Morgunblaðið - 08.03.1984, Síða 4

Morgunblaðið - 08.03.1984, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984 Peninga- markadurinn ■ GENGIS- SKRANING NR. 47 - 7. MARZ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,630 28,710 28,950 1 St.pund 42,523 42,642 43,012 I Kan. dollar 22,779 22,843 23,122 1 Donsk kr. 3,0748 3,0834 3,0299 1 Norsk kr. 3,8841 3,8950 3,8554 1 Sa n.sk kr. 3,7671 3,7776 3,7134 1 Fi. mark 5,1838 5,1983 5,1435 1 Fr. franki 3,6605 3,6708 3,6064 1 Bdg. franki 0,5514 0,5530 0,5432 1 Sv. franki 13,6074 13,6454 13,3718 I lloll. gyllini 9,9958 10,0237 9,8548 1 V-þ. mark 11,2917 11,3232 11,1201 1 (l. líra 0,01811 0,01816 0,01788 1 Austurr. sch. 1,6008 1,6053 1,5764 1 Port escudo 0,2222 0,2228 0,2206 1 Sp. peseti 0,1954 0,1960 0,1927 1 Jap. ven 0,12899 0,12935 0,12423 1 (rskl pund 34,604 34,700 34,175 SDR (SérsL drátUrr.) 30,7158 30,8015 v > Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...5,0% 7. Inniendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lánió 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöað við visítöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaóa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember, sem gildir frá 1. janúar, er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. H öfóar til fólks í öllum starfsgreinn^* ___ . — «aV« 111 a I tvarp kl. 22.40: Leo Tolstoy í ljósi friðarins „Leo Tolstoy var einn þeirra manna sem mest var talað um í mínum æskuárum, í umræðum um frið, frelsi og framfarir. Hann var rússneskur aðalsmaður sem bjó á höfðingjasetrinu Poljana," sagði séra Árelíus Níelsson sem í kvöld flytur erindi sitt, „Leo Tolstoy í Ijósi friðarins", í útvarpinu. „Leo Tolstoy taldi Gandhi vera sinn friðarföður, þeir höfðu svip- aða afstöðu til lífsins. Lífsstefna Leo var: „Kærleikurinn er Guð“ og reyndar skrifaði hann smá- sögu með þessu sama nafni. Leo Tolstoy gaf bændum sín- um frelsi og byggði skóla handa börnum þeirra. Ég held að ör- uggt megi teljast að hann hafi verið einn mesti friðarboði mannkynsins og ég les þetta er- indi undir yfirskriftinni: Vopnin burt!“ sagði Árelíus Níelsson að lokum, en hann hefur lestur sinn í útvarpi í kvöld kl. 22.40. Séra Árelíus Níelsson Hljómsveitin Led Zeppelin, sem verður kynnt f Rokkrásinni í dag. Rás 2 kl. 16: Rokkrásin Rokkrásin, sem er á dagskrá rásar tvö frá kl. 16 til 17 í dag, er í umsjá þeirra Snorra Skúlasonar og Skúla Helgasonar menntaskóla- nema. „í þetta sinn fjöllum við um þungarokkskóngana „Led Zepp- elin“ og eins og aðdáendur rokkrásarinnar vita, er þetta seinni hluti þeirrar umfjöllun- ar,“ sögðu þeir Snorri og Skúli er blm. Mbl. ræddi við þá um efni þáttarins. „Skemmst er frá því að segja að við rennum haukfránum aug- um eftir sögu „Zeppanna" frá ár- inu 1971 til dagsins í dag. Við fjöllum um sólóferla meðlima hljómsveitarinnar og leggjum höfuðáherslu á söngvarann, Robert Plant. Og að lokum kemur söngvari íslensku þungarokkssveitarinnar „Centaur" í langþráða kurteis- isheimsókn til okkar í þáttinn," sögðu umsjónarmenn rokkrásar- innar, þeir Snorri og Skúli, að lokum. Listamaður niður stiga — fjallar um hóp framúrstefnulistamanna „Listamaður niður stiga“ nefn- ist fimmtudagsleikrit útvarpsins að þessu sinni. Höfundur þess er Tom Stoppard en Steinunn Sigurð- ardóttir er þýðandi þess. Mbl. hafði samband við Gyðu Ragnarsdóttur hjá leiklistar- deild útvarpsins og hafði hún þetta að segja um efni leikritsins og höfund þess: „Leikritið fjallar á gaman- saman hátt um ævi þriggja framúrstefnulistamanna, sem hafa haldið hópinn alla tíð og eru orðnir háaldraðir þegar leik- urinn hefst. Sumir gagnrýnendur hafa tal- ið þetta leikrit meðal betri verka Tom Stoppards, sem er í hópi áhugaverðustu leikskálda Bret- lands um þessar mundir. í „Listamaður niður stiga" nýtir höfundurinn sér kosti útvarpsins sem leikmiðils af mikilli hug- kvæmni, en undirtónn leiksins er þó alvarleg hugleiðing um tengsl listar og veruleika. Þetta er annað leikrit Stopp- ards sem flutt er í Ríkisútvarp- inu, hið fyrr hét „Albert á brúnni" og var flutt árið 1976.“ Lárus Ymir Óskarsson er leik- stjóri en aðstoðarleikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Nokkrir nýlistamenn sem náð hafa verulegum vinsældum og áhrifum. Meðal þeirra sem sjá má á þessari mynd eru Dali, Picasso, Miró og René Char. Útvarp ReykjavíK FIM41TUDKGUR 8. mars 1984 MORGUNNINN______________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- rún Guðnadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýðingu sína (27). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Vísindamaður af Jökuldal Vilhjálmur Einarsson ræðir við Stefán Aðalsteinsson; fyrri hluti. Seinni hluti er á dagskrá á morgun kl. 11.15. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (17). 14.30 Á frívaktinni Sigrún SigurðarHé»;r hynnir Osnaiog sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Kugenia og Pinchas Zukerman leika á flautu og fiðlu Dúó í G-dúr eftir Carl Philipp Emanu- el Bach og Tríósónötu í a-moll eftir Georg Philipp Telemenn með Charles Wadsworth sem leikur á sembal/ Ervin Laszlo leikur á píanó Rómönsu i Des- dúr op. 34 og Sónatínu í A-dúr op. 67 nr. 1 eftir Jean Sibelius/ Gervase de Peyer og Eric Park- in leika á klarinettu og píanó Fantasí-sónötu eftir John Ire- land. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. KVÖLPID__________________________ 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Leikrit „Listamaður niður stiga“ eftir Tom Stoppard Þýðandi: Steinunn Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Leikendur: Steindór Hjörleifs- son, Jón Sigurbjörnsson, Valur Gíslason, Guðrún Gísladóttir, Guðmundur Olafsson, Pálmi A. Gestsson og Jóhann Sigurðs- son. 21.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar I Bústaða- kirkju 23. f.m. — síðari hluti. Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. Einsöngvari: Sigríður Ella Magnúsdóttir. a. Einsöngslög eftir Carl Niel- sen og Jean Sibelius. Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. b. „Torrek" fyrir hljómsveit eft- ir Hauk Tómasson. — Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 22.05 „Land og fólk“ Þorsteinn frá Hamri les eigin Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (16). 22.40 Leo Tolstoy í Ijósi friðarins Séra Árelíus Níelsson flytur er- indi. 23.05 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00.-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. H.OÍMS.OÓ Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan Stjórnandi: Einar Gunnar Ein- arsson. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnnm Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. FÓSTUDAGUR 9. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli M.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. .-nonrokk Umsjónarmaður Edda Andrés- dóttir. 21.25 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 26 dagar i Iffi Dostojevskis Sovésk bíómynd frá 1981. Leik- stjóri Alexander Zarkhy. Aðal- hlutverk: Anatoly Solonitsyn og Evgenia S. Simonova. Rússn- eshi rl^Mundurinn Fjodor Dostojevski (1821—1881) ræð- ur til sín unga stúlku sem rit- ara. Skammvinn samskipti þeirra vcita nokkra innsýn í hugarheim skáldsins og líf. 23.45 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.