Morgunblaðið - 16.03.1984, Blaðsíða 2
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984
•*v*>
Fyrir utan útlit sitt ar Marilyn þekktastur fyrir
lagid „Calling your name“.
Grace meö
bróöur sínum, á þeim er
ekki svo ýkja mikill mun-
Og
Til aö grema
sig frá öllum
litlu, sætu
söngkonunum
ákvaö Annie
Lennox aö
leggja áherslu á
karlmannlegt
útlit.
iakar
í ^ r
* \b1
r
Stúlkan hérna á myndinni
heitir Þuríöur og vinnur i versl
uninni Kjallaranum, þar sem
lötin hennar lást. Snyrtingu
annaöist Snyrtistofa Gróu.
okkar
imtil - 'yy;
*
mm.
7
■" ’a.
» '
.
'
m
mm
ieai
:
Ljótmyndari: Friöþjófur.
ó að sitt sýnist hverjum um það, að konur
klæöist karlmannsfatnaði og karlar konu-
klæðum, þá er eitt víst, að í því felst engin
sérstök nýjung. Svo við nefnum dæmi máli
til stuðnings má geta rómverska keisarans
Elagabulus, sem átti það til að fara í konubúning og
dansa fyrir hirð sína. Hver sá sem ekki sýndi nægi-
lega hrifningu á uppátækinu var umsvifalaust
drepinn. Júlíusi Caesar þótti líka gaman að
skreyta sig að hætti kvenna og málaði þá gjarn-
an andlit sitt. Hafði það engin áhrif á getu hans
til hermennsku og landvinninga! Ef við lítum
okkur nær þá segir í norrænu goðafræðinni
frá æsinum Þór, sem dulbjó sig í gervi
Freyju, er hann fór til Útgarða-Loka til að
heimta hamarinn, sem jötnar höfðu stol-
ið. Margir hafa líka eflaust heyrt sagt frá
Þuríði formanni, sem stundaði sjóróðra
frá Stokkseyrarhreppi snemma á 19.
öld. Hún klæddist jafnan karlmanns-
búningi. Þuríði skorti hvorki þekk-
ingu á sjónum, dugnaö né kapp-
girni á við hvern sem var, segir
dr. Guðni Jónsson, sem tók
saman bók um ævi Þuríðar. Á
þessum tímum var ekki óal-
gengt aö konur stunduðu
sjóróðra frá Stokkseyrar-
hreþpi, en Þuríður var
frægust þessara kvenna. í
leikritum Shakespeares
er að finna djarfar kon-
ur, klæddar karl-
mannsfötum, sem
lenda í alls kyns
ævintýrum áður en
hið rétta kemur í
Ijós... og svo
mætti lengi
telja.
TEXTI: HILDUR EINARSDÓTTIR