Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.02.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1984 33 [ raöauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilboö — útboö Utboö Skilmannahreppur óskar eftir tilboöum í aö byggja rotþró og leggja frárennslislagnir frá þéttbýliskjarna í Skilmannahreppi, Borgar- fjarðarsýslu. Utboðsgögn veröa afhent hjá Sigurði Sig- urðssyni, Stóra Lambhaga, Skilmannahreppi og á verkfræðistofunni Hönnun hf., Höfða- bakka 9, Reykjavík, frá og með 13. febrúar gegn 2.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð að Stóra Lambhaga mánudaginn 5. mars 1984 kl. 15. hönnun hf verkfræðistofa. Höfðabakka 9 Rvk. Hl ÚTBOÐ Tilboð óskast í holræsi við Gufunes 2. áfanga fyrir gatnamálastjórann í Reykjavík. Ut- boösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 1500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miöviku- daginn 22. febrúar 1984, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 SAMVINNU TRYGGINGAR Ármúla 3, sími 81411. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Daihatsu Runabaut árg. ’82 Peugoet st. Diesel árg. ’75 Nissan Sunny árg. '83 Dodge Colt árg. ’76 Wartburg st. árg. ’82 Volvo 144 árg. ’71 Fiat 125 P árg. ’80 Datsun 120Y árg. ’75 Saab 96 árg. ’74 Saab 900 árg. ’81 Suzuki Alto árg. ’82 Bifreiöirnir verða til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 13/2 ’84, kl. 12—17. Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 þriðjudaginn 14/2 ’84. Nauöungaruppboö á Lyngheiöi 1, Hveragerði, talin elgn Birgis Bjarnasonar, fer (ram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 14.30 eflir kröfum Lífeyrissjóös verzlunarmanna og Landsbanka íslands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á íbúð nr. III. á 2. hæö Háengi 8, Selfossi, eign Báru Guönadóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 14.00 eftir kröfum Veödeildar Landsbanka íslands og lögmannanna Theódórs S. Georgssonar, Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, Jóns Olafssonar og Gunn- ars Guðmundssonar. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauöungaruppboö á Borgarhrauni 18, Hverageröi eign Theódórs Kjartanssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 10.00 eftir kröfum Veödeildar Landsbanka islands, Landsbanka islands, Innheimtu- manns ríkissjóös og iögmannanna Péturs Axels Jónssonar, Jóns Magnússonar, Helga V. Jónssonar, Siguröar I. Halldórssonar, Péturs Kjerúlf, Þorvaldar Lúðvíkssonar, Steingríms Þormóössonar og Atla Gíslasonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Laufskógum 2, Hverageröi, eign Sigríöar Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 21. febrúar 1984 kl. 10.30 eftir kröfum lönlánasjóös og Veödeildar Landsbanka islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Klettahlfö 6, Hverageröi, eign Ástmundar Höskuldssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 21. febrúar 1984 kl. 11.00 eftir kröfum Jóns Magnússonar, hdl., og innheimtumanns ríkissjóös. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Breiðumörk 10, Hverageröi, eign Gests Eysteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 11.30 eftir kröfum lönaöarbanka islands hf., innheimtumanns rikissjóðs og lögmann- anna Jóns Magnússonar, Jóns Ólafssonar, Péturs Axels Jónssonar g Ævars Guömundssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Heiöarbrún 19, Hverageröi, eign Hildar R. Guömundsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 13.30 eftir kröfum Landsbanka islands, Veödeildar Landsbanka islands, lönlána- sjóös og lögmannanna Jóns Guömundar Jónssonar og Ævars Guö- mundssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Miðtelli VI, Hrunamannahreppi, eign Ingvars Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 10.00 eftir kröfu Landsbanka islands. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á íbúö B á 3. hœö Sambyggö 4, Þorlákshöfn, talin eign Jóns G. Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 14.30 eftir kröfum Veödeíldar Landsbanka íslands, Trygg- ingastofnunar ríkisins, Landsbanka islands og lögmannanna Jóns Ólafssonar, Ásgeirs Thoroddsen og Jóns Magnússonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Austurmörk 18, Hverageröi, eign Hverár hf„ fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfum innheimtu- manns rikissjóös og lögmannanna Kjartans Reynis Ólafssonar, Jóns Magnússonar og Garöars Garöarssonar og Póstgíróstofunnar. Sýslumaöur Arnessýslu. Nauöungaruppboö á Smóratúni 18, Selfossi, (efri hæö og ris) eign Árna Marz Friögeirss- onar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 14.30 eftir kröfum Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Trygingastofnunar ríkisins og lögmannanna Jóns Ólafssonar, Ævars Guömundssonar og Helga V. Jónssonar. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauöungaruppboö á Básahrauni 10, Þorlákshöfn, talin eign Þuríöar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 22. febrúar 1984 kl. 15.00 eftir kröfum Veödeildar Landsbanka Islands og lögmannanna Ævars Guömunds- sonar, Jóns Ingólfssonar, Guöjóns Ármanns Jónssonar, Siguröar Sveinssonar og Jóns Magnússonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauöungaruppboö á Heiðarbrún 70, Hverageröi, eign Helga Vigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 21. febrúar 1984 kl. 14.00 eftir kröfum Landsbanka islands, Tryggingastofnunar rikisins, Veödeildar Lands- banka islands og lögmannanna Hafsteins Baidvinssonar, Theódórs S. Georgssonar, Jóns Magnússonar, Skúla Th. Fjeldsted og Jóns Ólafssonar. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauöungaruppboö á efri hæö Tryggvagötu 28, Selfossi, Eign Axels Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 20. febrúar 1984 kl. 13.30 eftir kröfum Skúla Pálssonar hrl„ innheimtumanns ríkissjóös og Arn- mundar Backman, hdl. Bæjarfógetinn á Selfossi. Njarövík Siálfstæöisfélagiö Njarövíkingur heldur aöalfund mánudaginn 13. febrúar kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu i Njarövík. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál og kaffi. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagiö Sókn í Keflavík heldur 35 ára afmælisfund sinn sunnudaginn 19. febrúar nk. á Glóöinni kl. 15.00. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Fundur um launa- og kjaramál Félög sjálfstæöismanna i Breiöholti, efna til rabbfundar, um launa- og kjaramál, þriöju- daginn 14. febrúar, nk„ í Menningarmiöstöö- inni viö Geröuberg, kl. 20.30. Framsögumaöur: Magnús L. Sveinsson, formaöur Verslunarmannafélags Reykjavík- ur. Allir velkomnir. Félög sjáltstæöismanna i Hóla- og Fellahverfi, Skóga- og Seljahverfi, Bakka- og Stekkjahverfi. Baldursbrá selur efni í upphlut og peysuföt Blátt TV Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bláklædd (“Vestida de azul“) Sá maður sem ætti að dæma um hver væri „fríkuðust“ (afsak- ið orðbragðið) mynda á VI. há- tíðinni, kæmist í slæman bobba. En hver svo sem úrslitin yrðu, veðja ég á Bláklædd í eitt topp- sætanna. Þessi vægast sagt óvenjulega mynd fjallar um homma sem gengist hafa undir margskyns tortúr, hormónagjafir og skurð- aðgerðir til að fá útlit kvenna. Fæstir hafa þó þorað að láta tippið fljúga. Bláklædd er heim- ildarmynd. Einir sex eða sjö, spánskir transvestíar — kyn- skiptingar sýna kvikmyndagerð- armönnum inní líf sitt og segja undan og ofan af högum sínum. Sumir þessara kafla eru for- vitnilegir og hressilegir, aðrir slakir, líkt og viðmælendurnir, en aðstandendur myndarinnar hafa valið sundurleitan hóp þessara einstaklinga. Yfir höfuð hefur maður á tilfinningunni að þessar hornrekur þjóðfélagsins séu að segja satt og sumir þeirra eru hinir ágætustu húmoristar. Ekki fær leikmaður séð að brjóstastækkun sé einhver pat- entlausn fyrir hommana. Þeir virðast aðeins hafa öðiast heldur meira sjálfstraust við að líkjast meira því kyni sem þeir þrá að flokkast undir og eftir aðgerðina hæna þeir að sér fleiri viðskipta- vini en áður, en flestir einstakl- ingarnir sem Bláklædd fjallar um lifa að einhverju leyti á vændi. Annars fannst mér Bláklædd draga of mikinn dám af „freak- show“, í ætt við sirkus. Marg- þætt og sjálfsagt illleysanleg vandamál þessara brjóstum- kennanlegu einstaklingá eru hæpin gamanmál. VEGNA fréttar í Mbl. sl. föstu- dag um sýningu á íslenzkum þjóðbúningum hafði Kristín Eyfells samband við blaðið og skýrði frá því, að verzlunin Baldursbrá, Skólavörðustíg 4B, sem hún rekur, kappkostaði að hafa á boðstólum allt efni til upphluts og peysufata. Verzlun- in var stofnuð af móður Kristín- ar, Ingibjörgu Eyfells, og Krist- ínu M. Jónsdóttur árið 1919 og hefur verið rekin síðan, þar af 7 síðustu ár af Kristínu. Verzlun- in er opin daglega kl. 2 til 5. Höfóar til -fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.