Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 1
Föstudagur 16. marz Skíðapakki 46 Hvað er að gerast 50 Myndasögur og fólk 57 IWenning 46 SJónvarp 52/53 Dans/bíó/leíkhús 58/61 Hárgreiðsla 48 Útvarp 54 Velvakandí 62/63 Stelpustrákar og strákastelpur Það er svo sem ekkert nýtt viö það, að karlar klæðist konuklæðum og konur karlmannsfötum. Hægt er að finna mörg dæmi um það úr mannkynssögunni. Athygli manna hefur þó beinst að þessu fyrirþrigði í æ ríkara mæli eftir að þoþþstjarnan Boy George kom fram á sjónarsviðið. Sjálfur segist hann bara vera ósköþ venju- legur strákur. Við fjöllum stuttlega um það, hvernig karlar eru farnir að líkjast konum í útliti og konur körl- um. m _ 42 Nordurlanda- meistarinn i vaxtarrækt LISSER FROST LARSEN „ Eftir að ég varö atvinnumaöur I vaxtarrækt hef ég fengiö fjölda at- vinnutilboöa, “ segir Lisser Frost Larsen Noröurlandameistari í vaxt- arrækt er viö ræddum viö hana á dögunum. „ Fg hef meöal annars komið fram i kvikmynd um vaxtar- rækt „Pumping Iron II", sem fjallar eingöngu um vaxtarrækt kvenna, og fengist við Ijósmyndafyrirsætustörf, “ sagði hún ennfremur. Lisser hefur feröast viða vegna starfa sinna. Hér dvaldúhún og leiðbeindi vaxtarrækt- arfólki í Likams- og heilsuræktinni, Borgartúni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.