Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 1
FLUGLEIDIR
ttrgtmÞlftfelfe
Föstudagur 25. maí
FLUGLEIDIR
íftM á>umar
II I I I I /»w' fer au
1mannaeru
/f£&jk # möguleikui
4. grein Sveii
Hfoártasfeögi
„í augum margra íslendinga eru úttönd
adeins stórborgir eóa sólarstrendur, en
því fer auóvitaö víös fjarri og augu
manna eru sífellt aö opnast fyrir nýjum
möguleikum. “ En meir um þaö í feröa-
grein Sveins Guöjónssonar í blaðinu í
dag.
HAMSKIPTIOG
SKEPHURSKAnm
. . . nefnist sýning Magnúsar
Tómassonar sem opnar í List-
munahúsinu á morgun. A ferö-
inni eru rúmlega 30 ollumálverk,
en hann hefur ekki haldiö einka-
sýningu á málverkum I fjölmörg
ár. Viö sækjum Magnús heim á
vinnustofuna í.gamla Gallery
SÚM viö Vatnsstig.
42
mw
í gleöi og glaumi næturlífs Reykjavíkur
í blaöinu í dag greinir frá heimsókn blaöamanns og Ijósmyndara
MorgunblaÖsins á sjö skemmtistaði í Reykjavík á föstudagskvöldi
nú í maí. Litu þeir inn hjá Ártúni, Glæsibæ, Klúbbnum, Óöali,
Templarahöllinni, Traffic og Þórscafé og spjölluöu viö gesti og
starfsfólk. í næsta föstudagsblaöi Mbl. mun síöan birtast frásögn
af heimsókn þeirra á Broadway, Hótel Sögu, Hollywood, Leik-
húskjallarann og Safarí, en þar voru þeir á laugardagskvöldinu.
Ferðalög 38 Hvað er að gerast 46/47 Hugboð — eðlisávísun 52
Myndlist 42 Sjónvarp 48/49 Myndasögur og fólk 54/55
Frímerki 44 Útvarp 50 Heimilishorn 59