Morgunblaðið - 08.03.1984, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.03.1984, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984 27 við vanheilsu að stríða að undan- förnu en ég taldi hann vera kom- inn á góðan bataveg og bjóst ekki , 'Aö að svona fljótt liði að lokum. Ungur má en gamall skal, segir máltækið, og þegar fólk er komið á níræðisaldur er oft fljótt að skip- ast veður í lofti. Þessum fátæklegu kveðjuorðum er ekki ætlað að vera neinskonar úttekt á ævistarfi eða lífshlaupi Sörla, það munu væntanlega mér færari menn gera, en það má öll- um ljóst vera, að búseta hans á Gjögri við lítil efni — og að koma þar upp átta börnum var enginn dans á rósum — jafnvel þó hann hafi haft kvenskörunginn Guð- björgu Pétursdóttur sér við hlið. Það er með mínum kærustu endurminningum, þegar við Erla heimsóttum þau hjónin síðasta sumarið sem þau voru á Gjögri, með dætur okkar litlar, hvað okkur var innilega, en jafnframt frjálslega tekið. Líklega er ekki alltaf gott veður á Gjögri, en þennan hálfa mánuð sem við dvöldum þar, var alltaf blíðskaparveður og þegar við tengdafeðgar rerum til fiskjar, þá vaggaði bátnum þessi stóra logn- alda komin lengst af hafi. Síðan þa eru liðnir nær þrír tug- ir ára og sem betur fer hef ég not- ið mikils samgangs við þetta góða fólk eftir að það flutti til Reykja- víkur — dvaldi oft á heimili þess hér á árum áður — vikum saman með alla fjölskylduna. Aldrei heyrði maður ógætilegt orð, hvað þá styggðaryrði til manns talað öll þessi ár, en ætíð komið fram við mann með þeirri hressilegu ljúfmennsku sem ein- kenndi þeirra heimili og var ég mér þó þess vel meðvitandi að Sörli Hjálmarsson hafði mikið og stíft skap, þó hann væri sá vit- maður vel að geyma. Slíkir menn gleymast seint, þeim er ætíð ávinningur að kynn- ast. Oft var glatt á hjalla í Hörgs- hlíð 2, ég tala nú ekki um þegar gripið var í spil og munu fleiri en ég minnast þess. Nú er það líka minningin ein og skeður ekki oftar, eins og fleira í lífinu. Ég veit að ég mæli fyrir munn fleiri tengdabarna hans þegar ég vil að lokum þakka Sörla Hjálm- arssyni fyrir samfylgdina og alla þá gestrisni, góðvild og vináttu, sem við ávallt nutum á heimili þessara góðu hjóna. Tengdamóður minni, Guðbjörgu Pétursdóttur, og börnum þeirra votta ég mína dýpstu samúð. G.K. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. BókaPI% pakkar á hagstæðu verði (J©h Öll helstu bókaforlög landsins Stærsti bókamarkaður ársins 1984 29. febr11. marz MAGN^ AFSLÁTTUR Fjöldi bóka í síðasta skipti á hagstæðu verði Auka'5% Auka í0% SENDUM IPOSTKROFU UM ALLT LAND ef verslað er fyrir ef verslað er fyrir meiraenkr. 1.000.— meiraen 3.000.— Bókalisti 1 Æviminningar og þjóðlegur fróðleikur Bókarheiti: Verð Þá læt ég slag standa, Lottur Magnússon 296,40 Steingríms saga Steinþórssonar I 298,00 Steingrims sags Steinþórssonar II 366,80 Klemens á Sámstöóum, endurm. 98,80 Áfram veginn, Stefán islandi 185,30 Lifsnetir, ævisaga Árna Björnssonar tónsk. 154,40 Áfram meó smérið piltar, Óiafur á Oddhóli 197,60 f Haumi lífsins tljóta, Gunnar Benediktss 197,60 Hofdala Jónas, sjálfsævisaga 395,20 Vinir í varpa, Jón Gisli Högnason, æskudagar 197,60 Af Iffi og sál Andrés Kristjánsson ræóir við Ásgeir Bjarnþórsson 170,00 Erill og ferill blaöamanns, Árni Óla 198,00 Prófaata sonur segir frá, minningar Þórarins Arnasonar 395,00 Fjörutíu ár í Eyjum, Helgi Benónýsson 199,00 Grótar Fells, Viö uröarbrunn, brot úr ævisögu 123,50 Heimsókn minninganna, Ingeborg Sigurjónsson 86,00 Þuríóur formaóur, Brynjólfur Jónsson 247,00 /Evisaga Hafsteins Sigurbjarnarsonar 179,00 Frá sólarupprás til sólarlags, Jakob Jónsson 345,00 Lárus í Grimstungu 494,00 Nói bátasmióur 154,00 Á tveim jatnfljótum, Ólafur Jónsson I 179,10 Á tveimur jatnfljótum, Ólafur Jónsson II 179,10 Frá foreldrum mínum, Gísli Jónsson 167,00 Guóný Jónsdóttir, bernskudagar 185,00 Benedikt strandapóstur 99,00 Úr heimsborg í Grjótaþorp I—II ævisaga Þorláks O. Johnson, bæói bindín 691,60 Ásta málari 247,00 Anna Borg 197,60 Ofsagóir hlutir um skáldió á Þröm 197,60 Endurminningar fjallgöngumanns, Þórður Guöjónsson 62,00 Hvaö varstu aö gera öll þeaai ár, Pétur Eggerz 197,60 Látta leiöin Ijúfa, Pétur Eggerz 197,60 Himneakt er aö lífa, sjálfsævlsaga Sigurbjörns í Visi, II—III—IV—V hver bók 173,00 Lffiö er, dásamlegt, Jónas Sveinsson læknir 173,00 247,00 197,60 296,40 98,80 98,80 197,60 Dagar Magnúsar á Grund, Gunnar M. Magnúss Aö leikslokum, Gunnar Benedíktsson Sá svarti senuþjófur, Haraldur Björnsson, Njöröur Njarðvík Feröin frá Brekku, Snorri Sigfússon I Feröin frá Brekku, Snorri Sigfússon II Þar sem bændurnir brugga i friði Guömundur Halldórsson frá Bergsstöðum Mannleg náttúra undir jökli, Þóröur Halldórss. frá Oagveróará, Loftur Guömundsson 197,60 Mannlíf f mótun, æviminningar Sæm. G. Jóhanness. frá Sjónarhæó, I 160,55 Mannlíf í mótun, æviminningar Sæm. G. Jóhanness. frá Sjónarhæö, II 296.40 Lifsmörk f spori, Torfi Þorsteinsson i Haga 291,40 i fararbroddi, ævisaga Haraldar Böövarssonar I—II, Guöm. Hagalín 444,60 Sonur bjargs og báru, saga Jóns Guðmundssonar, stofn- anda Belgjageröarinnar, Guöm. G. Hagalín 395,20 í verum I og II Theódór Friörlksson 71,00 Árin okkar Gunnlaugs, Gréta Linck Grobech 271,70 Einars saga Ásmundssonar I, ób. 123,50 Einars saga Ásmundssonar II, ób. 123,50 Einars saga Ásmundssonar III, ób. 185,25 Bókin um Pótur Ottesen, skrifuö af vinum hans 395,20 Bókum um Jón á Akri, Matthías Johannessen o.tl. 395,20 Bókin um sóra Friörik, tuttugu þjóókunnir menn skrifa 395,20 Sigfús Halldórsson opnar hug ainn, Jóhannes Helgi 298,80 Siggi flug, fyrstl íslenski flugmaöurinn, Siguróur Jónss. 123,50 Skálateigsatrákurinn heldur afnu striki, Jóhannes Helgi 298,00 Sól af lofti lióur, saga Þorbjargar Guömundsd. Ijósm. frá Ólafsvík, Halldór Pjetursson 247,00 Sigurjón á Garöari, sjálfsævisaga Sigurjóns Einarssonar Raupað úr ráóuneyti, Vilhjálmur Hjálmarsson Skoöaö í skrínu Eiríks á Hastayri, Jón Kr. Isfeld Íslands hrafnistumenn, Þorsteinn Matthíasson I íslands hrafnistumenn, Þorsteinn Matthiasson II 298,00 319,85 154,70 123,50 123,50 Frá ystu nesjum, Gils Guömundsson I 444,60 Frá ystu nesjum, Gils Guömundsson II 444,60 Frá ystu nesjum, Gils Guömundsson III 444.60 9. nóv. 1932, Gúttóslagurinn, Ólafur R. Einarsson og Einar Karl Haraldss. 370,50 Skáldió trá Elívogum og flaira fólk, 98.80 Rósberg G. Snædal Getið í eyóur sögunnar, Sveinn Vikingur Dr. Valtýr segir frá, sendibréf frá V. Guöm. Guömundur Frímann, tvær fyllibyttur aö noröan Leiftur frá liónum árum, safnaö hefur Jón Kr. ísfeld I Leíftur frá liönum árum, safnaö hefur Jón Kr. Isfeld II Refakinna, Bragl Jónsson frá Hoftúnum, .Refur bóndr I og II Aldnir hafa orðió, Erlingur Davíösson skráöl 1 og 2 247,00 Aldnir hafa oróió, Erlingur Davíðsson skráöl 3—10 296,40 Aldnir hafa oröiö, Erlingur Davíösson skráöi 11 Akfnir hafa oröiö, Erlingur Davíösson skráöi 12 Mörg eru geð guma, sagt frá samtíöarmönnum, Agúst Vigfúss. Dalamaóur segir frá, Ágúst Vigfússon islendingurinn sögufróöi, Guöm. G. Hagalin sjötugur Jön Helgason Oröspor f götu Jón Helgason, Rautt f aárió Jón Helgason, Steinar i brauðinu Úr byggöum Borgarfjaröar, Krlstleifur Þorsteinss. I Úr byggöum Borgarfjaröar, Kristleifur Þorstelnss.ll Grúak, Árni Óla Magnús Magnússon, .stormur" Ég minnist þeirra Magnús Magnússon, .stormur' Sjáöu landið þitt Magnúa Magnússon, /Etlar hann aldrei aö þagna? Magnús Magnússon, Upprisa alþingismanna Þá var öldin önnur, Einar Bragl II Þá var öldin önnur, Einar Bragi III Ef liósinnt ég gæti, Valgeir Slgurösson Áöur en fífan fýkur, Ólafur Þorvaldsson Mannlif og mórar í Dölum, Magnús Gestsson Geymdar stundir, frásagnir af Austurlandl I 173,00 136,00 296,40 397,60 397,60 397,60 432,25 679,25 123,50 123,50 395,20 277,85 277,85 277,85 179,00 179,00 198,00 42,00 42,00 277.90 298.90 198,00 198,00 198,00 197,60 277.90 216,00 Geymdar stundir, Armann Halldórsson valdi efnió II 346,001 /Ettland og erfóir, dr. Richard Beck ób. 69.00 | Gamlir grannar, Bergsveinn Skúlason 247,00 | Hvaö landinn sagöi erlendis, Vilhjálmur Finnsen 75,00 | islendingar í Vesturheimi, land og fólk, Þorst. Matthiass. 197,60 | jslendingar f Vesturheimi, land og fólk, Þorst. Matthíass. II 197,60 | Klukkan var aitt, viótal viö Ólaf Friöriksson 60,00 | Úr fylgsnum fyrri tiöar, Ólöf Jónsd. tók saman I 123,50 | Úr fylgsnum fyrri tíðar, Ólöl Jónsd. tók saman II 123,50 | Steinar og aterkir litir, svipmyndir 16 myndlistarmanna 335,90 | í moldinni glitrar gulliö, Kormákur Sigurösson 123,50 I Svipir sækja þinig, Jóhannes Helgi 298,90 I Sæti nr. 6, Gunnar M. Magnúss 197.60 | Þaö voraöi vel 1904, Gunnar M. Magnússon GvendurJóns og ég, prakkarastrik úr Vesturbænum Frá Hlíóarhúsum til Bjarmalands, Hendrik Ottósson Hvita stríöiö, Hendrik Ottósson Merkar konur, Elinborg Lárusdóttlr 59,30 Sextán konur, Gísli Kristjánsson ritstýrói Átjén konur Gísli Kristjánsson rltstýröi Heyrt en ekki aóö, Skúli Guójónsson frá Ljótunnarstöóum Svo hleypur æskan unga, Skúli Guöjónsson frá Ljótunnarstöðum 296,40 298,85 298,85 298,85 395,20 395,20 277,90 185,25 Hver stund ar lögð i ajóð 444,60 j Faðir minn presturinn 395,20 Faðir minn læknirinn 395,20 Faöir minn akipatjórinn 395,20 Faóir minn akóiastjórinn 444,60 | Ráóherrar jslands 1904—1971, Magnús Magnússon 298,90 | Úr vesturbyggóum Baróastranda- sýslu, Magnús Gestsson 395,20 Úr farvegi aldanna, Jón Gíslason 494,00 Af sjónarhrauni, austfirskir þættir, Eirikur Siguröss. 277,90 j Vaxtarvonir, Jakob Kristinsson 123,50 Móóir mín húsfreyjan I—III 1.333,60 Syrpa úr handritum Gísla Konráös- sonar, Þjóösögur I—II 597,75 Þjóóaögur og þættir, Einar Guömundsson I—II 889,20 Úr syrpu, Halldór Pétursson 89,00 Veatlondingar II. bindi fyrri hluti ób. 99,00 Vestlendingar II. bindi seinni hluti ib.99.00 Notið tækifærið VISA og Q% EUROCARD Opið frá kl. 9—20 í kvöld. — föstudag frá kl. 9—20 Laugardag frákl. 9—16 Markaðshús Bókhlöðunnar Laugavegi 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.