Morgunblaðið - 07.03.1984, Side 18
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984
iPÁ
ss
IIRUTURINN
21 MARZ—19.APRIL
Iní getur gert gód vidskipti
dag. I»etta er góður dagur fyrir
hrúta sem eru í opinberum emb-
ættum og þá sem eru að reyna
aó afla sér atkvæóa og vin
sa-lda.
Kp! NAUTIÐ
4roJ 20. APRlL -20. MAl
I*ú færó hjálp frá fjarlægum
stöóum. Fólk, sem þú vissir
ekki aó gæti hjálpaó þér, kemur
meó mjög góó ráó. Keróalög eru
heppileg í dag og geta verió
tekjuaukandi.
yaya TVÍBURARNIR
2i.mai-20.juni
l»ér tekst aó leysa fjárhags-
vandræói í dag meó því aó leita
ráóa hjá þeim sem þú veist aó
hafa völdin. Ini hittir gamla
kunningja sem vilja ólmir
hjálpa þér. I»eir sem eru í at
vinnuleit ættu aó hafa heppnina
meó sér.
’ÍMQ KRABBINN
21. JÍINl—22. JÚLÍ
l»ér gengur vel i vióskiptum í
dag. I>ú færó góóa fyrirgreióslu í
bönkum. I»ú skalt taka þátt í
klúbbum og félagsstarfsemi þar
sem vantar fólk. Fáóu ráó hjá
þeim sem eru faglæróir.
xl LJÓNIÐ
a?f|j23. JÍILl—22. ÁGÚST
l»aó veróur tekió eftir þér í dag.
Þú hefur góóa hæfíleika til þess
aó stjórna og þú færó aó njóta
þess í dag. I»ú fær aukagreióslur
sem koma sér vel í fjárhags-
vandræóum þínum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
I>ú átt gott meó aó fá fjárhags-
aóstoó frá þeim sem búa lengra
burtu. I»ú færó nýjar upplýs-
ingar sem þú getur notaó í fram-
leióslu eóa öórum vióskiptum
sem þú stendur í.
VOGIN
2- ii" 23. SEPT.-22. OKT.
dorgunninn er besti tíminn til
þess aó sinna erfióum málum.
I»ú finnur nýjar leióir sem gefa
betri árangur í vióskiptum þín-
um. I*ér veróur iíklega boóió
nýtt starf. I»ú skalt hugleióa
málió vel áóur en þú tekur
ákvöróun.
DREKINN
______23. OKT -21. NÓV.
I'etta er gódur dayur. I»ú átt
góóar stundir meó maka þínum
eóa félaga. Karóu og heimsa klu
nána ætlingja eóa vini. I>ú crt
ástfanKÍnn og þetta er j>óóur
dagur til þess aó gera eitthvaó
alvarlegt í þeim efnum.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I>ér lekst aó auka tekjur þínar
án þess aó breyta svo miklu.
I>etta er góóur dagur. Gerðu
leynilegl samkomulag. I>aó
kemur sér vel upp á framtíðina.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
I»ér er óhætt aó taka þátt í fjár-
malabra.sk i í dag. I»aó eru meiri
líkur á aó þú græóir en tapir. I»ú
getur verió raunsær og dóm-
greindin er í lagi. Heimsæktu
gamla vini.
fP&l! VATNSBERINN
ks^S 20. JAN.-18. FEB.
Morgunninn er besti tími dags-
ins fyrir þá sem standa í vió-
skiptum. I»ér er óhætt aó skrifa
undir samning í dag. Fjölskyld-
an er hjálpleg og þú færó alla þá
aóstoó sem þú þarft.
4 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»etta er góóur dagur til þess aó
fara snemma á flakk og hitta
vini og kunningja. I»eir hafa
ábyggilega eitthvaó spennandi á
prjónunum. I»ér tekst aó vera
alltaf feti framar í dag því þú ert
svo fljótur aó hugsa.
X-9
DYRAGLENS
BA6Á ILLA I
UtE> AP
EITTHVAP
Li/vnsr
UhlPllZ
JLAPPIRNAR
'A MBfZ !
IJÓSKA
FERDINAND
v | <SKJ©^«ÆflÆGO
VIDEO 6AME
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
TRY WRlTINé ABOUT A
REAL MERO TYPE
l>ú ættir að reyna ad skrifa Reyndu aA skrifa um raun-
sögu um hetjudáðir. verulega og sanna hetju.
mikill riddari.
BRID6E
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Kanarnir unnu sannfærandi
sigur í sveitakeppninni á ný-
liðinni bridgehátíð, hlutu 161
stig af 170 mögulegum. Það er
hreint út sagt himinhá skor. í
öðru sæti varð sveit Sam-
vinnuferða með 118 og Gestur
Jónsson varð þriðji, einnig
með 118.
Bandaríkjamaðurinn Mol-
son vann 4 spaða á eftirfar-
andi spil í einum leiknum.
Sjáðu hvort þú getur leikið
það eftir honum.
Norður
♦ K2
♦ G92
♦ D108765
♦ K4
Suður
♦ ÁD1094
¥7
♦ 43
♦ ÁG1076
Vestur vakti á fjórum hjört-
um og suður, Molson, lét sig
hafa það að segja fjóra spaða,
sem voru passaðir út. Vestur
lyfti hjartaás og spilaði síðan
meira hjarta á kóng austurs.
Taktu við.
Molson spilaði þannig: hann
trompaði hjartað, spilaði
spaða á kóng og svínaði spaða-
tíunni, sem hélt. Tók tvisvar
spaða í viðbót, síðan kóng og
ás í laufi og felldi drottningu
vesturs aðra! Eggslétt.
Norður
♦ K2
¥ G92
♦ D108765
♦ K4
Vestur Austur
♦ 93 ♦ G875
¥ ÁD108654 ¥ K3
♦ K2 ♦ ÁG9
♦ D2 ♦ 9853
Suður
♦ ÁD1094
¥7
♦ 43
♦ ÁG1076
Heppinn? Já, legan var hag-
stæð, en það þurfti að spila
upp á hana. Molson hugsaði
sem svo: Vestur á sjö hjörtu og
vafalaust tvo tígla — ella
hefði hann skipt yfir í tígul í
öðrum slag. Þá getur hann að-
eins átt fjögur svört spil, og þá
er aðeins hægt að vinna spilið
ef hann á nákvæmlega tvo
spaða og drottninguna aðra í
laufi, þar sem ekki er hægt að
ráða við drottninguna fjórðu í
austur. Vissulega getur vestur
átt gosann annan í spaða, en
það er líklegra að gosinn sé
eitt af fjórum spilum en eitt af
tveimur.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á 11.
Reykjavíkurskákmótinu í við-
ureign tveggja ungra og efni-
legra skákmanna. Johnny
Hector, Svíþjóð, hafði hvítt og
átti leik gegn Lárusi Jóhannes-
syni.
26. Dxf5+! — gxf5, 27. Hxg7+
— Ke8, 28. Rb5 (28. Hg8+ vann
einnig létt). — Hhg, 29. Rxc7+
— Kf8, 30. Re6+ — Hxe6, 31.
Hg8+ - ke7, 32. Bh4+ - Hf6,
33. Hxd8 - Hxd8, 34. Hg6 —
Hh8? og svartur gafst upp um
leið.