Morgunblaðið - 08.03.1984, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.03.1984, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ1984 Vantar sérhæð eða raðhús kr. 1.300 þús. við samning Vantar fyrir fjársterkan kaupanda sérhseð eöa raö- hús, helst á einni hæö. í boöi er aö greiöa rúml. 3 miilj. á einu ári, þar af kr. 1.300 þús. viö kaupsamn- ing. Einbýli í Smáíbúöahverfi kemur til greina. Rými- legur afh.tími. Daníel Árnaton, lögg. 1**1. örnólfur Ömótf**on, sölustj. Reykás — Seláshverfi Til sölu nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúöir í þriggja hæöa fjölbýlishúsi á góöum útsýnisstaö í Selási. Ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö frá- genginni sameign. Sérþvottaherbergi í hverri íbúö. Afhendingartími íbúöanna: desember 1984. Upplýsingar hjá: Hauki Péturssyni, múrarameistara, Byggöarenda 18, sími 35070. 28444 HUSRIGNIR VBJUSUMW1 o C||in 8Mm ss444 4K 9IUr Selfoss Góð rishæö um 105 fm ásamt 60 fm i efra risi. 4 svefnherb., stofa, flísalagt baðherb. með nýjum tækjum og innréttingu. íbúðin r lítið undir súð, sér hiti, endurnýjað rafmagn. Parket á stofu og holi. Verö 1.300—1.350 þús. fFF Jóhann Davíösson. Ágúst Guömundsson. Helgi H. Jónsson, viöskiptafr. Á Frá æfingu hjá Talíu. Garðastræti 45 Símar 22911—19255. Seláshverfi — lúxus einbýli Einbýti, hæö og jaröhaBÖ á mjög góóum útsynisstaö í Seljahverfi. M.a. 5—6 svefnherbergi. Sauna meö hitapotti. Tvöfaldur innbyggö- ur bilskúr. Hringsvalir. Tveggja herbergja fullfrágengin ibúö á jaröhæö o.fl. Húsiö er nú í smiöum en aö verulegu leyti frágengiö. Vel íbúöarhæft. Eign þessi er i algjör- um sérflokki. Nánari upplysingar aöeins á skrifstofunni. Seljahverfi — neðri hæö Um 115 fm neöri hæö í tvíbýli (raöhúsi) aö mestu frágengin. Seljahverfi — 5 herb. Um 115 fm sólrík ibúö á hæö. Ibúöar- herbergi í kjallara fylgir. Vesturberg — 4ra herb. Um 110 fm skemmtileg hæö í Vestur- bergi. Viösýnt útsýni. Suövestursvalir. Við Háaleiti Um 147 fm mjög skemmtileg hæö viö Fellsmúla. Hólahverfi 4ra—5 herb. Hæö meö 3 svefnherb. í skiptum fyrir stærri eign meö 4 svefnherb. Nánari uppl. á skrifst. Kópavogur — 4ra herb. Um 100 fm nýl. íb. i austurbæ Kópa- vogs. Seljahverfi — 4ra herb. Góö 4ra herb. íbúö á hæö í Seljahverfi. Vesturbær — 3ja herb. 3ja herb. íbúö á hæö í vesturbænum. Hólahverfi — 3ja herb. Um 85 fm falleg íbúö á 3. hæö í skiptum fyrir ib. á 1. eöa 2. hæö. Álftamýri — 2ja herb. Um 60 fm góö íb. meö miklu útsýni. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö á svipuöum slóöum. Hlíöar — 2ja herb. Um 65 fm ib. í góöu ástandi i Hlíöunum. Gamli bærinn - 2ja herb. Lítil en snotur ósamþ. kj.ibúö viö Njáls- götu. Sanngjarnt verö. Laus nú þegar. Árbæjarhverfi — 2ja herbergja Um 65 fm íbúö á haBö meö suöursvölum viö Hraunbæ. Jón Arason lögmaöur, mélflutnings og fasteignasala. Nýtt íslenskt leikrit frum- sýnt í Mennta- skólanum við Sund Leiklistarsvið Menntaskólans við Sund, Talía, frumsýnir fimmtu- daginn 8. mars nýtt leikverk eftir Anton Helga Jónsson. Leikverkið hefur hlotið nafnið „Aðlaðandi er veröldin ánægð“ og er skrifað í samvinnu við leikhóp og leikstjóra, Hlín Agnarsdóttur. I frétt frá Talíu segir, að höf- undur segi verkið farsa um mis- skilning í menntaskóla þar sem allt í einu er farið að kenna áfanga í framkomu- og snyrti- sérfræði. Átök og spenna verks- ins séu milli nemenda og kenn- ara og oftlega ekki vandalaust að greina á milli hver í raun sé kennari og hver nemandi. Anton Heigi Jónsson hefur lát- ið tvær ljóðabækur og eina skáldsögu frá sér fara, en þetta er hans fyrsta leikverk. Hlín Agnarsdóttir sviðsetti Galdra-Loft með Talíu 1983 og hefur annast leikhópinn í vetur. Búningar og leiktjöld voru unnin af hópnum öllum. Lýsingu hefur Gunnar Arnarson með höndum. Helstu hlutverk leika Soffía Gunnarsdóttir, Sólveig Þórarinsdóttir, Guðrún Arnalds, Þorkell Magnússon og Ylfa Edelstein. Alls koma 17 manns fram í sýningunni sem fram fer í gamla Vogaskólanum. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1500 þús. Hjallavegur 3ja herb. ca. 70 fm risíbúö. Verð 1300 þús. Lundarbrekka 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Verð 1700 þús. Kárastígur 3ja herb. 75 fm íbúð á jaröhæö. Verð 1200—1250 þús. Boðagrandí 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Bílskýli. Verð 1800 þús. Rofabær 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1800 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæð. Verö 1750—1800 þús. Mýrarás Steipt botnplata undir einbýl- ishús á einni hæö. Fiskakvísl 5 herb. fokheld íbúð um 120 fm á einni hæð — innb. bílskúr. Verð 1650 þús. Álftanes Fokhelt einbýllshús (timburhús), hæð og ris, samt. 205 fm, auk 40 fm bílskúrs. Húsið er frá- gengiö aö utan. Verö tilboö. m Hilmar Valdimarsson. a. 687225. Ólafur R. Gunnarsson viösk.fr. LÆKKAÐ verð Seljum í dag og næstu daga SS lítið gallaðar vörur. T.d. frá °9 Ulferfe) KRISTJfln SIGGEIRSSOn HF. LAUGAVEG113, REYKJAVÍK, SÍMI 25870

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.