Morgunblaðið - 08.03.1984, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MARZ 1984
Enn skorar Rush
— gerði sigurmark Liverpool gegn Benfica
Frá Bob Hennossy, fréttamanni Morgunblaósms í Englandi.
Rómverjar nokkuð ör-
uggir í undanúrslit
— sigruðu Dynamo Berlin, 3:0, á heimavelli
IAN RUSH skoraðí sitt 34. mark á
keppnistímabilinu í gærkvöldi er
Liverpool sigradi portúgalska liö-
ið Benfica 1:0 í fyrir leik liðanna í
Evrópukeppni meistaraliöa á
Anfield Road.
Benfica lék meö átta menn i
vörn allan leikinn — og gekk
enska liöinu illa aö brjóta niöur
varnarmúrinn. Þaö var ekki fyrr en
á 66. mín. aö eina mark leiksins
kom. Ronnie Whelan sendi fram
vinstri kantinn þar sem Alan
Kennedy kom á fullri ferö og sendi
knöttinn viöstööulaust fyrir mark-
ið. Þar var Rush réttur maður á
réttum stað — og skallaði knöttinn
í netiö. Svipað mark og hann geröi
gegn Everton á laugardaginn.
Leikmenn Liverpool fóru ekki al-
ÞEGAR skammt var til leiksioka í
leik Barcelona og Manchester
United á Spáni í gærkvöldi leit út
fyrir að United slyppi með 0:1 tap.
En svo fór ekki — þegar komiö
var fram yfir venjulegan leiktíma
skoruðu Spánverjar annað mark,
og unnu 2:0. Dómarinn flautaði til
leiksloka áður en leikmenn Unit-
ed gátu byrjaö á miðju — svo
seint skoraði „Barca“ seinna
markiö.
United-liöiö haföi leikið mjög vel
— en á 33. mín. varö Kevin Moran
(heimildum bar ekki saman: sumar
sögöu Graham Hogg) fyrir því
óhappi aö skora sjálfsmark. Barc-
elona beitti rangstööutaktík hvaö
Anderlecht sigraði Spartak
Moskvu á heimavelli sínum í
gærkvöldi 4—2. í hálfleik var
staöan 2—1 fyrir Anderlecht. Að
sögn Lárusar Guömundssonar,
sem sá leikinn í beinni útsend-
ingu í sjónvarpinu, var mjög mik-
ill hraði í leiknum allan tímann og
mikið um sviptingar. Rússarnir
voru sterkari fyrstu þrjátíu mínút-
urnar en síðan náöi Anderlecht
yfirhöndinni. Danski leikmaöur-
inn Brylle skoraði þrennu í leikn-
um fyrir Anderlecht.
Spartak náöi forystunni eftir
skyndisókn snemma í leiknum og
sóttu leikmenn liösins mun meira
mennilega i gang fyrr en þarna og
þá var allt of stuttur tími til stefnu
til aö gera stóra hluti. Áhorfendur
voru 39.000 og voru þeir óvenju
hljoölátir í gærkvöldi. „Þetta gæti
oröiö erfitt," sagöi Emlyn Hughes,
fyrrum fyrirliöi Liverpool, í BBC eft-
ir leikinn. „En þaö er gott aö Liv-
erpool fékk ekki á sig mark — og
hafa ber i huga aö Benfica skorar
yfirleitt ekki mikið af mörkum."
Þess má geta aö Kenny Dalglish
kom inn á fyrir Michael Robinson í
hálfleik. Besta færiö sem Liverpool
fékk í leiknum utan viö markið var
þrumuskot Graeme Souness tólf
mín. fyrir leikslok — en markvörö-
urinn varöi á frábæran hátt.
Ronnie Whelan fékk einnig tvö
ágætis færi en náöi ekki aö skora.
— SH.
eftir annaö — og voru leikmenn
United átta sinnum dæmdir rang-
stæöir í fyrri hálfleiknum.
Diego Maradona lék meö Barc-
elona i gærkvöldi þrátt fyrir aövar-
anir lækna þar aö lútandi — hann
hélt sig aftarlega og gerði sama og
ekkert í leiknum. Hann var síöan
tekinn útaf í seinni hálfleik. Er hann
kom aö varamannabekknum var
honum réttur utanyfirgalli — hann
tók gallann, henti honum í jöröina
og strunsaöi inn í búningsklefa —
æfur yfir því aö hafa veriö tekinn
útaf.
United fékk þrjú dauöafæri í
seinni hálfleiknum — Bryan Rob-
framan af. Brylle jafnaði síöan
metin úr vítaspyrnu. Hann fékk
góða sendingu, skallaöi yfir mark-
vöröinn en einn varnarmanna
Spartak gat bjargaö naumlega
meö því aö kasta sér á eftir boltan-
um og verja meö höndunum. Brylle
tók sjálfur vítiö og skoraöi örugg-
lega. Skömmu síöar skoraöi Brylle
aftur meö skalla. Kastaði sér fram
i teiginn eftir fyrirgjöf utan af kanti
og skallaöi í netiö. Strax á 2. mín-
útu síöari hálfleiks átti Brylle
þrumuskot í stöng, og mínútu síöar
kom annað stangarskot frá hon-
um. Þriöja markiö kom úr vafa-
sömu viti sem Anderlecht fékk.
Brylle skoraöi.
• lan Rush
son tvö og Frank Stapleton eitt, en
boltinn vildi ekki í netiö. Þaö var
svo á síöustu sekúndum leiksins
aö Juan Carlos Perez Rojo geröi
annaö mark Barcelona. Gary Bail-
ey réöi ekkert viö stórglæsilegt
þrumuskot hans frá vítateig.
Eitthvert fallegasta mark sem sést
hefur í háa herrans tíö. Búast má
viö því aö róöur United veröi erfiö-
ur á heimavelli í seinni leiknum eft-
ir hálfan mánuö — því leikmenn
Barcelona eru frægir fyrir aö gefa
ekkert eftir, og er mönnum enn
minnisstæöur leikur liösins gegn
Aston Villa í Super-Cup á Villa
Park í fyrra. Þar lék liöiö mjög
grófa knattspyrnu — en Villa sigr-
Rússum tókst aö minnka mun-
inn í 3—2 en Vercauteren innsigl-
aöi síðan sigurinn með þrumuskoti
beint úr aukaspyrnu á 82. mínútu
leiksins. Sanngjarn sigur hjá And-
erlecht sem lék einn sinn besta leik
á keppnistímabilinu, aö sögn Lár-
usar. — ÞR.
Sigurmarkið
þremur mín.
fyrir leikslok
SKOSKU meistararnir Dundee
United uröu aö sætta sig viö tap,
1:2, á útivelli gegn Rapid í Vín í
gærkvöldi í Evrópukeppni meist-
araliða — en þrátt fyrir tapið
verður að telja möguleika liðsins
góöa á því aö komast í undan-
úrslitin.
Derek Stark náöi forystu fyrir
Skotana á 30. mín. meö föstu skoti
rétt utan vítateigs eftir sendingu
Paul Sturrock. Max Hagmayr jafn-
aöi á 76. mín. og sigurmarkiö kom
á 87. min. — aöeins þremur mín.
fyrir leikslok — er Zlatko Kranjzar
skoraöi auöveldlega. Hann fékk
boltann fyrir opnu marki og gat
ekki annaö en skoraö. Áhorfendur
voru aöeins 17.000.
Eins marks sigur
Sparta á Hajduk
SPARTA PRAG sigraði Hajduk
Split 1:0 á heimavelli sínum í
Tékkóslóavkíu í gærkvöldi í
UEFA-keppninni — fyrri leik lið-
anna í átta liöa úrslitum.
Ivan Hasek geröi eina mark
leiksins á 49. mín. meö föstu skoti
vítateig.
ÍTÖLSKU meistararnir Roma
sigruðu austur-þýska liöið Dyn-
amo Berlin 3:0 í gær í Róm í Evr-
ópukeppni meistaraliða og ætti
því að vera öruggt um sæti í und-
anúrslitum keppninnar.
Mörkin komu öll í seinni hálfleik.
Francesco Graziani skoraöi þaö
fyrsta á 67. mín., Roberto Pruzzo
Gregory rekinn útaf
SUNDERLAND vann QPR 1:0 í 1.
deildinni ensku í gærkvöldi. John
Gregory hjá QPR var rekinn af
velli í leiknum. Sheffield Wed-
nesday geröi jafntefli, 1:1, heima
gegn Fulham í 2. deild.
aöi aö vísu 3:0, þannig aö allt getur
vissulega gerst.
Vestur-Þjóöverinn Bernd
Schuster var aöalmaöurinn í Barc-
elona-liöinu, lék mjög vel og
stjórnaöi leik liösins. Liö United
var jafnt — allir stóöu sig vel og
liöið var óheppiö aö tapa meö
tveggja marka mun. Mark Hughes
kom inn á i hálfleik fyrir Norman
Whiteside sem meiddist lítillega —
og síöustu þrettán mínúturnar kom
Arthur Graham svo inn á fyrir
Hughes.
Naumur sigur
hjá Juventus
JUVENTUS vann nauman sigur,
1—0, á finnsku meisturunum í
gærkvöldi. Mark Juventus kom
ekki fyrr en á síðustu mínútu
leiksins. Það var Vignola sem
skoraöi.
Leikur liöanna fór fram í
Strassborg og var heimaleikur
finnska liösins. En ekki var hægt
aö leika í Finnlandi vegna kulda.
Öllum aö óvörum þá lék finnska
liðið vel og stóö vel fyrir sínu allan
leikinn. Juventus átti aöeins tvö
marktækifæri í fyrri hálfleiknum.
Finnski markvöröurinn Huttunen
varöi mjög vel í síöari hálfleiknum,
frá Platini og Rossi.
Spurs vann 2:
TOTTENHAM Hotspur sigraði
Austria Vín 2:0 í fyrri leik liöanna
í UEFA-keppninni í knattspyrnu á
White Hart Lane í London í
gærkvöldi. Bæöi mörkin komu í
seinni hálfleik. Steve Archibald
skoraði fyrst á 59. mín. og Alan
Brazil gerði annaö markið níu
mín. síðar.
UNGVERSKA líöíð Ujpesti Dosza
sigraöi handahafa Evrópubikars
bikarhafa, skoska liðið Aberdeen,
2:0 í gærkvöldi í Búdapest. Ab-
erdeen sló Akurnesinga út úr
keppninni í fyrstu umferð eins og
kunnugt er. Þetta var fyrri ieikur
liðanna í Evrópukeppni bikar-
hafa.
Aberdeen var óheppið aö tapa
meö tveggja marka mun — liöiö
fékk þrjú mjög góö marktækifæri
en nýtti ekkert þeirra. Sandor
Kisznyer geröi fyrra mark Dozsa á
50. mín. og Atilla Heredi hiö síöara
átta mín. fyrir leikslok. Doug
Rougvie og Naele Cooper voru
bestu menn Aberdeen. Þeir fengu
reyndar báöir dauöafæri í leiknum.
| Cooper og Rougvie fengu báöir
bætti ööru á 76. mín. og einni mín.
fyrir leikslok geröi Brasilíumaöur-
inn Toninho Cerezo þriöja markiö.
Áhorfendur á ólympíuleikvangin-
um í Róm voru 80.000 og fögnuöu
þeir ákaflega aö leik loknum.
Nils Liedholm, hinn sænski
þjálfari Roma, sagöi aö liö Dynamo
væri „mjög erfiöur mótherji sem
gæti gert okkur skráveifu i seinni
leiknum 21. marz". ítalskir frétta-
menn voru þó á því aö Roma væri
öruggt í undanúrslitin.
Liedholm skipti um leikmenn í
hálfleik; setti framherjann Chierico
inná fyrir bakvörðinn Oddi — og
gaf þaö góöa raun. Sóknarþunginn
jókst og hin sterka vörn Austur-
Þjóöverjanna hlaut aö gefa undan
fyrr en seinna.
Liö Roma var þannig skipaö Tancredi,
Oddi (Chierico), Maldera, Righetti, Falcao,
Nela, Conti, Cerezo, Pruzzo, Di Bartolomei,
Graziani
Hart tryggði
Forest sigur
PAUL Hart tryggði Nottingham
Forest sigur, 1:0, gegn austur-
ríska liðinu Sturm Graz í fyrri leik
liðanna á City Ground í Notting-
ham í gærkvöldi. Hart skoraði
eina mark leiksins með skalla á
70. minútu.
Tveir til KR
KR-INGAR hafa fengið tvo
knattspyrnumenn til liðs við sig.
Það eru Haraldur Haraldsson,
miðvöröur úr KA á Akureyri og
Ómar Ingvarsson, framherji úr
Njarövik. Þá hefur Valsarinn
Samúel Grytvik tilkynnt félaga-
skipti yfir í Fylkí. —SH
Yfirburóir
Oynamo Minsk
— en aðeins jafntefli
heima
ÞRÁTT FYRIR mikla yfirburöi
tókst sovéska lióinu Dynamo
Minsk ekki að sigra Dynamo Buk-
aresti í Evrópukeppni meistara-
liða í Tiblisi í gær. Leiknum lykt-
aði með 1:1 jafntefli.
20.000 áhorfendur sáu Igor Gur-
inovich skora fyrir Minsk strax á 7.
mínútu — og Sovétmennirnir
héldu síöan upp stanslausri pressu
aö marki Bukaresti allan leikinn.
Þaö var svo aðeins tveimur mín.
fyrir leikslok aö Rednik jafnaöi
mjög óvænt fyrir rúmenska liöiö
með skoti af stuttu færi eftir
hornspyrnu.
aminningu undir lok leiksins er
hitna fór í hamsi hjá leikmönnum.
L*ö Aberdeen var þannig skipaö i leiknum:
Jim Leighton, Stewart McKimmie, Willie Mill-
er, Alex McLeish. Doug Rougvie, Gordon
Strachan (Neili Símpson á 75. min.), Douglas
Bell, Neale Cooper, lan Angus, Mark McGhee,
Eric Black (John Hewitt á 75. min.).
Meístaramót Reykja-
víkur í badminton
OPIÐ meistaramót Reykjavíkur í
badminton veröur haldið í
TBR-húsinu á iaugardag og
sunnudag. Keppt verður í meist-
araflokki, A-flokki, öölingaflokki
og æðstaflokki í öllum greinum ef
næg þátttaka tæst. Þátttökutil-
kynníngum skal skila til TBR fyrir
kvöldið í kvöld.
Óheppnin eltir Úrn Óskarsson:
Sleit aftur hásin
ÖRN Óskarsson, knattspyrnu-
maðurinn kunni úr Vestmanna-
eyjum, sem nú leikur meö
Þrótti, Reykjavík, veröur frá æf-
ingum a.m.k. næstu sjö vikurn-
ar. í æfingaleik gegn KR um
helgina slitnaði hásin í vinstri
fæti Arnar — sama hásin og
slitnaöi hjá honum á síöasta
keppnistímabili og verður hann
í gifsi næstu sjö vikur.
Örn, sem á 24 landsleiki aö
baki — og var einn albesti varn-
armaöur hér á landi — hefur ver-
iö fádæma óheppinn með
meiðsli síðustu ár. Hann gekk til
liös viö Þrótt haustiö 1982 og
ekkí feiö á löngu þar til hann
meiddist — sleit hásin. Hann gat
ekkert leikið meö liöinu á síöasta
keppifcg&M ve9"a Þessa -
en var nú byrjaður ao ZZ'Z
er hann meiddist um helgina.
— 8H.
• Örn Óskarsson
Ekki tími til að byrja á miðju
— efftír að Barcelona skoraði seinna markið gegn Man. Utd
Brylle skoraði þrennu
Aberdeen tapaði