Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.03.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARS 1984 79 poppfréttir Michael Jackson fékk 8 Grammy-verðlaun á þriðjudag: Einstætt afrek í bandarískri sögu Umsjón Siguröur Sverrisson Símamynd AP. Michael Jackson heldur hér á 6 af 8 verölaunum sem hann fékk. Michael Jackson gerir þaö ekki endasleppt. Grammy-verölaunin bandarísku voru afhent é þriðju- dag og kappinn geröi sér lítiö fyrir og fór heim meö 8 verölaun. Hefur engum bandarískum lista- manni tekist aö leika þaö eftir. Fyrra metiö átti Paul Simon frá því hann hélt heimleiöis með 7 verölaun áriö 1970 eftir aö plata hans og Art Garfunkel, „Bridge Over Troubled Water“, kom út. En þótt Jackson stæli óneitan- lega senunni voru fleiri sem vöktu athygli viö afhendinguna. Upp- tökustjórinn Sir Georg Solti, Breti af ungverskum ættum, fékk fern verölaun þetta kvöld og á nú í fór- um sínum fleiri Grammy-verölaun en nokkur annar, alls 23. Henry Manclni, sem frægastur er fyrir kvikmyndatónlist sína (m.a. viö Bleika Pardusinn) átti fyrra met, 20 verölaun. En látum oss kíkja aöeins á úr- slitin: Plata ársins: „Thriller" með Michael Jackson Lag ársins: „Beat lt“ meö Michael Jackson Hljómsveit ársins: Police Besta poppsöngkonan: Irene Cara fyrir lagiö „What A Feeling“ Besti poppsöngvarinn: Michael Jackson fyrir “Beat lt“ Besta rokksöngkonan: Pat Benat- ar fyrir „Love Is A Battlefield" Besti rokksöngvarinn: Michael Jackson fyrir „Beat lt“ Besta nýja hljómsveitin: Culture Club Besta nýja lagið: „Every Breath You Take“ með Police Besta videó: Duran Duran fyrir plötuna „Duran Duran" Þar hafa menn þaö helsta. Michael Jackson fékk sumsé fern verölaun til viöbótar þeim sem hér koma fram, þ.á m. tvenn fyrir aöild aö upptökum. Vissulega kemur margt kynduglega fyrir sjónir i þessari verölaunaveitingu eins og t.d. úrslit í keppninni um besta rokksöngvarann. Hvaö svo er átt viö meö því aö nefna lag Police besta nýja lagiö, en ekki bara lag ársins, veit umsjónarmaöur síö- unnar ekki gjörla. Yfirmaurinn Adam. Vissir þú? 19. febrúar *...aö þennan dag voru liöin 44 ár frá þvi aö Smokey Robinson kom í heiminn? *...aö Tony lommi, gítarleikari Black Sabbath, átti 36 ára afmæli þennan saman dag? *...aö þennan vetrardag voru fjög- ur ár liöin frá því aö Bon Scott, söngvari AC/DC, lést? Hann var 33 ára aö aldri. Dauöa hans bar þann- ig aö höndum, aö hann haföi drukk- iö of mikið magn áfengis og kafnaöi í eigin spýju, þar sem hann lá meö- vitundarlaus í bifreið sinni. 20. febrúar *...13 ár voru liöin frá því söngleik- urinn Jesus Christ Superstar komst á topp bandaríska breiðskífulist- ans? lan Gillan og Murray Head voru þá á meðal aöalnúmeranna. Frá þeim degi hafa þeir félagar Andrew Lloyd Webber og Tim Rice aldrei litið um öxl á framabrautinni. 21. febrúar *...aö Nina Simonbe átti 51 árs af- mæli þennan dag? ★ ...að þennan dag voru 8 ár liðin frá dauöa Florence Ballard, einnar þriggja úr upprunanlegri útgáfu kvennatriósins Supremes? 22. febrúar ★ ...aö þetta er fæöingardagur Gra- ham Lewis, eitt sinn í Wire? Hann varð 31 árs þennan dag. ★...að þennan dag voru liðin 16 ár frá því að fyrsta smáskífa Genesis leit dagsins Ijós? Aðallag hennar var „The Silent Run“. ★...aö fjögur ár voru liöin þennan dag frá því aö Malcolm McLaren rak Adam Ant úr upphaflegu sveit- inni Adam and the Ants? Hann hélt kjarna sveitarinnar eftir og úr varö BowWowWow. Adam Ant stofnaöi sína eigin sveit og varö heimsfræg- ur fyrir vikið. 23. febrúar ★...að David Sylvian i Japan kom í heiminn þennan dag fyrir 26 árum? ★...aö 21 ár var liöin þennan dag frá þvi aö Bítlarnir sálugu komu fram í beinnl útsendingu í sjón- varpsþættinum „Thank Your Lucky Stars“? 25. febrúar ★...aö George Harrison, fyrrum Bit- ill, átti 41 árs afmæli þennan dag? ★,..aö Elkie Brooks átti 39 ára af- mæli þennan saman dag? ★...að sjö ár voru liöin þennan dag frá því aö Jam skrifaöi undir samn- ing hjá Polydor-fyrirtækinu? Jam hefur nú hætt störfum. Mezzoforte fór í 39. sætið í V-Þýskalandi Vinsælda listarnir Sameiginlegur lísti Járnsíö- unnar og Tónabæjar svo og bandaríski listinn fyrirfundust hvergi þessa vikuna, svo viö veröum aö láta okkur nægja aö renna yffir bresku listana að þessu sinni. Bretland - litlar plötur Nena er hér í hópi hljómsveitarmanna sinna. 1(2) 99 RED BALLOONS/Nena 2(1) RELAX/Frankie Goes To Hollywood 3(10) JOANNA/Kool And The Gang 4 ( 9) WOULDN'T IT BE GOOD/Nik Kershaw 5 ( 3) DOCTOR DOCTOR/Thompson Twins 6 ( 7) SOMEBODY’S WATCHING ME/Rockwell 7 ( 4) RADIO GA GA/Queen 8(12) AN INNOCENT MAN/Billy Joel 9(5) MY EVER CHANGING MOODS/Style Council 10 (19) RUN RUNAWAY/Slade 11 (16) STREET DANCE/Break Machine 12 ( 6) BREAK MY STRIDE/Matthew Wilder 13 ( 8) GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN/Cyndi Lauper 14 (15) HIDE AND SEEK/Howard Jones 15 (14) LET THE MUSIC PLAY/Shannon 16(11) MICHAEL CAINE/Madness 17 (—) GET OUT OF YOUR LAZY BED/Matt Bianco 18 (13) HOLIDAY/Madonna 19 (_) | GAVE YOU MY HEART/Hot Chocolate 20 (—) JUMP/Van Halen (3) (8) (2) (3) (5) (3) (5) (2) (3) (2) (2) (6) (6) (2) (3) (3) (D (5) (D (D Eftir fimm vikna setu féll Frankie Goes To Hollywood loks af toppn- um og Nena hin þýska tók viö. Á síðari árum hafa Þjóöverjar átt talsverðri velgengni aö fagna á breska listanum. Má nefna sem dæmi aö Kraftwerk, Goombay Dance Band og Nicole hafa öll náö efsta sæti smáskífulistans. Sjálfsagt er dans þeirra Jayne Torvill og Christopher Dean á Ólympíuleikunum í Sarajevo mörg- um enn í fersku minni. i dansinum léku þau elskendur, sem forlögin höföu meinaö aö njótast. í dansin- um sjálfum sóru þau hvort ööru eilifan trúnaö og köstuöu sér síöan í gíg eldfjalls. Tónlistin, sem þau dönsuöu viö, var Bolero eftir Rav- el. Bretland 1 ( D — stórar plötur INTO THE GAP/Thompson Twins 6 (-) KEEP MOVING/Madness 2 (-) THE SMITHS/The Smiths 7 ( 2) SPARKLE IN THE RAIN/Simple Minds 3 ( 3) AN INNOCENT MAN/Billy Joel 8 (10) NO PARLEZ/Paul Young 4 ( 5) TOUCH/Eurythmics 9 ( 7) THE CROSSING/Big Country 5 ( 4) THRILLER/Michael Jackson 10 ( 8) CAN’T SLOW DOWN/Lionel Richie Breiöskífa Mezzoforte, Observ- ations (hét Yfirsýn í íslenskri út- gáfu) renndi sér rakleiöis í 39. sæti þýska breiöskífulistans í vik- unni, aöeins fáeinum dögum eftir aö hún kom út. Þá fór platan í 108. sæti breska listans eftir aöeins 3 daga sölu. Veröur spennandi aö fylgjast meö því hvernig henni vegnar á næstu vikum. Mezzoforte er nú á tónleikaferöa- lagi um Bretland eftir aö hafa fariö í 10 daga ferö til Japan snemma í síöasta mánuöi. Gekk sú ferö aö óskum og var húsfyllir á þeim 4 tón- leikum, sem hljómsveitin efndi til. Kepptust fjölmiölar um að fá viötöl viö strákana og voru móttökur hin- ar bestu í hvívetna. Enn óráðiö hvaöa poppsveit kemur á Listahátíö: Eitt að vilja, annað að fá Enn hefur engin endanleg ákvöröun veriö tekin um hvaöa erlend popphljómsveit sækir ís- lendinga heim í tengslum viö Listahátíö í sumar. Aö sögn Bjarna Ólafssonar, framkvæmdastjóra Listahátíöar, hefur þegar veriö haft samband viö ýmsar hljómsveitir, en ekkert enn komiö út úr þeim þreifingum. „Helst vildi ég geta safnaö saman öllum lesendabréfum blaöanna, þar sem veriö er aö biöja um ákveönar hljómsveitir og fengiö svo þá, sem mestu fylgi á aö fagna, hingaö til lands. Máliö er bara ekki svo ein- falt." Járnsíöan getur tekiö undir orö Bjarna, þaö er eitt að vilja og annað aö framkvæma. Flestar þeirra sveita, sem helst hafa þótt koma til greina, eru ekki á því aö spila án þess aö taka fyrir þaö greiöslu. Sú greiösla felst aö auki ekki i neinum | smáaurum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.