud. kl. 20.00 Fatasaumur — framhald laugard. kl. 13.00 Postulínsmálun laugard. kl. 10.00 Notkun vasatölva fimmtud. kl. 20.00 Upplýsingar og skráning í síma 21944 alla virka daga frá kl. 9.00—19.00 og laugard. frá kl. 10.00—16.00. Hávallagötu 24. ítalska — Spænska — Franska Kennsla, sem í boöi er í Miðbæjarskóla: Kennslutími til marsloka. ítalska byrj.fl. mánud. kl. 19.25-20.50 ítalska 1. fl. þriðjud. kl. 19.25-20.50 italska 1x. fl. (tvisvar í viku) þriöjud. og fimmtud. kl. 21.00-22.20 italska framh.fl. (3 kennslust. í einu) mánud. kl. 17.15-19.15 Kennari: Steinar Árnason. Spænska byrj.fl. miöv.d. kl. 21.00-22.20 Spænska 1.fl. fimmtud. kl. 19.25-20.50 Spænska 2. fl. miövikud. kl. 19.25-20.50 Spænska framh.fl. fimmtud. kl. 21.00-22.20 Kennari: Aithor Yriaola. Spænska 1x. fl. (tvisvar í viku) mánud. og miðvikud. kl. 21.00-22.20 Suöur-amerískar bókmenntir miövikud. kl. 19.25-20.50 Kennari: Steinar Árnason Franska byrj.fl. þriöjud. kl. 21.00-22.20 Franska 1. fl. þriöjud. kl. 19.25-20.50 Franska 2. fl. þriöjud. kl. 18.00-19.20 Kennari: Kristrún Eymundsdóttir Verð fyrir tveggja stunda flokk á viku kr. 825. Verö fyrir þriggja stunda flokk á viku kr. 1.235 Verö fyrir 4 stunda flokk (tvisvar í viku) kr. 1.650. Kennsla hefst mánudaginn 23. janúar. Kennslugjaldiö greiöist fyrir fyrstu kennslustund. Námsflokkar Reykjavíkur. húsnæöi i boöi 4ra herb. íbúð óskast til leigu, frá 1. júní í 1 — VÆ ár, árs fyrirfram- greiösla, möguleiki á greiðslu strax. Uppl. í síma 45719 eftir kl. 18. Til leigu er 4ra—5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð í vest- urhluta borgarinnar í a.m.k. eitt ár. Tilboð er greini fjölskyldustærð og annað, leggist inn á auglýsingad. Mbl. merkt: „Til leigu — 1737“ fyrir 26/1. Til leigu 80 fm sumarhús í Laugardal, Árnessýslu, til leigu. í húsinu er rafmagn og kalt vatn. Tilval- iö fyrir félagasamtök eöa starfsmannafélög. Upplýsingar í síma 99-1957 og 99-6141. Húsnæði í boði 5—6 herb. íbúö í tvíbýlishúsi til leigu á góö- um stað í Hafnarfirði. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: „Góö íbúö — 860“. Atvinnuhúsnæði til leigu Höfum til leigu verslunar- og eöa iðnaöar- húsnæöi við Smiöjuveg í Kópavogi. Flatarmál 562 fm, lofthæö 3,5 m. Hér er um vandað hús aö ræöa með færanlegum innveggjum, mál- aö í hólf og gólf. Öll Ijósastæðin geta fylgt. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: „Gott húsnæöi — 1816“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboö á fasteigninni Hólavangur 7, Hellu, sem aug- lýst var í 115., 116. og 119. tölubl. Lögbirt- ingablaðsins 1983 þinglesinni eign Ragn- heiðar Egilsdóttur fer fram að kröfu Ólafs Thoroddsen hdl. og fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. janúar 1984 kl. 15.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. fundir — mannfagnaöir Sólarkaffi Sólarkaffi ísfiröingafélagsins veröur í Súlna- sal Hótel Sögu, sunnudaginn 22. janúar kl. 20.30. Miöasala og boröapantanir laugardag kl. 16.00—18.00 og sunnudag kl. 16.00—17.00. ísfirðingafélagiö í Reykjavík. „Samtök kvenna á vinnumarkaðnum“ Framhaldsstofnfundur samtaka kvenna á vinnumarkaönum veröur haldinn í Menn- ingarmiðstööinni v/Geröuberg, Breiðholti, sunnudaginn 22. janúar nk. kl. 13.30. KONUR: sýnum samstöðu og fjölmennum. Undirbúningshópur. Fyrirtæki Fyrirtæki í fataiönaði til sölu. Góö viðskipta- sambönd. Áhugasamir leggi inn nöfn á afgr. Mbl. fyrir 25/1 merkt: „Fyrirtæki — 1736“. húsnæöi óskast Lúðrasveitin Svanur óskar aö leigja hentugt húsnæði fyrir æfinga- og félagsstarf sveitarinnar. Þarf aö vera ca. 100—150 fm og liggja vel viö leiöum SVR, t.d. nærri Lækjartorgi eða Hlemmi. Upplýsingar í síma 74790 eöa 74411. þjónusta Útgerðarmenn athugið Framleiðum allar geröir botnvörpu, rækju- trolla og snurvoða. Einnig sjáum viö um viö- gerðir á trollum. Netagerö Höföa hf., Húsavík, sími 96-41999.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.