Morgunblaðið - 12.02.1984, Síða 6

Morgunblaðið - 12.02.1984, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 í DAG er sunnudagur 12. febrúar, sem er 6. sd. eftir þrettánda, 43. dagur ársins 1984. Bændadagur aö vetri. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.45 og síödegisflóð kl. 14.19. Sólarupprás í Rvík kl. 09.35 og sólarlag kl. 17.50. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 21.45. (Al- manak Háskólans.) 1 2 3 H ■ ■ í 6 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁHl'IT: — 1 bein, 5 snáks, 6 skurA- ur, 7 Uíhljóói, 8 veraldar, 11 burt, 12 kærleikur, 14 kaup, 16 tvístra. LOÐRÉTT: — I rangelmin, 2 Kirnd, 3 fugl, 4 æni, 7 músasni, 9 er í vafa, 10 tungl, 13 spil, 15 sérhljódar. LAUSN 8IÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 teisU, 5 só, 6 lumpin, 9 efi, 10 1», II fs, 12 als, 13 nifi, 15 æla, 17 særinn. LÓÐRÉTT: — 1 tilefiiis, 2 ismi, 3 sóp, 4 annast, 7 ufsi, 8 ill, 12 Alli, 14 fær, 16 an. FRÉTTIR BÆNADAGUR að vetri er f dag, 12. febrúar. Hinn almenni bænadagur þjóðkirkjunnar sem verið hefur síðan 1952 er á 5. sunnudegi eftir páska ár hvert. INUIT (írænlandsfélagið held- ur aðalfund sinn nk. miðviku- dagskvöld, 15. þ.m., í Norræna húsinu. Að loknum fundar- störfum mun Arni Gunnarsson fyrrum alþingismaður flytja er- indi um samskipti Grænlend- inga og íslendinga. Þá mun formaður Norræna félagsins, Hjálmar Ólafsson greina frá fyrirhuguðum ferðum á Græn- landsgrund nú í sumar. Fund- urinn hefst kl. 20.30. ífTOFNUN Árna Magnússonar. f nýlegu Lögbirtingablaði augl. menntamálaráðuneytið styrkþegastöðu við stofnunina lausa til umsóknar. Umsóknir skulu berast ráðuneytinu fyrir 25. febrúar næstkomandi. FÉLAG kaþólskra leikmanna heldur fund á mánudagskvöld- ið 13. þ.m. og hefst hann kl. 20.30. Sýndar verða litskyggn- ur — íslensk náttúra. KVENFÉL. Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins þriðjudagskvöldið 21. þ.m. Hefst hann kl. 20.30. Bent er á breyttan fundardag. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld, mánudaginn 12. þ.m. og hefst hann kl. 20.30. FÉLAG brauðlausra presta heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld, 13. þ.m. í kjallarasal Laugarneskirkju. Fjallað verður guðfræðilega um stöðu prestsins. Frummæl- endur verða þeir sr. Heimir Steinsson og sr. Geir Waage. KVENFÉL. Breiðholts heldur aðalfund sinn annað kvöld mánudagskvöldið 13. febrúar í Breiðholtsskóla og hefst hann kl. 20.30. KVENNADEILD slysavarna- deildarinnar Hraunprýði í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í SVFÍ-húsinu, Hjalla- hrauni 9, nk. þriðjudagskvöld, 14. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20.30. AKRABORG fer nú daglega fjórar ferðir milli Akraness og Reykjavíkur og siglir sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Styrktarfé- lags vangefinna fást á eftir- töldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6, Bóka- búð Braga, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Kirkju- húsinu, Klapparstíg 27, Stef- ánsblómi við Barónsstíg, Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Vak- in er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar, 15941, og minningarkortin síðan inn- heimt hjá sendanda með gíró- seðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- Þessar litlu stúlkur heita Sigurbjörg Hafsteinsdóttir og Mon- ika Sóley Skarphéðinsdóttir og eiga þær heima í Hveragerði. Þær stöllurnar efndu til hlutaveltu og söfnuðu 550 krónum sem þær gáfu Hjálparsveit skáta í Hveragerði. ■ ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. DANSK Kvindeklub hefur minningarkort sín til sölu hjá Bókabúð Braga, Lækjargötu 2, Bókhlöðunni í Glæsibæ. Einn- ig má panta þau símleiðis i þessum símum: 33462, 35589 eða 45805. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Snorri Sturluson aftur til veiða og þá kom Fjallfoss af strönd- inni. Askja og Esja eru vænt- anlegar úr strandferð nú um helgina. í dag er danska eftir- litsskipið Fylla væntanlegt. Kvö*d-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 10. febrúar til 16. febrúar aö báöum dögum meötöldum er i Hóaleitia Apóteki. Auk þess er Vestur- basjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslsnds í Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnartjarðar Apótek og Noróurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eflir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi laakni eftir kl. 17. Seffoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um laaknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvsnnaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Ðárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsíns til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl 19 til kl. 19 30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landtbókaufn íalanda: Satnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabókaaatn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til töstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088. Þióðniiniaaafnió: Opió sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lialaaafn ialanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: AOALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á priöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þinghollsstræti 27, síml 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sepl —apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—19. Lokað júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á miövlkudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum Pókum fyrir faflaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára Pörn á miövlkudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víös vegar um Porgina. BókaPil- ar ganga ekki 11V4 mánuö aö sumrlnu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18. sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkv. samtali. Uppl í sima 84412 kl. 9—10. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö priöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ' Hús Jóna Sigurðaaonar i Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kt. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnúaaonar: Handritasýning er opin priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opln ó miövikudögum og laugardögum kl. 13 30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl sími 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudðgum er opið frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Broiöholfi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vasturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssvait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlö|udags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- limar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöil Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og limmtudaga 19.30—21. Gutubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. BöOin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akurayrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.