Morgunblaðið - 16.03.1984, Page 11

Morgunblaðið - 16.03.1984, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984 51 Akureyri: Listkynnig í Alþýöubankanum á Akureyri stendur nú yfir listkynning meö verkum Siguröar Kristjánssonar, iönverkamanns og Akureyrings. Siguröur hefur málaö lengi og í mörg ár sótt myndlistarnámskeiö. Stendur listkynningin yfir í tvo mánuöi. Aö kynningunni standa Menningarsamtök Norölendinga og Alþýðubankinn á Akureyri. Listmunahúsið: Ljósmynda- sýning Tveir Ijósmyndarar, þeir Guö- mundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson, sýna nú myndir sín- ar í Listmunahúsinu viö Lækjar- götu. Myndir þeirra hafa áöur veriö sýndar í Berlín og í Bonn í Þýska- landi í tengslum viö Þýska menn- ingardaga sl. haust. Sýningin er opin á virkum dög- um frá kl. 10.00—18.00 og um helgar frá kl. 14.00—18.00, en þetta er síöasta sýningarhelgi. Nýlistasafnið: Verk B.Gylfa Snorrasonar i Nýlistasafninu við Vatnsstíg stendur nú yfir sýning á teikning- um, keramiki og Ijósmyndum B.Gylfa Snorrasonar, og lýkur henni á sunnudag. B.Gylfi hefur stundaö myndlist- arnám og kennslu erlendis frá því hann lauk námi sínu viö Myndlista- og handíöaskóla islands 1974. Hann starfar nú sem gestakennari viö Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn. Sýningin verður opin um helgina frá kl. 14.00—22.00. Gallerí íslensk list: Verk Gunnars Arnar í sýningarsalnum Gallerí íslensk list stendur nú yfir sýning á vatns- lita- og monotypumyndum Gunn- ars Arnar Gunnarssonar. Sýningin er 15. einkasýning Gunnars Arnar, en hann á einnig aö baki samsýn- ingar, innan lands sem utan. Sýningin er opin um helgar frá kl. 14.00—17.00 og alla virka daga frá kl. 9.00—17.00. Henni lýkur sunnudaginn 1. apríl. Norræna húsiö: Leikhús- veggspjöld Finnski listamaöurinn M'ans Hedeström sýnir um þessar mund- ir leikhúsveggsþjöld í Norræna húsinu. Veggspjöldin hefur hann gert fyrir KOM-leikhúsiö í Helsinki og önnur leikhús. Einnig hefur hann fengist viö búninga- og leikmyndahönnun og er á sýning- unni hluti leikmyndar hans viö ball- ettinn Sölku Völku hjá Raatikko- leikhúsinu. Sýningin stendur til 25. mars og er hún opin daglega frá kl. 14.00—19.00. SAMKOMUR Atómstöðin Atómstööin, íslensk kvikmynd gerö eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness, er nú sýnd á öll- um sýningum í Austurbæjarbíói, en myndin var frumsýnd þar sl. laugardag. Leikstjóri er Þorsteinn Jónsson, kvikmydatöku annaöist Karl Óskarsson og tónlist Karl J. Sig- hvatsson. Norðurljós: Not a Love Story Kvikmyndaklúbburinn Noröur- Ijós i Norræna húsinu sýnir á sunnudaginn kl. 17.00 kanadísku heimildarmyndina „Not a love story", kvikmynd um klám, sem sýnd var á Kvikmyndahátíö 1982. Kvikmyndina geröi kanadíski leik- stjórinn Bonnie Sherr Klein, en í henni er leitast viö aö lýsa hvernig aliö er á lítilsviröingu og auömýk- ingu konunnar í heimi klámsins. Norræna húsið: Norsk bóka- kynning Bókakynningu norrænu sendi- kennaranna viö HÍ veröur fram- haldið á morgun, laugardag, kl. 15.00. Tor Ulset, sendikennari í norsku, kynnir norskar bækur frá 1983 og veröur norski rithöfundur- inn Dag Solstad gestur kynningar- innar. Hrafninn flýgur Hrafninn flýgur, kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar, veröur sýnd á öllum sýningum í Háskóla- bíói um helgina, en 14.726 manns hafa nú séö myndina. i aðalhlut- verkum eru m.a. Helgi Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Flosi Ólafsson og Egill Ólafsson. Kópavogur: Bókmenntavaka Norræna félagiö í Kópavogi heldur bókmenntavöku nk. sunnu- dagskvöld í Þinghól, Hamraborg 11. Á vökunni veröa kynnt verk sænska rithöfundarins Göran Tunström, sem hlaut bókmennta- verölaun Norðurlandaráðs sl. febrúar. Heimir Pálsson kynnir rithöfund- inn og Arnhildur Jónsdóttir, leik- kona les úr verkum hans. Þá syng- ur kór MK. undir stjórn Martial Nardeau. Aöalfundur félagsins veröur haldinn á undan vökunni Starfsþreyta Kristilegt félag heilbrigöisstétta heldur mánaöarlegan fund sinn nk. mánudag i Laugarneskirkju kl. 20.30. Fundarefnið er „starfs- þreyta" sem þau Esra Péturson, Guörún Kristjánsdóttir og Magnús Ólafsson fjalla um. Þá syngja þær Laufey Geirlaugsdóttir og Rósa Baldursdóttir og Bryndís Gylfa- dóttir leikur á selló. Samkoma í Þríbúðum Almenn samkoma fyrir ungt fólk veröur í Þríbúöum, félagsmiöstöö Samhjálpar, í kvöld kl. 20.30. Að lokinni dagskrá kvöldsins veröa umræöur og veitingar. FERÐIR Feröafélag íslands heldur í kvöld af stað í helgarferö í Borg- arfjörð. Veröur gist i Munaöarnesi og farnar skiöagönguferöir á Holtavöröuheiöi. Á sunnudag veröa síðan farnar dagsferöir. Kl. 10.30 veröur gengið frá Esjubergi á Esju og kl. 13.00 hefst hringferð um Reykjanes. Góuferð í Þórsmörk Útivist fer í góuferö í Þórsmörk kl. 20.00 í kvöld. Á sunnudag verða síðan farnar tvær feröir. Sú fyrri hefst kl. 10.30 og er þaö fjöru- ferð á stórstraumsfjörur. Farið veröur um fjörurnar frá laxeldis- stööinni Húsatóttum hjá Grindavik aö Isólfsskála. Boöið er upp á ár- degisferð og dagsferð. Seinni feröin á sunnudag hefst kl. 13.00. Verður þá gengiö frá Festarfjalli aö Bláa lóninu, þar sem göngumenn geta tekiö sér baö. Menningarmiðstööin Gerðuberg ársgömul MENNINGARMIÐSTÖÐIN 10.00-20.00 og á sunnudag Geröuberg er ársgömul um þess- kynning á því starfi sem Geröu- ar mundir og verður m.a. haldiö berg býöur eldri borgurum upp upp á afmæliö um helgina. Á á. Kynningin er öllum opin, en morgun, laugardag, verður þar eldri þorgarar eru sérstaklega ráöstefna og vörusýning fyrir velkomnir. Hrím-flokkurinn leikur matvælaiönaö og verslun frá kl. fyrir gesti á kynningunni. H©lQ3Tf©rð í Munaðarnes

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.