Morgunblaðið - 08.03.1984, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
í DAG er fimmtudagur 8.
mars sem er 68. dagur árs-
ins 1984. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 09.25 og síð-
degisflóö kl. 21.46. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 08.10
og sólarlag kl. 19.08. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.38 og tunglið í suöri kl.
17.05. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þá sagðl Jesú vlö þó:
Sannarlega, sannarlega
segi ég yður: Ef þér etið
ekki hold mannssonar-
ins og drekkið blóö
hans, hafiö þér ekki lífið
í yöur. (Jóh. 6, 53).
KROSSGÁTA
"P
1-----|T
■:
6 7 8
9 Mö
Ti
Í3 14 ■■■
■ 15
17
16
LÁRÉTT: - 1 mjög illt, 5 rykkorn, 6
byggja, 9 megna, 10 cnding, 11 sam-
hljóðar, 12 keyra, 13 báru, 15 tunna,
17 ofnota.
LÓÐRÉTT: — I heimskt, 2 dæld, 3
heldur sér vel, 4 fúavarnarefni, 7
þrábeiðni, 8 verkur, 12 vesæla, 14 af-
reksverk, 16 ósamstæðir.
LAIJSN SÍÐIJSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 þýfi, 5 æAir, 6 rola, 7
æf, 8 lánið, II al, 12 lim, 14 ufsi, 16
saknar.
LÓÐRÉTT: — 1 þarflaus, 2 fæli, 3
iða, 4 gróf, 7 æði, 9 álfa, 10 ilin, 13
mær, 15 SK.
FRÉTTIR
ÞAÐ var svona allt að því verið
að boða komu vorsins í veður-
fréttunum í gærmorgun. I»á var
spáð hlýnandi veðri í þeim
landshlutum, sem frost var, t.d. í
fyrrinótt. I*á var t.d. 7 stiga frost
norður á Kaufarhöfn og 6 stig á
Eyvindará, en uppi á Grímsstöð-
um fór það niður í 10 stig. Hér í
Rvík var frostlaust um nóttina,
sólskin í fyrradag var í 3 klst.,
úrkomulaust í fyrrinótt. I*á
mældist mest úrkoma á Hval-
látrum og var 19 millimetrar eft-
ir nóttina. Þessa sömu nótt í
fyrra var frostið 4 stig hér í bæn-
um, en 14 stig á Sauðanesi.
Snemma í gærmorgun var að-
eins 6 stiga frost í Nuuk á Græn-
landi.
NÝTT PÓSTÍJTIBÚ. í tilk. frá
samgönguráðherra í nýju
Lögbirtingablaði er auglýst
laus til umsóknar staða úti-
bússtjóra við nýtt útibú Pósts
& síma hér í bænum, í vænt-
anlegri Póstmiðstöð í Múla,
Ármúla 6. — Það hefur hlotið
póstnúmerið R-8. Umsóknar-
frestur um útibússtjórastöð-
una er til 23. þ.m.
KVENFÉL. Keðjan heldur fund
í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni
18. Á fundinum verður rætt
um væntanlegan Skrúfudag.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld í félagsheimili Lang-
holtskirkju og verður byrjað
að spila kl. 20.30.
LÍFSHÆTTIR fálkans heitir
erindi sem Ólafur Nielsen, líf-
fræðingur, flytur á fundi
Fuglaverndunarfélags fslands
í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í
Norræna húsinu. Þetta er
mars-fræðslufundur félagsins
og er hann öllum opinn.
KVENSTÚDENTAFÉL. íslands.
Hádegisverðarfundur Kven-
stúdentafélags fslands og fé-
lags háskólakvenna verður í
Arnarhóli nk. laugardag, 10.
þ.m. Fundurinn hefst klukkan
ellefu. Gestur hans verður
Eiríkur Örn Arnarsson, sál-
fræðingur, og talar hann um
streitu.
AKRABOKG fer nú daglega
fjórar ferðir milli Akraness og
Reykjavíkur og siglir sem hér
segir:
Frá Akranesi:
kl. 08.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Rvík:
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
BLÖO & TlMARIT
NEMENDABLAÐ Langholts-
skóla er meðal blaða sem bor-
ist hafa undanfarið en því rit-
stýrir sérstök ritnefnd með
ritstjóra og ábyrgðarmann í
broddi fylkingar, en það eru
Sigurður Óli Ólafsson og Frið-
rik G. Olgeirsson. Þá hefur
borist blaðið Farfuglinn, en það
er Bandalag ísl. farfugla sem
gefur blaðið út. Þá hefur blað-
ið Vesturland frá 27. febrúar
borist, en það er blað Vest-
firskra sjálfstæðismanna og
er það helgað bæjarmálum á
ísafirði. Ritstjóri Vesturlands
er Einar K. Guðfinnsson. Blað-
ið Sveitarstjórnarmál er nýlega
komið út. Þar er m.a. fjallað
um úrskurði félagsmálaráðu-
neytisins um meðferð mála í
sveitarstjórnum, um heil-
brigðis- og tæknimál, um
skjalasöfnun sveitarfélaga,
fræðslumál o.fl. Ritstjóri
blaðsins er Unnar Stefánsson.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD kom Skaftá
til Reykjavíkurhafnar að utan
og fór skipið aftur áleiðis til
útlanda í gærkvöldi. I fyrra-
kvöld fór togarinn Hjörleifur
aftur til veiða og Stapafell fór
á ströndina. Þá kom lýsis-
flutningaskipið Vaka að utan.
Togarinn Snorri Sturluson er
farinn aftur til veiða. f gær
var Esja væntanleg úr strand-
ferð og togarinn Ögri fór þá
aftur til veiða. f gær lagði
Helgafell af stað til útlanda og
Mánafoss var væntanlegur að
utan í gær. Þá kom í gær
v-þýska eftirlitsskipið Walter
Hervig, sem er á leið á Græn-
landsmið. Leiguskip á vegum
SfS, Francop kom frá útlönd-
um. Rangá var væntanleg að
utan núna í nótt er leið. f dag
er Arnarfell væntanlegt að
utan. Það hefur orðið fyrir
einhverjum töfum á leiðinni
heim.
FÖSTUMESSUR____________
NESKIRKJA: Föstuguðsþjón-
usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20.
Sr. Frank H. Halldórsson.
MINNING ARSPJÖLD
MINNINGARKORT Minn-
ingarsjóðs Jóns Júl. Þorsteins-
sonar frá ÓlafsfirAi fást á eftir-
töldum stöðum: Kirkjuhúsinu,
Klapparstíg 25, Rvík, Af-
greiðslu Bókmenntafélagsins,
Þingholtsstræti 5, Rvík, Bóka-
búð Jónasar Jóhannssonar,
Akureyri, Barnaskóla Akur-
eyrar og Barnaskóla ólafs-
fjarðar.
Tilgangur sjóðsins er útgáfa
á kennslugögnum fyrir hljóð-
lestrar-, tal- og söngkennslu.
Fær Fjallkonan föt?
BLAÐH) fslendingur segir frá áætlunargerðinni í sambandi
við fjárhagsáætlun fyrir Akureyrarbæ vegna 17. júní hátíð-
arhaldanna.
Blaðið segir: f fundargerð kemur fram, að „Á árinu 1983
urðu vandkvæði á því að klæða Fjallkonuna, þar eð búning-
ur sem minjasafnið hefur lánað er orðinn svo vandmeðfar-
inn að ekki þótti óhætt að nota hann.“
Af þessum sökum er í greinargerð bent á að rétt sé að
athuga hvort réttlætanlegt væri að koma upp nýjum bún-
ingi. Blaðið bætir við að gert sé ráð fyrir 350.000 kr. vegna
hátíðarhaldanna. Fyrirsögnin hér að ofan er úr íslendingi.
Ég er bara farinn að heiman. Alltaf þessi sami ógeðslegi vellingur!!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 2. mars til 8. mars að báöum dögum meðtöld-
um er í Holta Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek
opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Ónæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyóarþjónusta Tannlæknafólags íslands i Heilsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaethvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
Skrifetofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga
kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga víkunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringeins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild
Landepítalane Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14
til kl. 19. — FæóingarheimHi Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós-
efsspítalí Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar
kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Refmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íelands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjaeefnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Lietasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opið mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnlg opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög-
um kl. 10— 11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni,
s. 36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í V/t mánuó aó sumrinu og er þaó auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Ðókasafnió: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbæjartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl.
9-10.
Ásgrímesafn Ðergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Littatafn Einart Jónttonar: HÖggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaó.
Hút Jónt Siguróttonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opió mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — fösfudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — fösfudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama
tima þessa daga.
Vesturbsejariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Moafellsaveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gutubaöiö oþiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.