Morgunblaðið - 16.03.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. MARZ 1984
61
Frumsýnir grínmyndina:
PORKYS II
Fyrst kom hin geysivinsæla
Porkys sem allstaöar sló aö-
sóknarmet. og var talin grín-
mynd ársins 1982. Nú er þaö
framhaldiö PORKYS II daginn
eftir sem ekki er siöur smellin
og kítlar hláturstaugarnar. Aö-
alhlutverk: Dan Monahan, Wy-
| att Knight og Mark Horrier.
Leikstjóri: Bob Clark.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Haekkaó veró.
Bönnuð börnum inna 12 ára.
íffisSlSUN CONNERYa.007^
. IM FIÍMM'S
“GOLDFINGER"
TECHHICOIOH. UNITED ARTISTS
James Bond er hér í
topp-formi.
Aöalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton, Bernard Lee.
Byggö á sögu eftir lan Flem-
ing. Leikstjórl: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
TRON
Frábær ný stórmynd um
striös- og vídeó-leiki full af
tæknibrellum og stereo-hljóö-
um. TRON fer með þig i tölv-
ustíösleik og sýnir þér inn í
undraheim sem ekki hefur sést
áöur. Aöalhlutverk: Jeff Brid-
ges, David Warner, Cindy
Morgan, Bruce Boxleitner.
Leikstjóri: Steven Liaberger.
Myndin er i Dolby-stereo og
aýnd í 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5 og 9.
CUJO
Bönnuó börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Hsekkað verð.
SALUR4
Segðu aldrei aftur
aldrei
(Never say never again)
| Myndin er tekin í dolby-stereo.
Sýnd kl. 5 og 10.
Hekkað verð.
Daginn eftir
(The Day After)
| Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Hekkað verö.
Léttar
handhægar
steypu
hrærivélar
Á MJÖG
GÓÐU VERÐI
Skeljungsbúðin 4
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Einhell
vandaöar vörur
SLÍPIROKKUR
Rafdrifnir 3 stærðir.
Þyngd 3-8 kg.
Skeljungsbúðin
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
i
..Grínarar hringsviðsins“
Laugardagskvöld
Ragnar Bjarnason og
félagar í essinu sínu í
kvöld.
Frances
Sannsoguleg kvikmynd um
Frances Farmer, sem skaut
kornungri uppá frægöar-
himinn Ameríku fyrir rit-
störf, leik í kvikmyndum og
leikhúsum á Broadway.
Persónuleg örvænting dró
hana síöan inní atburðarás,
sem leiddi til handtöku og
vistun á geðsjúkrahúsi.
Geysilega vönduð kvik-
mynd sem vakið hefur gríð-
arlega athygli víða um lönd.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.