Morgunblaðið - 08.03.1984, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Nón hf. —
Xerox umboðið
Starfskraftur óskast frá og með 1. maí nk. til
að annast eftirtalin störf innan fyrirtækisins:
Bókhald
Reikningaútskrift
Gerö innflutningsskjala
Útréttingar af ýmsu tagi
Vélritun og annað sem til fellur.
Áhugasamir vinsamlega leggi inn umsóknir á
augl.deild Mbl. merktar: „0310“ fyrir 15.
mars nk.
Framkvæmdastjóri
BÍKR
Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur ætlar að
ráöa framkvæmdastjóra í u.þ.b. hálft starf.
Leitað er að manni með einhverja þekkingu
og ódrepandi áhuga á bifreiöaíþróttum. Áríö-
andi er að viðkomandi hafi einnig gott viö-
skiptavit. Öllum umsóknum verður svarað.
Áhugasamir vinsamlega leggiö inn umsóknir
á augl.deild Mbl. merktar: „B — 0311“ fyrir
14. mars nk.
Viðskiptafræðingur
Traust verslunarfyrirtæki í nágrenni Reykja-
víkur vill ráöa til sín viðskiptafræðing til
margvíslegra ábyrgðarstarfa. Góð framtíð-
arvinna fyrir þann, sem ávinnur sér traust og
reynist vel í starfi. Maður með góða reynslu
og þekkingu gæti komið til greina, þótt
skólapróf séu ekki fyrir hendi.
Umsækjendur leggi nöfn sín inn á auglýs-
ingadeild Mbl. fyrir 15. marz nk. merkt:
„Viöskiptafræöingur — 0164“.
Hálfsdagsvinna
Óskum eftir aö ráða stúlku til starfa við fata-
pressun.
Snögg sf.,
Suöurveri, sími 31230.
Starfsmaður óskast
ÓsKum að ráöa áreiöaniegan starfsmann. Æskilegt aö umsækjandi
hafi áhuga á ýmsum tækjabúnaöi. Meirapróf bifreiöastjóra skilyröi.
Tilboö er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaöinu
fyrir 15. þ.m. merkt: „Reglusemi — 0153“.
Skrifstofustarf
NESCO MANUFACTURING HF. óskar að
ráða í alhliöa símavörzlu- og skrifstofustarf.
Starfið felst m.a. í eftirfarandi: Símavörzlu,
vélritun, vinnu við telex, ritarastörfum, inn-
heimtu og öðrum almennum skrifstofustörf-
um. Þannig er um að ræða mjög fjölbreytt
starf.
Leitaö er að starfskrafti á aldrinum 20—35
ára, meö góða almenna menntun og/eða
reynslu, t.d. meö stúdentspróf eða verzlun-
arskólamenntun. Nauösynlegt er, að viðkom-
andi geti talað og ritaö ensku reiprennandi
og væri góð kunátta í einu Norðurlandamáli
kostur (kæmi t.a.m. finnsku kunnátta sér
mjög vel). Leikni í vélritun er æskileg og
reynsla af vinnu við telex væri kostur.
Mjög ákveönar kröfur eru gerðar um stund-
vísi, reglusemi, áreiðanleika í hvívetna og
vandaða framkomu og vinnubrögð.
Boöin eru mjög góð launakjör og fjölbreytt
og lifandi starf.
Umsóknir um starfið sendist Helga Mangús-
syni, viðskiptafræðingi og löggiltum endur-
skoðanda, Síðumúla 33, Reykjavík, fyrir 15.
mars ’84.
Umsóknum skulu fylgja fullkomnar persónu-
og ferilsupplýsingar. Með allar umsóknir
verður fariö sem trúnaöarmál og öllum verð-
ur svarað.
M WE$CO jHAWUHtCTURIW® MIF
W m m ■ *
Vélstjóra
vantar á togara Bæjarútgerðar Hafnarfjarð-
ar. Upplýsingar í síma 53366 á skrifstofutíma.
Bæjarútgerð Hafnarfjaröar.
Saumastarf
Óskum eftir að ráða vanar eða óvanar
saumakonur til starfa strax heilan eða hálfan
daginn.
Allar upplýsingar gefnar á staðnum eða í
síma 82222.
DÚKUR HF
Hasvansur hf sadningar-
i lut.vuii^ui iu. ÞJONUSTA
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Uti á landi
FRAMKVÆMDASTJÓRA (103)
til starfa hjá örtvaxandi fyrirtæki í
Vestmannaeyjum.
Starfssvið: Framkvæmdastjórn, daglegur
rekstur, fjármálastjórn, yfirumsjón og færsla
bókhalds, launaútreikningar, sölu- og mark-
aðsaðgeröir og fl.
Við leitum að: manni á aldrinum 30—40 ára
meö verslunarmenntun og reynslu af bók-
haldsstörfum og fjármálastjórnun. /Eskilegt
er að viökomandi hafi einhverja reynslu af
sölu- og markaðsmálum. Starfið er laust
strax eða eftir samkomulagi. Eignaraðild aö
fyrirtækinu gæti komiö til greina.
SKRIFSTOFUSTJÓRA (101)
til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki
á Vesturlandi.
Starfssvið: dagleg verkstjórn á skrifstofu, yf-
irumsjón með bókhaldi, launaútreikningi,
áætlanagerö og fl.
Við leitum að: viöskiptafræðingi eða manni
með aðra haldgóöa menntun á sviði verslun-
ar og viðskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum
nauðsynleg. Æskilegur aldur 25—35 ára.
Viðkomandi þyrfti að geta hafiö störf 1. maí
nk. Húsnæði til staðar.
AÐALBÓKARA (105)
til starfa hjá útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki
á Vestfjörðum.
Starfssviö: yfirumsjón með bókhaldi fyrir-
tækisins, almenn bókhaldsstörf, s.s.
merking fylgiskjala afstemmingar, uppgjör
og ýmis önnur tilfallandi störf á skrifstofu.
Við leitum aö: viðskiptafræðingi eða manni
meö aðra haldgóöa menntun á sviði verslun-
ar og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum
nauðsynleg. Starfið er laust strax, eða eftir
samkomulagi. Húsnæði til staöar.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktum númerum viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
n 'ídningarþjonusta soluradg°of.
GHtNoASVEGI 13 R ÞJOÐHAGSFRÆDI-
Þórir Þorvarðarson, þjonusta.
Katrín Óladóttir. %£££%?*■. '
StMAR 83472 8 83483 EKSKSSr
Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Flugvirkjafélag íslands
Almennur félagsfundur í FVFÍ verður haldinn
að Borgartúni 22, fimmtudaginn 8. mars kl.
20.00.
Fundarefni:
1. Kjaramál.
2. Fjármögnun orlofshúss að Laxamýri.
3. Sumarhúsnæði í Lúxemborg kynnt.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Málmsuðufélag íslands
Félagsfundur
Félagsfundur verður 8. mars 1984 að Hótel
Esju 2. hæð kl. 20.00.
Fundarefni: Menntun í málmiðnaöi: „Er þörf-
um málmiðnaöarfyrirtækja fullnægt?"
1. Frummælendur: Jón Sveinsson, forstjóri
Stálvík, og Guömundur Guðlaugsson,
yfirkennari Iðnskólans Reykjavík.
2. Umræöur.
3. Önnur mál.
Stjórn Málmsuöufélags íslands.
85 ára —
afmæliskaffi
í tilefni 85 ára afmælis Knattspyrnufélags
Reykjavíkur eru KR-inar og aörir velunnarar
félagsins boðnir velkomnir til kaffisamsætis í
Átthagasal Hótel Sögu, sunnudaginn 11.
mars 1984, frá kl. 15.00—17.00. Stjórnin.
Mercedes Benz 300 D
Árgerð 1982. Sjálfskipting og vökvastýri. Lit-
ur: Blár. Upplýsingar hjá Aöalbílasölunni,
Miklatorgi, og í síma 76879.