Morgunblaðið - 08.03.1984, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna:
Konur efna til mótmæla-
göngu og baráttufundar
„Á UNDANFÖRNUM árum hafa
konur ítrekað bent á það misrétti
sem hér ríkir á kjörum karla og
kvenna. Við höfum fundað, ályktað,
skrifað greinar og myndað samtök
kvenna til þess að vekja athygli á
þessari staðreynd. Við höfum gert
kröfur um úrbætur en án árangurs.
Réttindamál og félagsleg staða
kvenna er lakari en karla og konur
hafa að meðaltali Vi lægri laun en
karlar.
LEIKKLÚBBURINN Smásaga í
Reykjavík er nú um það bil að hefja
æfingar á fyrsta verkefni sínu. Smá-
saga mun taka til sýningar þrjár
svipmyndir (einþáttunga) sem einn
félagi klúbbsins, Helgi Már Barða-
son, skrifar nú fyrir hópinn og í sam-
ráði við hann.
1 fréttatilkynningu sem Morg-
unblaðinu hefur borist segir að
einþáttungarnir séu sjálfstæðir og
um margt ólíkir að efni, en gegn-
um þá gangi eins konar „rauður
þráður": faðir og barn. Því hafi
Nýgerðir kjarasamningar bæta
á engan hátt þetta óþolandi mis-
rétti og nú er svo komið að þol-
inmæði okkar er á þrotum. Þess
vegna efnum við til mótmæla-
göngu og aðgerða í kjölfar þeirra
fimmtudaginn 8. mars, á alþjóð-
legum baráttudegi kvenna," segir í
frétt, sem Morgunblaðinu hefur
borist frá átta samtökum kvenna:
Kvennaframboðinu í Reykjavík,
Kvennalistanum, Miðstöð kvenna
svipmyndirnar saman hlotið nafn-
ið „Þríleikur um pabba".
I fréttatilkynningunni segir
ennfremur:
„Þrír félagar klúbbsins skipta
leikstjórninni bróðurlega með sér.
Höfundurinn leikstýrir sjálfur
einum þáttanna, en þau Guðrún
Guðmundsdóttir og Adolf Ingi
Erlingsson stjórna uppfærslu
hinna tveggja. Flestir klúbbfélaga
leika í sýningunni og eru leikend-
ur á aldrinum 15—24 ára.“
Frumsýning verður í Tónabæ
síðari hluta aprílmánaðar.
í Alþýðubandalaginu, konum úr
Bandalagi jafnaðarmanna, Sam-
tökum kvenna á vinnumarkaðin-
um, Menningar- og friðarsamtök-
um ísl. kvenna, Landssambandi
framsóknarkvenna og Sambandi
alþýðuflokkskvenna.
Mótmælagangan hefst klukkan
17.00 á fimmtudaginn á Hallær-
isplaninu, en klukkan 20.30 verður
opinn baráttufundur í Félags-
stofnun stúdenta. Dagskrá fund-
arins verður með þessum hætti:
Félagar úr Stúdentaleikhúsinu
flytja söngva eftir Bertolt Brecht.
Sérstakt ávarp fundarins verður
því næst flutt og Edga Velés frá
Nicaragua flytur ávarp. Að því
loknu leikur kvennahljómsveitin
Dúkkulísur. Eftir hlé verður flutt
brot úr leikriti Nínu Bjarkar
Árnadóttur, Súkkulaði handa
Silju, en þar á eftir flytur Guð-
finna Friðriksdóttir verkakona
ræðu. Edda Björgvinsdóttir og
Helga Thorberg koma í heimsókn
og halda upp á afmæli Ella, en
fundinum lýkur með fjöldasöng
sem Kvennasönghópurinn leiðir.
Fundarstjórar verða þær Ásthild-
ur Ólafsdóttir og Ingibjörg Haf-
stað.
Smásaga að hefja æfingar
KOMATSU
Viö getum nú afgreitt af lager KOMATSU í Belgíu gas, diesel og raf-
knúna lyftara með örskömmum fyrirvara.
IL—
Opiö mastur
Opna mastriö á Komatsu-
lyfturunum veitir óhindraó
útsýni.
ALLAR STÆRDIR OG
GERÐIR LYFTARA
FRÁ
KOMATSU
Venjulegt mastur
Dæmi um verð:
Lyftigeta 1 tonn verð frá kr. 398.000
Lyftigeta 2 tonn — — — 526.000
Lyftigeta 3 tonn — — — 672.000
Lyftigeta 4 tonn — — — 802.000
Nú eru hátt í eitt hundrað KOMATSU
lyftarar í daglegri notkun á íslandi og
tryggir það fullkomna varahluta- og
viðhaldsþjónustu.
KOMATSU á Islandi
BÍLABORG HF.
Véladeild Smiöshöfða 23. Sími 81299
VINNINGAR
v__________
HAPPDRÆTTI
11. FLOKKUR 1983—1984
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 400.000
50612
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000
5915 20567 40392 61456
14080 28072 41917 63156
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000
4813 20662 31251 49030 64279
5088 25988 33041 52157 66765
6593 27317 35606 56768 70515
12168 28750 35987 60737 73177
14513 29643 38047 Húsbúnadur eftir vali, 63741 kr. 7.500 76328
499 15924 30769 49356 63142
988 16079 32349 50320 63502
4350 19192 34363 51120 64485
5174 19907 36107 51666 66619
/120 25503 38732 51749 70231
11064 26125 41444 53097 71092
11094 27157 43121 54047 71347
11709 28911 44410 55171 73690
11807 28988 45332 57040 76041
13671 29715 45561 62112 78921
Húsbúnaóur eftir vali, kr. 1.500
12 7050 14467 22865 30300 41035 48286 55575 62658 72105
80 7154 14704 22972 30838 41057 48328 55581 62737 72353
185 7231 14783 23544 30979 41461 48450 55700 62777 72693
193 7545 14815 23678 30991 41586 48479 55930 63124 72965
303 7590 14967 24054 31253 41979 48482 56057 63386 73033
489 7845 15324 24082 31359 42079 48860 56116 63415 73122
514 8229 15371 24312 31591 42122 48869 56156 63484 73202
589 8285 15566 24313 31706 42270 48966 56201 64218 73285
676 8314 15654 24377 31844 42271 49100 56283 64238 73565
756 8698 16127 24472 31994 42389 49473 56348 64377 73741
763 8717 16375 24498 32038 42415 49498 56401 64406 73780
848 8807 16448 24501 33842 42449 49558 56456 64705 74063
866 9041 16523 24746 33934 42468 49643 57043 64724 74280
1061 9078 16680 24750 34043 42642 49721 57295 64856 74467
1148 9151 17060 25036 34324 43016 49767 57986 65407 74658
1406 9353 17109 25062 34624 43374 50480 58347 65756 74810
1793 9443 17264 25426 34902 43645 50488 58434 65757 74826
2273 9618 17446 25517 34996 43650 50901 58460 65881 74904
2304 9730 17660 25655 35006 43920 50927 58567 66028 75017
2319 9842 17735 25832 35716 44083 51304 59026 66122 75049
2366 9863 17837 26117 35897 44172 51702 59076 66402 75050
2446 9970 17866 26229 35909 44251 51786 59170 66487 75470
2470 10020 17904 26334 36080 44597 51803 59215 66543 75511
2478 10031 17973 26494 36348 44756 51937 59271 67223 75602
2626 10198 18157 26540 37059 44781 51967 59334 67486 75665
2978 10303 18176 26747 37211 44810 52369 59521 67526 76057
3062 10520 18180 26809 37225 44829 52583 59928 67606 76116
3605 10581 18275 27067 37246 44945 52584 59964 67913 76253
3684 10678 18397 27242 37385 45090 52667 60002 68099 76276
3718 10716 18468 27972 37398 45093 52703 60075 68283 76311
3753 11116 18546 27983 37400 45120 52729 60091 68343 76492
3767 11118 18775 28026 37658 45137 52860 60223 68463 76554
3887 11134 18826 28178 37724 45820 53325 60227 69109 76566
4010 11179 18836 28267 37846 45928 53555 60241 69412 76769
4299 11199 18858 28345 38522 45961 53733 60302 69436 76978
4583 11337 19281 28352 38541 45999 53743 60380 69459 77738
4605 11491 19476 28518 38716 46080 53751 60475 69635 77979
4610 11970 19504 28553 38775 46101 53867 60624 69663 78193
4703 11989 19674 28625 39065 46127 54149 60808 69746 78333
4805 12060 20060 28691 39099 46432 54176 61009 69829 78444
4877 12115 20217 28902 39430 46601 54268 61019 70202 78574
4884 12298 20427 28944 39513 46626 54305 61085 70216 78585
5335 12667 20604 29005 39654 46672 54483 61129 70386 78818
5351 13261 20911 29101 40061 47379 54516 61137 70616 78971
5514 13286 21153 29124 40098 47449 54603 61431 70725 79317
5965 13517 21292 29249 40256 47885 54886 61460 70782 79508
6094 13565 21342 29331 40368 47973 55200 61791 71078 79605
6117 13585 21411 29740 40593 48199 55311 61888 71314 79888
6422 13864 22436 29760 40665 48236 55367 62026 71541
6633 13974 22760 29786 40881 48247 55381 62310 71693
6640 14096 22774 29813 40930 48274 55438 62474 71952
6873 14108 22818 30116 40997 48282 55466 62636 72018
Akureyri, 2. mars.
í DAG opnar Bókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri bokamarkað i nyju hus-
næði útgáfunnar við Hafnarstræti, þar sem áður var til húsa Kassagerð
KEA. Þar hefur útgáfan yfir að ráða um 200 fermetra húsnæði og verður þar
framtíðarhúsnæði fyrir skrifstofur og bókalager.
Bókaútgáfan Skjaldborg var stofnuð 1968 og hefur síðan gefið út 154
bækur, þar af 32 á síðasta ári, og mun nú vera stærsta bókaútgáfa utan
Reykjávíkur. Stærstu hluthafar Skjaldborgar eru Björn Eiríksson,
Svavar Ottesen, Steinunn Guðjónsdóttir og Vilhelm K. Jensen. Björn og
Svavar starfa við útgáfuna auk einnar aðstoðarstúlku. Þegar er hafinn
undirbúningur að útgáfu bóka á þessu ári, en líkt og hjá öðrum forlög-
um mun verða um einhvern samdrátt að ræða á þessu ári.
Á bókamarkaðinum, sem Bókaverslunin Edda stendur að ásamt
Skjaldborg, munu verða um 2000 bækur frá flestum stærstu útgáfum á
landinu. Má þar finna bækur við allra hæfi og kosta ódýrustu innan við
'10 krónur.
Markaðurinn er haldinn í Hafnarstræti 75 og verður opinn virka daga
kl. 9—18 og laugardaga og sunnudaga kl. 13—18. GBerg
Svavar Ottesen fyrir framan bókahlaðana í hinu nýja húsnæði Skjald-
borgar. Ljósm. GBerg
Bókamarkaður á Akureyri