Morgunblaðið - 16.03.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984
47
Verö pr. mann
SKIÐAFERÐIR
TIL AKUREYRAR, HÚSAVÍKUR, ÍSAFJARÐAR
VETURINN 1984
HELGARFERÐIR: Föstudagur til sunnudags
Möguleiki er að fara á fimmtudegi til mánudags (4 nætur) eða
föstudegi til mánudags (3 nætur) eöa laugardegi til mánudags (2
nætur).
AKUREYRI
HÓTELKEA ^
Tveggja manna herbergl án baðs
Tveggja manna herbergi með baöi
Eins manns herbergi án baös
Eins manns herbergi með baði
HÓTELVARDBORG
Tveggja manna herbergi án baðs
Tveggja manna herbergi með baöi
Eins manns herbergi án baðs
Eins manns herbergi með baöi
HÓTEL AKUREYRI
Tveggja manna herbergi án baðs
Eins manns herbergi án baðs
HÚSAVÍK
HÓTEL HÚSAVÍK
Tveggja manna herbergi án baðs
Tveggja manna herbergi með baði
Eins manns herbergi án baös
Eins manns herbergi með baöi
ÍSAFJÖRÐUR
HÓTELÍSAFJÖROUR
Tveggja manna herbergi meö baöi
Eins manns herbergi með baöi
Innífaliö er: Flugfar og gisting. Ekki innifalið: Morgunverður og
flugvallarskattur.
Gildistímabil ferðanna er: 17/1 — 15/4 og 26/4—20/5 1984
Gert 17.1.1984
2 nætur aukanótt
2.790,- 355,-
3.220,- 570,-
3.060,- 490,-
3.810,- 865,-
2.730,- 325,-
2.980,- 450,-
2.880,- 400,-
3.480,- 700,-
2.340,- 130,-
2.530,- 225,-
3.025,- 335,-
3.235,- 440,-
3.255,- 450,-
3.635,- 640,-
2.845,- 450,-
3.142,- 600,-
SKIÐAFERÐIR I MIÐRI VIKU:
Gildistimi til 13. apríl 1984, 23. apríl — 20. maí 1984
Fyrsti ferðadagur: Sunnudagur
Síöasti ferðadagur til baka: Föstudagur
Innifaliö í öllu veröi er flug fram og til baka og gisting í 3 nætur á
hóteli.
ÍSAFJÖRÐUR Verð pr. mann
HÓTEL ÍSAFJÖROUR
Tveggja manna herbergi með baði
SKÍOASKÁLINN
Tveggja manna herbergi með baöi
Innifalið: Svefnpokaaðstaöa, morgunveröur
og lyftukort.
Lyftukort almennt á dag fyrir fulloröinn
HÚSAVÍK
HÓTEL HÚSAVÍK
Tveggja manna herbergi með baði
Lyftukort fyrir fullorðinn á dag
AKUREYRI
Tveggja manna herbergi með baði:
Hótel á Akureyri: KEA
VAROBORG
HÓTEL AKUREYRI
LYFTUKORT F
Einn dagur, allar lyftur 180,00
'/2 dagur, allar lyftur 135,00
Eitt kvöld, allar lyftur 85,00
Vetrarkort 2.600,00
3.223,-
2.998,-
125,-
3.233,-
170,-
B
95,00
60,00
40,00
1.300,00
ákaflega hrifnir að sögn Auðar.
Kvöldskemmtanir eru meö ýmsum
hætti. í tenglsum við heilsuvikuna
eru haldin skemmtikvöld svo og
fyrirlestrar um hin ýmsu málefni. Á
Hótel Húsavík er nú verið að opna
nýjan veitingasal, þar sem verður
einnig dansgólf og bar. Um helgar
eru svo haldnir almennir dansleikir
af og til í stóra danssalnum. I byrj-
un apríl mun svo Leikfélag Húsa-
víkur hefja sýningar á Sölku Völku.
Verð á helgarferöunum og
skíðaferðum, sem ná yfir miðja
vikuna, má sjá á töflum hér á síð-
unni. En svona til gamans, þá
gerðum við samanburð á veröi á
tveggja vikna skíðaferöum innan-
lands og utan. i sjálfu sér er ekki
um mjög raunhæfan samanburö
aö ræða, því aöstæður eru mis-
munandi. En leikum okkur svolítið
samt með tölurnar. Tveggja vikna
ferð til Austurríkis þar sem dvalist
er á hóteli í Finkenberg kostaöi
22.583 í febrúar síðastliönum fyrir
manninn. Inni í þessu verði eru fer-
öir og gisting. Hálfsmánaöardvöl á
Hótel ísafirði ásamt ferðum kostar
aftur á móti 7.723,- krónur. Hálf-
smánaðarferö á Húsavík kostar
7.283,- og jafnlöng ferð á Akureyri
kostar meö gistingu á Hótel
Varðborg svo dæmi sé tekiö
8.655,- krónur. Eins og áður segir
er samanburöur óraunhæfur, því
aöstæður eru að öllu jöfnu betri
erlendis, skíðalönd fjölbreyttari og
aðstæöur allar eins og best veröur
á kosiö, veðriö næstum þottþétt
og yfirleitt er fæða mun ódýrara
þar en hér.
En eins og viö höfum lýst hér að
framan þá er hægt að eiga mjög
góöar stundir í íslenskum skíða-
löndum og þurfum viö ekki aö
kvarta yfir aðbúnaöi né náttúru-
fegurð, svo lengi sem veðrið ekki
svíkur okkur.
L
Le Coq d’Or
sky-Korsakov. Stjórn&ndí Gsbriel
Chumura. Sýningar: 8.-24. maa.
í Centre George Pompidou
er verið að sýna seinnitíma verk
Pierre Bonnard. stendur
sýningin til 21. maí.
Palais des Congrés: 20. aldar
ballett Maurice Béjart. Sýning-
um lýkur 1. apríl.
Aftanisleðar fyrirliggjandi
Tvær stærðir — hagstætt verð.
Gísli Jónsson & Co. Hf.
Sími 86644. Sundaborg 41.
Sparneytnir bílar þurfa
ekki að vera þröngir
og óþægilegir. Það
sannar MAZDA 323
MAZDA 323 er rúmgóður og sparneytinn
alvörubíll á smábílaverði.
Þú fórnar allt of miklu í rými og
þægindum, ef þú kaupir suma afþessum
„smábílum" sem eru á markaðnum og
endar með að borga allt of mikið fyrir
allt of lítið.
Hugsaðu þig því tvisvar um, því að
MAZDA 323 kostar aðeins
Kr. 273.000 í Deluxe útgáfu,
með ryðvörn
og 6 ára ryðvarnarábyrgð.
MAZDA 323
Sættu þig ekki við neitt
minna!
B/LABORG HF.
Smiðshöfða 23. sími 812 99