Morgunblaðið - 08.03.1984, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
icJCRnU'
ípá
---- IIRÚTURINN
klil 21. MARZ-19.APRÍL
ÞetU er dýr dagur. I>ad er
koNtnaðarsamt ad Uka þátt í fé-
lagslífinu med vinunum. I>ad er
hætu á rifrildi ef vinir þínir
vilja fá lán hjá þér. l>etU er góó-
ur dagur til þess ad gera leyni-
legt samkomulag.
NAUTIÐ
rá«Ji 20. APRÍL-20. MAl
Einkalíf og vinna sUngast á í
dag. Þú lendir líklega í deilu vid
vinnufélagana. ÁsUmálin ganga
ad mestu leyti vel, þó er líklegt
aó ástvinur þinn sé pirradur í
kvöld.
X-9
\k
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNf
Kinhver þér náinn hrýtur sam-
komulng sem þi* hofðuð gert og
þú verður mjög sár og reiður.
ÞaA er einhver óhamingja í loft-
inu. Vertu á varðbergi og ekki
skrifa undir neitt í dag.
| KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú skalt ekki fara eftir þeim
ráóum sem vinir þínir gefa þér í
fjármálum. Þeir eru efnaóri en
þú og gera sér ekki grein fyrir
haettunum. Þaó er hætU á
miklu Upi.
l^klUÓNIÐ
' e?i|j23. JÍILl-22. AgOST
Þú lendir líklega í deilum vió
fjöLskylduna vegna þess tíma
i þú eyóir í vióskipti. Þú
veróur aó gæU tillitsemi og
hjálpa til vió aó leysa vandamál
heimilisins.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Þv skalt ekki fara á fjarlæga
staAi í dag. Ef þér verAur hoAin
vinna langt í burtu frá heimili
þínu skaltu ekki þiggja hana.
ErestaAu ferAalögum. Heilsan
er ekki eins góA og hún ætti aA
vera.
I VOGIN
| PffSd 23 SEPT.-22. OKT.
Þú ættir ekki aó gera neinar
mikilvægar breytingar í sam-
bandi vió fjármálin. Ástvinir
þínir eru eyóslusamir og þetU
veldur þér áhyggjum.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Maki þinn eóa vinur er á móti
þér í dag og þú átt mjög erfitt
meó aó framkvæma þaó sem þú
ætlaóir þér. Þú skalt reyna aó
einbeiu þér aó því aó hugsa og
skipuleggja en ekki fram-
kvæma.
TiV,m BOGMAÐURINN
1 A*,B 22. NÓV.-21. DES.
Opinberir sUrfsmenn eru þér
hjálplegir í dag. Þú átt samt í
erfióleikum í dag. Þaó sem þú
bélst aó enginn vissi viróist vera
á allra vitorói. Tilfinningar ást-
vinar þíns eru mjög viókvæmar.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN
Þú veróur fyrir vonbrigóum meó
árangur vinnu þinnar undanfar-
ió. Kostnaóur var of mikill mió-
aó vió afrakstur. Þú skalt sækja
huggun til vina þinna og fjöl-
skyldu en ekki fara eftir ráóum
þeirra.______________
llSfjl VATNSBERINN
I 20. JAN.-18. FEB.
Þú skalt ekki far» út í nein
viAskipti í dag, síst fasteigna-
viAskipti. Fjölskyldu- og heimil-
ismál geta orAiA erfiA. Fjöl-
skyldan vill fá aA njóta meira af
tíma þínum.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú átt erfitt meó aó einbeiU þér
f dag. Þú veróur fyrir sífelldum
truflunum vegna gamalla
vandamála. Þú skalt fresU
löngum feróum. Þú skalt ekki
búast vió miklu í ásUmálum.
m
/ M0 ' /yvMM/f
5W, þjÍNM^j
DYRAGLENS
JThVEP. 5EÖ/e A9
j éG aihæfi or
■
LJÓSKA
KOMUM i FELUL.EIK,
PAGUR
A LL.T I
LAGL
. É<S SKAL
VERA
HANN
OKFS/Distr. BULLS
FERDINAND
TOMMI OG JENNI
SMÁFÓLK
TUIO HUNPKEP ANP 5EVEN
TO NOTHIN6! UIE HAVE
THE U/ORST TEAM IN THE
HI5T0KV 0F BA5EBALL!
Tvöhundrudogsjö gegn engu!
Við erum með versta liðið í
allri sögu hornaboltans!
I WI5H I COULP TALK U/ITH THE MAN U)HO TO 6ET HIS APVICE? NO. TO APOLOGIZE í ® -- %
INVENTEP BA5EBALL... ^ ~ ^ |
iá í \ L f *
J ‘ ~y i y ™ S? i
* * * * r * • + f 0 ~ - ' V-.-. , u 2<)
Ég vildi að ég gæti talað við manninn sem fann upp Til að leita ráða hjá honum? Nei, til að biðja hann afsök- unar!
hornaboltann
BRID6E
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Það þurfti nákvæma vörn til
að taka 3 spaða tvo niður í eft-
irfarandi spili, sem kom fyrir í
tvímenningi Bridgehátíðar um
sl. helgi:
Norður
♦ 8
VG8
♦ KG873
♦ ÁD972
Vestur Austur
♦ 105 ♦ ÁD7
V ÁD10964 V 7
♦ ÁD ♦ 6542
♦ K63 ♦ G10854
Suður
♦ KG96432
VK532
♦ 109
♦ -
Við eitt borðið vakti norður
á tígli, suður sagði einn spaða
og vestur kom inná á tveimur
hjörtum. Það var passaö til
suðurs, sem stökk í þrjá spaða,
áskorun, sem eðíilega var
pössuð út.
Vestur fann besta útspiliö,
hjartaás og meira hjarta.
Austur trompaði með sjöunni
og spilaði tígli til baka inn á ás
vesturs. Vestur spilaði aftur
hjarta, trompað með áttunni í
blindum og yfirtrompað með
drottningu. Nú kom tígull og
kóngur blinds átti slaginn.
Sagnhafi trompaði lauf heim
og smellti út spaðakóng. Ásinn
blankur átti þann slag og nú
tryggði austur vörninni slag á
spaðatíu með því að spila
þriðja tíglinum.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Úrslitin á júgóslavneska
meistaramótinu eru nýhafin. 1
undanrásunum var þessi skák
tefld: Hvítt: Sifrer, Svart:
Miljanic, Kóngsindversk vörn,
1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3
- Bg7, 4. e4 - d6, 5. Rf3 -
0-0, 6. Be3 — e5, 7. dxe5 —
dxe5, 8. Dxd8 — Hxd8, 9. Rd5
- Rxd5,10. cxdð - c6,11. Bc4
- b5, 12. Bb3 - Bb7, 13. Hcl
- cxd5,14. Hc7! - Hd7?
15. Hxb7! og svartur gafst upp,
því eftir 15. - Hxb7,16. Bxd5
verður hann manni undir.
Endataflsafbrigði á borð við
þetta geta líka verið hættuleg.
Þegar síðast fréttist var
stórmeistarinn Marjanovic
efstur með 3Vfe v. af 4. Gligoric
hafði byrjað illa og Ljubojevic
gat ekki verið með vegna veik-
inda. Flestir sterkustu skák-
menn Júgóslava eru á meðal
þátttakenda.