Morgunblaðið - 21.01.1984, Side 38

Morgunblaðið - 21.01.1984, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1984 ^lJOWU- iPÁ X-9 HRÚTURINN 11 21. MARZ—19.APRIL t»etU er spennandi og góÁur dagur. SérsUklega eru ásUr- roálin í gódu lagi. Þú kynnist einhverjum sem þú verdur mjög hrifinn af. Börn koma þér skemmtilega á óvart í dag. NAUTIÐ t1| 20. APRlL-20. MAl ÞetU er góóur dagur til þess ad gera breytingar á heimilinu. Þú skalt hreyfa þig og reyna aó komast í betra form. Yandamál varóandi skatU og tryggingar leysast TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl hú færð góóan stuóning í dag og hugmyndir samsUrfsmanna þinna eru mjög góóar. Reyndu aó gera endurbætur á heimili þínu. Iní þarft aó svara bréfum og koma lagi á bókhaldió. ÍJKj KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þeir sem eru aó leiU sér aó nýrri vinnu eóa hlutverki í lífinu finna líklega eitthvaó vió sitt hæfi í dag. Þú hefur heppnina meó þér og tekst líklega aó leysa vandamál varóandi fjár málin. ^jlUÓNIÐ á' ÍÍ5I23. JÚLl-22. ÁGÚST Fyrri hluti dagsins er sérlega góóur til þess aó sinna persónu- legum vandamálum. Þú ert heppinn í ásUrmálum. Þér tekst aó gera tómstundagaman þitt aó aróbærri atvinnu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. ÞetU er góóur dagur til þess aó sinna heimilinu og fjölskyldulíf inu. (»óó samvinna vió aóra úr fjölskyldunni getur oróió ábaU l*ú skalt reyna aó halda áformum þínum leyndum fyrir uUnaókomandi. | VOGIN V/l$Á 23.SEPT.-22.OKT. l>e(U er góður dagur til þexH að hitU vini þína og hafa það .skemmtilegt. Ini ertu heppinn og kynnist fólki »em þú lítur upp UL l>að er betrt fyrir þig að vinna sem mest með leynd. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I»ú átt betra meó aó fá lán og vióskiptin ganga betur. Þú ert mjög hugmyndaríkur og þaó kemur aó góóu gagni í dag. Þú skalt fara út í kvöld og skemmU þér vel. a BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2L DES. I»ú skalt spyrja ráóa varóandi vandræói í einkalífinu. Þú færó hjálp í vióskiptum í gegnum vini þína sem þekkja þá sem hafa völd. Þú skalt ekki hafa hátt um þaó sem þú ert meó á prjónun- um. a STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I»ú skalt gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Ifugmyndir þínar koma til meó aó hjálpa þér í vióskiptum í dag. I*ú skalt gefa þér tíma til þess aó sinna góógeróarsUrfsemi og hjálpa öórum. J|1 VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Vinir þínir eru mjög hjálplegir og vióskiptin ganga vel. I*ú skalt huga vel aó skatta og tryggingamálum. Iní færó góó ráó hjá fólki sem hefur meira vit á fjármálum en þú. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*Ú átt góóa möguleika á aó auka tekjur þínar í dag. Ileppn in er meó þér. Heilsan er betri. Oróstír þinn batnar og þér geng- ur betur í vióskiptum vió sam- sUrfsmenn og annaó fólb /COItlUSMH- MVtRN/6 Í.ETZJN pú Ban/fT y/D ' JJKÍPSMmr/M.V* Fj*UJM ~//Al- pl>3fMJ/f/ 8ySS(/.' DYRAGLENS LJÓSKA DRÁTTHAGI BLÝANTURINN TOMMI OG JENNI 7b|p 5KULUP EKXI HÆPA5T A& AiÉRJÚG SKAL /mölbkjóta vlösk- SMÁFÓLK HEY, CHUCK..HOU) LJOULD YOU LIKE TO HELPOUTMY BA5EBALL TEAM THI5 YEAR ? Heyrðu, Kalli ... hvernig lit- Lst þér á að hjálpa liðinu mínu í súmar? Við höfum mikla þörf fyrir mann eins og þig, Kalli ... En hvað um mitt eigið lið? Þau yrðu miður sín gæfi þau. Ertu viss ef ég yfir- um það? BRIDGE Þegar spilamennska sagn- hafa virðist vera órökrétt eða allt að því út í hött er ástæða til að vera á varðbergi. Það er ekki víst að allt sé sem sýnist. Þú situr í austur, í vörn gegn fjórum hjörtum: Norður ♦ 10763 VG109 ♦ D76 ♦ Á43 Austur ♦ K54 V 83 ♦ ÁKG8 ♦ 10982 Suður vakti á einu hjarta, norður lyfti í tvö og suður stökk í fjögur. Makker spilar út spaðadrottningu, þú kallar og sagnhafi drepur á ás. Eftir töluverða umhugsun spilar sagnhafi tígli í öðrum slag. Þú drepur drottningu blinds með kóngi og tekur ás og gosa. All- ir fylgja lit. Hvað viltu gera næst? Hér er ástæða til að spyrja sig þeirrar spurningar hvurn fjandann sagnhafi er að bauka. Hvað meinar hann með því að fara strax í tígulinn, þar sem hann á tæplega slags von. Vill hann fá einhverja hjálp frá vörninni? Það er mjög líklegt og þess vegna er best að spila hlutlaust trompi frekar en reyna að hirða fjórða slaginn á spaða. Enda liggur ekkert á, ef sagnhafi á tapslag 1 spaða getur hann aldrei losnað við hann. Norður ♦ 10763 VG109 ♦ D76 ♦ Á43 Austur ♦ K54 V 83 ♦ ÁKG8 ♦ 10982 Suður ♦ Á V ÁKD72 ♦ 942 ♦ KD76 Sagnhafi var einmitt að fiska eftir því að vörnin spilaði spaða. Það ætlaði hann að trompa hátt, fara inn á blind- an á tromp, trompa spaða aft- ur hátt, enn inn á borðið á tromp og stinga síðasta spað- ann. Nota síðan innkomuna á laufás til að taka síðasta trompið og henda laufi heima. Öfugur blindur og tíu slagir: spaðaás, sex á hjarta og þrír á lauf. Sagnhafa leist ekki á að þurfa að treysta á 3-3-legu í laufi, hann vildi fyrst gefa vörninni tækifæri til að mis- stíga sig, gefa sér fjórðu inn- komuna svo hægt væri að spila öfugan blindan. SKÁK Á heimsmeistarmóti lands- liða 26 ára og yngri í Chicago í sumar kom þessi staða upp I skák þeirra Eng, V-Þýzka- landi, og bandaríska alþjóða- meistarans Wilder, sem hafði svart og átti leik. Hvítur veikti síðast kóngsstöðu sína með 19. h3? og refsingin lét ekki á sér standa. 19. — Bxh3!, 20. Re4 (Eða 20. gxh3? - Dg3+, 21. Khl - Dxh3+, 22. Kgl — Rg4 og hvít- ur verður mát) — Rxe4 og hvítur gafst upp. Vestur ♦ DG982 ♦ 654 ♦ 1053 ♦ G5

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.