Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 77 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 11—12 FRÁ MÁNUDEGI . TIL FÖSTUDAGS , Þessir hrlngdu . . Gott erindi í „Um daginn og veginnu Sigurður Jónsson hringdi og hafði eftirfarandi að segja: „Mér þótti þátturinn „Um daginn og veginn" með miklum ágætum siðast. Þar var talað um útgerð- armenn sem ekki þekktu muninn á ýsu og keilu. Sjálfur hef ég unnið við fisk og fiskverkun og kann að fletja, og finnst mér að menn hafi ekkert að gera í út- gerð ef þeir kunna ekki neitt til fiskverkunar. Svo var það hann Dave Allen — mér sárnar að við séum að borga gjaldeyri fyrir þetta raus í honum. Væri hægt að fá einhvern sem talaði ís- lensku í staðinn — t.d. Ómar Ragnarsson. Loks er það rokkið. Maður er nú víst nógu vitlaus þó þeir séu ekki að spila þetta rokk yfir manni í útvarpinu sínkt og heilagt. Hvernig væri að fá ein- hverja létta sígilda tónlist í stað- inn.“ Sýnið „Húsið á sléttunni“ og „Stundina okkar“ saman Ólöf hringdi: — „Mig langar til að koma þeirri ósk á framfæri við sjónvarpið að Húsið á Slétt- unni og Stundin okkar verði framvegis sýnd hvort í fram- haldi af öðru, þannig að ekki sé Vísa vikunnar Haai Sulín w ekki í teljaadi titla hraki, b»í tshert rar borii í það safn. Ea af hrerja var haaB aldrei kalladur jaki, eÍBS og þaó er göfugouuiBlegt oafa? Hákar pJÚÐVILIINN JÓSEF STALÍN LATIIVI þetta klukkustundar bil á milli. Krakkar hafa almennt ekkert gaman af heimildarmyndum eins og t.d. þessari um stórfljót- in. Ég veit að ég tala fyrir munn margra í þessu efni og hvet þá sem eru sama sinnis til að láta í sér heyra." Nú fá kommar ekki vatni haldið — hvers vegna notaði Ragnar ekki tækifærið? Kjartan Guðjónsson hringdi: „Ég var að lesa ritstjórnargrein Þjóðviljans frá 1. mars og er greinilegt að þeir fá ekki vatni haldið á þeim bænum af ánægju yfir framtaki fjármálaráðherra, að hann samdi við Guðmund J. á dögunum. En það er ein spurn- ing sem mig langar til að leggja fyrir Ragnar Arnalds og þá komma — af hverju gerði Ragn- ar þetta ekki þegar hann var ráðherra? Hann hafði sama tækifærið til þess og Albert. En líklega er það gamla sagan sem er að endurtaka sig — kommar hafa mestan áhuga fyrir kjara- bótum verkafólks þegar þeir eru utan stjórnar. Þakkir fyrir góða grein — hafa skúradýrkendur töglin og hagldirnar? Kona hringdi og hafði eftirfar- andi að segja: — „Mig langar til að þakka fyrir grein sem birtist í Morgunblaðinu 29. febrúar sl.: „Herferð gegn byggingarlist- inni“ eftir Hannes Kr. Davíðsson arkitekt. Hannes er einn af þeim fáu sem þorað hefur að skrifa á móti þessum afturhaldsöflum sem kalla mætti skúradýrkend- ur. Allt frá velsældardögum Torfusamtakanna hafa skúra- dýrkendur haft töglin og hagld- irnar, en helsta áhugamál þeirra nú er að byggja upp Fjalaköttinn fyrir svo sem 100 milljónir á kostnað borgarbúa. Vonandi tekst góðum mönnum að stöðva að.“ Ný tannlæknastofa Hef opnaö nýja tannlæknastofu aö Hverfisgötu 105, 3ju hæö til vinstri (á horni Hverfisgötu og Snorra- brautar). Tímapantanir í síma 12577. Sif Matthíasdóttir tannlæknir Til Velvakanda. Duranisti í Njarðvík skrifar. „Kæra Listahátíðarnefnd. Ég er ekki sammála G.H. þegar hann skrifar að það borgi sig að fá Dire Straits á Listahátíð. Það er örugg- lega rétt að Duran Duran yrði dýrari, en það er einfaldlega vegna jjess að hún er miklu vinsælli. Dire Straits hefur ekki möguleika á að !#tja upp hátt verð því hún er ekki Sýnið frá „Miss World“- keppninni í sjónvarpi Duran Duran á Lista- hátíð - ekki Dire Straits lengur eftirsótt popphljómsveit. Duran Duran fær fullt hús hvar sem hún spilar og eru það ekki fáir staðir. Þótt síðasta plata þeirra seljist ekki mjög vel þá er það líka öruggt að síðasta plata Dire Straits hefur ekki heldur selst vel og ekki hef ég séð hana á vinsældalista. Duran Duran á Listahátíð ’84 — ég yrði þakklát allt til dánardægurs." „Kæri Velvakandi. Ég er sammála áskoruninni sem birtist í dálkum þínum sunnudag- inn 26. þ.m., um að sjónvarpið sýni frá „Miss World“-keppninni og ég er viss um að fleiri taka undir það. Ég vil líka þakka fyrir Duran Duran-greinina sem kom í sama blaði. Mættu koma fleiri greinar eins og um Kaja Goo-Gooo eða aðra hljómsveit. S.V.“ yp 5. mars 1984 SPARISKÍRTEINIRÍKISSJÓÐS: sölugengi mlM M 5,1% vtxtí umfrtm vtritr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr. 100kr. 5,8%vextirgilda til Söiugengi pr. 100kr. 5,8% vextirgildatil | 1970 1971 15.305 15.09.1985 1) 1972 13.724 25.01.1986 11.331 15.09.1986 1973 8.575 15.09.1987 8.098 25.01.1988 | 1974 5.360 15.09.1988 - ~ J 1975 4.052*' 10.01.1985 3.0223' 25.01.1985 1976 2 832 10.03.1984 2.2714' 25.01.1985 1977 2.064 25.03.1984 1.724 10.09.1984 1978 1.399 25.03.1984 1.101 10.09.1984 | 1979 9285' 25.02.1985 715 15.09.1984 1980 603 15.04.1985 466 25.10.1985 1981 398 25.01.1986 293 15.10.1986 1982 278 01.03.1985 205 01.10.1985 1983 158 01.03.1986 102 01.11.1986 1) lnnlausnarverðSeðlabankans5.febrúar 1984 2) Innlausnarverð Seðlabankans 10. janúar 1984 3) Innlausnarverð Seðlabankans 25. janúar 1984 4) lnnlausnarverðSeðlabankans25. janúar 1984 5) lnnlausnarverðSeðlabankans25.febrúar1984 17.415,64 4.002,39 3.021,25 2.273,74 951,45 2000 ■w 1400 1000 ^, ,—,—,—,—,— O 2 4 6 8 10 12 ár VEÐSKULDABREF VERÐTRYGGÐ Eldri Spariskírteini Ríkissjóðs gefa nú 5,8% vexti umfram verðtryggingu sem þýðir að þú tvöfaldar höfuðstól þinn á rúmlega 12 árum. ÓVERÐTRY GGÐ Með 2 gialddögum á árí Með 1 qjalddaqa á árí | Láns- Ávöxtun SðluQenc t Sólugenr i I timi Sölu- umfram 18% 20% 18% 20% ár: gengi Vextir verðtr. ársvextir ársvextir HLV" ársvextir ársvextir HLV" | 1 95,54 21/2 9 94 95 96 91 92 93 2 92,76 21/2 9 83 85 86 79 - 81 82 3 91,71 31/2 9 73 75 76 68 70 71 4 89,62 31/2 9 65 68 69 60 63 64 5 88,41 4 9 59 62 63 54 56 57 6 86,67 4 91/4 7 84,26 4 91/4 Athugið að sölugengi veðskuldabréla er háð 8 82,64 4 91/2 gjalddðgum þeirra og er sérstaklega reiknað út 9 81,10 4 91/2 fyrir hvert bréf sem tekið er í umboðssölu 10 78,13 4 10 1) Hæstu leyfilegu vextir Kaupþing hf. reiknar gengi verðbréfa daglega NtétHHVmttMhH ftntti 53? SIGEA V/ÖGA fi \(LVeRAM KAUPÞING HF Hósi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988 s.86988

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.