Morgunblaðið - 16.03.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984
49
HeimiHshorn
Bergljót Ingólfsdóttir
Ef til er
gömul
peysa
Þeir eru margir hlutirnir, sem
hent er í sorpfötuna, en nýta má
og hafa gagn af. Þaö gefur auga
leiö að nýtni á öllum sviöum
kemur öllum til góöa. Þó síöustu
áratugi hafi ef til vill ekki verið
mikið talaö um aö saumaö væri
upp úr gömlu, eöa gamalt hand-
prjón rakið upp og prjónaö úr
garninu á ný, eins og alsiða var
fyrir ekki svo löngu, er ekki þar
meö sagt aö slík iðja fari ekki
fram innan veggja heimilanna,
án þess aö hátt sé haft um.
Sumum er gefin sú gáfa aö
Stórkostleg bylting í gólfefnum!
Perstorp, 7mm þykkgólfboró,
semhægteraó
leggja beint á gamla gólfiö!
Nýju Perstorp gólfboröin
eru satt að segja ótrúleg
Þau eru aöeins 7 mm á
þykkt og þau má leggja ofan
á gamla gólfið - dúk, teppi,
parket eöa steinsteypu
Þaö er mjög einfalt að
leggja Perstorp gólfboröin
og 7 mm þykktin gerir
vandamál þröskulda og
hurða aö engu. Perstorp
gólfborðin eru líka vel varín
gegn smáslysum heimilis-
lífsins eins og skóáburði,
naglalakki, kaffi, te, kóki og
logandi vindlingum.
Þú færð Perstorp aöeins
hiá okkur.
Kalmar
SKEIFUNNI 8.SIMI 82011
útskýröi vel og skemmtilega þaö
sem hann var aö fást viö. Hann
hefur sagt í viötali: „Ég reyni aö
einfalda allt sem ég geri. Þaö gerir
kennsluna skemmtilega, eins og
hún á aö vera, þetta á ekki síst viö
um hárgreiðslu, sem er afar skap-
andi starf.“
Þaö er sagt um Xenon aö hann
sé sérfróöur um austurlenskt hár
svo og svart hár, einnig er hann vel
aö sér í meöferö hárkolla og hár-
toppa. Xenon var einn af þeim sem
heimsóttu Kína á vegum PIVOT
POINT og voru þau fyrstu vest-
rænu hárgreiöslumeistararnir, sem
fengu aö koma til Kína, til aö
kenna þar. Xenon sagöi Elsu Har-
aldsdóttur hárgreiöslumeistara
litla, skemmtilega sögu. Þegar
hann var aö Ijúka grunnskólanámi
þurfti hann aö gera ritgerð um ein-
hver tvö lönd í landafræðinni. Valdi
hann Kína og . . . island. Sagöi
hann aö þaö heföi lengi verið ósk
sín aö koma hingaö til lands.
Hér sýndi Xenon Avant garde-
hárgreiöslur, þar sem hann klippti
og blés hár stúlknanna. Voru meö-
limir PIVOT POINT mjög hrifnir af
handbragði meistarans, en þaö
haföi lengi veriö ósk þeirra aö fá
hann til íslands.
Málverk og teikningar eftir
abstract expressionistann
Willem de Kooning.
Sýningin stendur yfir frá 11.
marz til 29. apríl.
Úr peysunni er gert vesti og
legghlífar.
geta gert sér mat úr öllu, ef svo
má að oröi komast, aðrir eru
ekki eins glúrnir aö koma auga á
möguleikana fyrr en þeim hefur
veriö bent á.
í norsku blaði birtist mynd af
peysu og bent á hvernig hægt
væri að nýta hana til fram-
haldsnotkunar, eftir að uppruna-
legu hlutverki lauk.
Úr peysunni er gert vesti og
legghlífar, myndirnar tala von-
andi sínu máli og útskýra. Að því
viöbættu má segja: notað er
skáband í hálsmál, handveg og
neðan á vestinu, framan á er
„applíkeruö" mynd úr mislitum
reitum eða skreytt á annan hátt
aö vild.
Lykkjurnar eru teknar upp,
þar sem ermin er klippt af aö
ofan og prjónaö stroff viö, annað
hvort í sama lit eöa öörum.
Aö sjálfsögöu þarf að ganga
frá brúnunum, þar sem klippt
var áður en skábandið er saum-
aö á.
Heimilistölvan
Minni: 18 K Ram — stækkanlegt í 64 K Ram.
24 K Rom.
Örtölva: Z 80A CPU
Basic: Innbyggt
Tíu forritanlegir lyklar.
Innbyggöar Basic-skipanir í lyklum.
Tengingarmöguleikar:
Joystick diskettustöö, prentari, seg-
ulbandstæki, sjónvarp eöa Monitor
og Modem.