Morgunblaðið - 08.03.1984, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
ðrkín lumsílóa
i dag kl. 15.00.
WlfeMATA
Föstudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
ffödkarinn
iSeviföa
Laugardag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.00.
Miöasalan er opin trá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RriARIiOLL
VEITINC.AHLS
A horni Hverflsgötu
°g Ingólfvsircetis
'Bordapamanirs. 181
TÓNABfÓ
Sími31182
Tónabíó frumsýnir óskars-
verðlaunamyndina:
„Raging Bull“
„Raging Bull' hefur hlotiö ettirfar-
andi Óskarsverölaun: Besti leikarl
Róbert De Niro. Besta klipping.
Langbesta hlutverk De Niro, enda
lagöi hann á sig ótrúlega vinnu til aö
fullkomna þaö. T.d. fitaöi hann sig
um 22 kg og æföi hnefaleik í fleirl
mánuöi meö hnefalelkaranum Jake
La Motta, en myndin er byggö á
ævisögu hans.
Blaöadómar:
„Besta bandariska mynd ársins'.
Newsweek.
„Fullkomin".
Pat Collins ABC-TV.
„Meistaraverk"
Gene Shalit NBC-TV.
Leikstjóri: Mertin Scorseee.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
•'RAGING BULL’
Flashdance
Bráöskemmtileg mynd.
Aöalhlutverk: Jennifer Ðeals og
Michael Nouri.
Sýnd kl. 9.
Private Benjamin
Endursýnum þessa Sþrenghlægiiegu
gamanmynd meó Goldie Hawn í
aöalhlutverki.
Sýnd kl. 9.
ÞJÓDLEIKHÚSID
ÖSKUBUSKA
2. sýning i kvöld kl. 20.
Grá aðgangskort gilda.
SKVALDUR
Föstudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
AMMA ÞÓI
Laugardag kl. 15.
Sunnudag kl. 15.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
Laugardag kl. 20.
Sunnudag kl. 20.
Litla sviöið:
LOKAÆFING
í kvöld kl. 20.30.
5 sýningar eftir.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200.
SIMI
18936
A-salur
Frumsýning:
Ævintýri í
forboðna beltinu
Hörkuspennandi og óvenjuleg
geimmynd. Aöalhlutverk: Peter
Strauss, Molly Ringwald.
fslentkur tsxti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Sagan at Martln Guerre og konu
hans, Bertrande de Rols, er sönn.
Hún hófst i þorpinu Artigat i frönsku
Pýrenea-fjöllunum áriö 1542 og hef-
ur æ síöan vakiö bæöi hrifningu og
furöu heimspekinga, sagnfræöinga
og rithöfunda. Leikstjóri: Daniel
Vigne. Aöalhlutverk: Gerard Dep-
ardieu og Nathalie Baye.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hermenn í hetjuför
Ný bresk gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 11.05.
Martin Guerre snýr aftur
HRAFNININ
FLÝGUR
•ftir
Hrafn Gunnlaugsson
.... outstandlng eftort in combinlng
hlsfory and cinematography. One
can say: „These images will
survive ..."
Úr umsögn fré dömnsfnd Berlfnar-
hétföarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjélf.
Spuröu þé sem hafa séö hana.
Aöalhlutverk: Edda Biörgvinsdöttlr,
Egill Ólafsson, Flosi Olafsson, Hslgi
Skúlason, Jakob Þör Einarss.
Mynd meö pottþéttu hljóði í
l Y || OOLBY SYSTEM |
slereo.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Bönnuö innan 12 érs.
Féir sýningardagar eftir
í Héskólabíöi.
LEIKFf-LAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
GÍSL
í kvöld Uppselt.
sunnudag kl. 20.30.
þriöjudag Uppselt.
HARTIBAK
föstudag kl. 20.30.
miövikudag Uppselt
Fáar sýningar eftir.
GUÐ GAF MÉR EYRA
30. sýn. laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala í lónó kl. 14—20.30
FORSETA-
HEIMSÓKNIN
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30.
Miöasala í Austurbæjarbíó:
kl. 16.00—21.00. Sími 11384
Ný isiensk kvikmyno byggo a sam-
nefndri skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsfeinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Slgurjón Jóhannsson.
Tónlist: Karl J. Sighvatsson.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson,
Arni Tryggvason, Jónína Ólafsdóttlr,
Sigrún Edda Björnsdóttir. Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson, Sig-
uröur Sigurjónsson, Baröi Guö-
mundsson, Rúrik Haraldsson, Bald-
vin Halldórsson, Róbert Arnfinns-
son, Herdís Þorvaldsdóttir, Margrét
Helga Jóhannsdóttir, Þóra Friöriks-
dóttir, Þóra Borg, Helga Bachmann,
Steindór Hjörleifsson o.fl.
oat DCXBY STERBD~j
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogs-
leikhúsið
ÓVÆNTUR GESTUR
eftir Agöthu Christie.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Siöasta sýning aö sinnl.
GÚMMI TARZAN
sýning sunnudag kl. 15.00.
Aukasýning vegna mikillar aö-
sóknar.
Miöasalan opln mánudag til
föstudags kl. 18—20, laugar-
dag og sunnudag frá kl. 13.00.
Sími 41985.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Andardráttur
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30
aö Hótel Loftlelöum.
Fáar sýningar eftir.
Miðasala frá kl. 17.00 sýn-
ingardag. Sími 22322.
Léttar veitingar í hléi. Fyrir sýn-
ingu: Leikhússteik kr. 194. í
veitingabúð Hótels Loftleiöa.
Victor/Victoria
Bráösmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá MGM ettir Blake Edwards,
hötund myndanna um „Bleika
pardusinn" og margra tleiri úrvals-
mynda.
Myndin er tekin og sýnd í 4ra résa
| í || OOLBYSYSTEM |
Tónlist: Hanry Mancini. Aöalhlut-
verk: Julie Andrewa, James Garner
og Robert Preaton.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkaö varö.
LAUGARÁS
Símsvari
____ I 32075
Ókindin í þrívídd
bmmmmaam
Nýjasta myndin í þessum vinsæla
myndaflokki Myndin er sýnd i þri-
vidd á nýju sllfurtjaldi. í mynd þess-
ari er þrívíddin notuö til hins ítrasta,
en ekki aöeins til skrauts. Aöalhlut-
verk: Dennis Quaid, John Putch,
Simon Maccorkindale, Bess
Armstrong og Louis Gossett. Leik-
stjóri: Joe Alves.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30.
Hækkaö verö, gleraugu innifalin f
vsröi.
Bönnuö innan 14 éra.
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó
frumsýnir í dag
myndina
Ævintýri í
forboðna belt-
inu
Sjá auglýsingu ann-
ars staöar í blaðinu.
$\ VISA
X'BllNAMk’BANklNN
1 f 1 / EITT K0RT INNANLANDS
k*- V OG UTAN
Frumsýnir:
SVAÐILFÖR TIL KÍNA
Hressileg og
spennandi ný
bandarísk Mt-
mynd. byggó á
metsölubók eftir
JON CLEARY,
um glæfralega
flugferö til Aust-
urlanda meöan
flug var enn á
bernskuskeiöi. V Jv.
Aöalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna
Bandaríkjanna Tom Sellock, ásamt Bots
Armstrong, Jack Weston, Robert Morley
o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton.
falenakur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15.
Hækkaö varö.
GÖTUSTRAKARNIR
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, B.05
og 11.05.
BönnuO innan 16 éra.
Haekkaö verö.
KVENNA-
MÁL
RICHARDS
Afbragösvel geró
og leikin ný ensk
litmynd um sér-
stætt samband
tveggja kvenna,
með Lhr Ullman
— Amanda Rod-
man. Leikstjórl:
Anthony Harvey.
fslenskur lexli.
Sýnd kl. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
UPPVAKNINGIN
Spennandi og dularfull litmynd
meö Charlton Heston — Sus-
annah York. Lelkstjóri: Mike
fslenskur texti.
Bönnuð innan 16 éra.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
EG LIFI
Ný kvikmynd byggó á
hinni ævintýralegu og
átakanlegu örlagasögu
Martin Gray, einhverri
vinsælustu bók, sem út
hefur komiö á islensku.
Meö Michael York og
Birgitte Foaaoy.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað varð.
•V ' ^
VARIST VÆTUNA
Sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd meö Jackie
Gleason — Estelle Paraons.
Islentkur taxti.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.