Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Velstjorar 1. vélstjóra vantar strax á nýlegt 180 tonna togskip. Uppl. gefur Pétur í síma 97-3143 á kvöldin i síma 97-3208. Tölvari Óskum eftir að ráöa tölvara í vinnsludeild stofnunarinnar sem fyrst. Um er að ræða vaktavinnu. Áskilið er stúdentspróf eða jafngildi þess. Umsóknarfrestur er til og með 15. febr. 1984. Umsóknareyöublöð afhent á afgreiðslu SKÝRR. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, 105 Reykjavík. Bæjartækni- fræðingur Staöa bæjartæknifræðings (byggingar- fulltrúa) hjá Ólafsvíkurkaupstaö er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi tækni- menntun og/eða reynslu í byggingareftirliti. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1984. Bæjarstjórinn Ólafsvík. Litla heildverslun og iðnaðarfyrirtæki vantar 1. Starfskraft í 6 mánuði frá og með 1. mars nk. Vélritunarkunnátta og bíipróf nauðsyn- legt. í starfinu er fólgin símavarsla, nótuútskrift, innheimta, sölumennska, sendiferðir á bíl og annað sem til fellur. 2. Starfskraft til framtíöarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Starfið felur í sér umsjón og vinnu við fram- leiðslu, lagerstörf og sölumennsku. Bílpróf nauðsynlegt. Einhver málakunnátta skaðaði ekki (t.d. enska eða þýska). Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf ásamt launakröfum, sendist augl.deild Mbl. merkt: „Atvinna — 1321“ fyrir 17. febrúar. Hjúkrunarfræðingar Fæöingarheimili Reykjavíkur við Eiríksgötu óskar eftir að ráða deildarstjóra á kvensjúk- dómadeild sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22723 og 22544. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Sölumaður Óskum aö komast í samband við sölu- mann/ konu, helst vanan sölu á fatnaði, tii þess að fara í söluferðir út um land. Laun í hlutfalli við árangur. Þeir sem áhuga kynnu að hafa hringi í síma 12540 milli kl. 6 og 8 eftir hádegi þriðjudag- inn 14. febrúar. Prentarar Óskum að ráða fjölhæfan offset-/hæöar- prentara helst vanan GTO. Gott kaup fyrir réttan mann. Upplýsingar gefur Kristján Ingi í síma 30630 milli kl. 9 og 16 virka daga. Fóstrur Hálft starf fóstru viö dagheimili á Akranesi er laust frá 1. mars. Umsækjendur með aðra menntun en fóstrumenntun, tengda barna- uppeldi og reynslu við uppeldisstörf, gætu einnig komiö til greina. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 21. febr. næstkomandi. Umsóknareyðublöö má fá á Bæjarskrifstof- unum. Aðrar uppl. veitir undirritaður. Félagsmálastjóri, Kirkjubraut 28, sími 93-1211 Akranesi. Hálfsdagsstarf Óskum eftir að ráða starfskraft nú þegar til símavörzlu og vélritunar. Góð vélritunar- kunnátta áskilin. Vinnutími frá kl. 8:30—12. Upplýsingar um starfið veitir Kristín Krist- insdóttir. Bílaborg hf. Smiðshöfða 23, sími 81299. Deildarstjóri Starf nr. 017, deildarstjóri í gjaldadeild, er laust til umsóknar. Starfið felur í sér verk- stjórn og umsjón með tölvuvinnslu tekju- bókhalds. Laun skv. 021 launafl. launakerfis starfs- manna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 1984. Umsóknir og frekari upplýsingar fást hjá skrifstofustjóra. Tollstjórinn í Reykjavík, 8. febrúar 1984. Hljómplötufyrirtæki óskar eftir sölumanni. Starfið felst aðallega í sölu til viðskiptamanna um allt land í gegnum síma. Reynsla í sölustörfum og þekking á tónlist ásamt góöu valdi á ensku nauösyn- legt. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og starfsreynslu óskast send augl.deild Mbl. fyrir fimmtudaginn 16. febr. merkt: „Hljóm- plötufyrirtæki — 1318“. Viðskiptafræðingur óskar eftir starfi sem fyrst. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 17. febrúar merkt: „V — 1829“. Blönduós Hér með er auglýst laus til umsóknar starf skrifstofumanns á skrifstofu Blönduós- hrepps. Um er aö ræða alhliða skrifstofustörf. Upplýsingar um launakjör og annað varðandi starfið gefur sveitarstjóri í síma 95-4181. Umsóknarfrestur er til 28. þessa mánaöar. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Vídeó — umboð — i boði Umboðsmaður fyrir alþjóðlegt þekkt vídeó- spólufyrirtæki óskast á íslandi, VHS og BETAMAX. Ennfremur eru í boði spólur með dönskum og íslenzkum texta. Allt eftir þörfum. Hafið samband: I.T. Videoproduction APS, Teglbækvej 8, DK 8361 Hasselager, sími 9045-6-281722, telex 68645 dcscan. Ritari Viljum ráða ritara í fullt starf viö vélritun, símavörslu o.fl. Umsóknir sendist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merktar: „Ritari — 130“. Rafvirki óskar eftir vinnu. Get byrjað strax. Hef alhliða reynslu. Upplýsingar í síma 46704. Laus staða Vegna opnunar langlegudeildar við Sjúkra- hús Suðurlands auglýsist hér með laus til umsóknar hálf staða sérfræðings í almennum lyflækningum eða lyf- og öldrunarlækning- um. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist stjórn Sjúkrahúss Suðurlands fyrir 12. marz nk. Stjórnin. Matsvein vantar á 120 rúmlesta línubát frá Suðurnesj- um. Uppl. í síma 92-7209 og 92-7053. Óskum að ráða kranamenn Upplýsingar í síma 26103. Byggung Reykjavík. Verslunar- eda skrifstofuhúsnæði 425 fm við Hafnargötu í Keflavík. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Góð bílastæði og að- keyrsla. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 92-3432. Framleiðslustjóri — Verkstjóri Traust fyrirtæki í inn- og útflutningi óskar eftir að ráða mann til verk- og framleiðslu- stjórnunar við nýja iðnaðarframleiðslu. Viðkomandi þarf að hafa skipulagshæfileika, iðnmenntun og málakunnáttu. Umsóknir sem tilgreina m.a. aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 20. febrúar merkt: „Framtíð — 1325“. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.