Morgunblaðið - 07.03.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.03.1984, Blaðsíða 24
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 hjá Seltjarnarneskirkju í Sigtúni fimmtudaginn 8. mars kl. 20.30. bingó Húsið opnað kl. 19.30. Aðgangur ókeypis. Fjöldi glæsilegra vinninga Skoda-bifreið árg. 1984 Flugferð með Arnarflugi til Amsterdam, málverk, húsgögn, raftæki og margt fleira. Hver fær nýjan bíl? Verðmæti vinninga um 220 þúsund. Til sýnis hjá Vörumarkaðnum á Seltjarnarnesi Vörumarkaðurinn ht. Ferðaskrifstofan Úrval heldur kynrnngarkvöld á Broadway á föstu- dagskvöldið. Ferðaáætlun sumarsins verður kynnt í máli og myndum; bæklingur- inn liggur frammi og sýndar verða kynningarmyndir, m.a. frá Daun Eifel, Ibiza og Mallorca. Til þess að koma öllum í úrvalsskap og úrvalsstemmningu munu Stefánsblóm fylla salinn af blómaangan, Klassfk mun kynna anganina afilmvatni franska tískukóngsins Jean-Louis Sherrer og af Grey Flannel, sem ættað er frá Geoffrey Beene í New York og upp úr glösum gestanna mun stíga ósvikinn þýskur Rínarilmur. Skemmtikraftar Broadway munu fylgja gestum í gegnum tíðina og á matseðlinum er: Koníakslöguð sjávarréttasúpa og Svínahnetusteik m/gráðostasósu, gratineruðu jarðeplamauki, gulrótum, maískorni og hrásalati. Spilað verður úrvalsferðabingó. Vinningar eru sólarferð til Ibiza eða Mallorca, ferð til Noregs og í sumarhúsin í Daun Eifel. Borðapantanir eru í síma 77500. Húsið opnar kl. 19.00. Miðaverð kr. 750.- Innifalið: Aðgangseyrir, lystauki, matur, skemmtiatriði og bingóspjald. FERMSKRIFSTOfíiN ÚRVAL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.