Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 3

Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 35 hefst miðasalan á Listahátíð 1984 Stórviðburðir á hverjum degi 1. FÖSTUDAGUR Laugardalshöll Opnunarhátíð Listahá- tíðar 1984 Húsiö opnaö kl. 20 — Veitingar Oagskrá hefst kl. 21 Veislustjóri: Garðar Cortes Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Hátíö- armars Páls ísólfssonar. Setningarræöa Ragnhildar Helgadóttur, menntamálaráöherra Sinfóniuhljómsveit íslands leikur syrpu I af vinsælum islenskum dægurlögum frá ár- unum 1964—1984 i útsetningu nemenda úr tónfræöideild Tónlístarskólans í Reykjavík sem Karólína Eiríksdóttir haföi umsjón meö. Fyrsti kossinn / Gunnar Þóröarson Bláu augun þin / Gunnar Þóröarson Angelia / Dúmbó og Steini Gvendur á Eyrinni / Dátar (Rúnar G.) Glugginn / Rúnar Gunnarsson To be grateful / Magnús Kjartansson My friend and I / Magnús Kjartansson Don't try to fool me / Jóhann G. Jóhanns- son Stjórnandi Páll P. Pálason Danssýning — íslenski dansflokkurinn Syrpa II af vinsælum íslenskum daagur- lögum Heim i Búöardal / Gunnar Þóröarson í sól og sumaryt / Gylfi Ægisson Úti í Eyjum / Stuömenn Arinbjarnarson / Spilverk þjóöanna Sísi frikar út / Grýlurnar Stórir strákar / Bubbi Morthens Út á stoppistöö / Stuömenn Draumaprinsinn / Magnús Eiríksson Kontoristinn / Magnús Eiríksson Þaö jafnast ekkert á viö jass / Jakob Magnússon og Valgeir Guöjónsson Veitingar — uppákoma: Bob Kerr't Who- opee Band Boöiö upp i dans. Félagar úr íslenska dansftokknum bjóöa upp i dans. Dans- leikur Listahátiöar hefst viö undirleik Sin- fóníuhljómsveitar íslands „Big Band F.Í.H.- — undir stjórn Björns R. Einars- sonar Uppákoma. Morse-látbragösleikhópur- inn Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur fyrir dansi frá kl. 24. 2. LAUGARDAGUR 14.00 LISTASAFN ÍSLANDS: Opnun á sýningu Karal Appel Opnun á sýningu Langbróka i Bogasal 15.00 NORRÆNA HÚSIÐ: Opnun á sýningum Juhani Linnovaara i sýningarsal og Margrétar Reykdal í anddyri 16.00 KJARVALSSTAÐIR: Opnun á sýningu 10 islenskra mynd- listarmanna búsettra erlendis. Morse- látbragóshópurinn skemmtir 16 30 LÆKJARTORG: Whoopee-hljómsveit Bob Karrs lætur í sór heyra 17.00 NORRÆNA HÚSID: Franski jass-pianósnillingurinn Martial Solal leikur 17 00 NÝLISTASAFNIÐ: Opnun á sýningu Jóns Gunnars Árna- sonar og Magnúsar Pálssonar 20.00 GAMLABÍÓ: „Nár man har kinslorw Eftir Mariu Jot- uni. Gestaleikur frá Borgarlaikhúsinu ( Stokkhólmi. Leikendur: Birgitta Ulfs- son og Stina Ekblad 3. SUNNUDAGUR 12.15 KJARVALSSTAÐIR: íslanski dansflokkurinn kynnir börn- um listdans 14 00 LÆKJARTORG: Morse-látbragóslaikhópurinn leikur listir sínar fyrlr yngstu kynslóölna 15.00 LISTASAFN ASÍ: Opnun á sýningu Lairlistafélagsins. A sýningu er saga íslenskrar leirlistar rakin í máli og myndum 16.30 FÉLAGSMIDSTÖOIN GERDUBERGI: Opnun á sýningu á verkum félags- manna i Taxtilfélaginu 16.30 LÆKJARTORG: Whoopaa-hljómsvait Bob Karrs slettir úr klaufunum 17.00 SÝNINGARSALURINN ÍSLENSK LIST: Opnun á sýningu á verkum félaga í Listmálarafélaoinu 20.00 GAMLA BÍO: „Nár man har kðnsloru eftir Mariu Jot- uni. Gestaleikur frá Borgarleikhúsinu í Stokkhólmi. Leikendur: Birgitta Ulfs- son og Stina Ekblad. 20.30 BÚSTADAKIRKJA: Tónleikar níu cellóleikara undir stjórn Gunnars Kvaran. Einsöngvari: Elísa- bet Erlingsdóttir 21.00 LAUGARDALSHÖLL: Norrokk, samnorræn rokkhátiö. Hljómsveitirnar Clinic Q, Imperiat, Hafty Load, Circus Modarn, Þursar og Vonbrigói skemmta 22.00 BROADWAY: Kvenna-jasshljómsveitin Quintattan, Martial Solai, Whoopea-hljómsvait Bob Kerrs og íslanskir jasslaikarar sjá um djammiö 4. MANUDAGUR 17.00 LÆKJARTORG: Morse-látbragösleikhopurinn heillar börn á öllum aldri 20.00 GAMLA BÍÓ: Ensku látbragöslistamennirnir Adam Darius og Kazimir Kolasnik sýna 22.00 BROADWAY: Hljómsveitirnar frá Norrokk hátíöinni leika fyrir dansi. 5. ÞRIÐJUDAGUR 17.00 LÆKJARTORG: Morsa-látbragóslaikhópurinn 20.00 GAMLABÍÓ: sýning látbragöslistamannanna Adam Dariusar og Kazimirs Kolasnik. Síóari sýninp 20.30 BUSTADAKIRKJA: Tónleikar Kvintatt Jóns Siguróssonar 21.30 BROADWAY: Finnska söngkonan Arja Saijonmaa heldur kvöldskemmtun ásamt hljóm- sveit 6. MIÐVIKUDAGUR 20.00 GAMLA BÍÓ: Synincj Mor*e-litbragö>l«ikhóp*in« 20.30 HASKÓLABfÓ: Austurríska söngkonan Christa Lud- wig á Ijóöakvöldi meö undirleik Eriks Warba 20.30 NORRÆNA HUSIO: Visnakvöld meö finnsku söngkonunni Arja Saijonmaa. Arja kynnlr efnisskrá á sænsku 20.30 IÐNÓ: Dúfnavaislan eftir Halldór Laxnass. Gestaleikur leikdeildar Ungmennafé- lagsins Skallagrímur í Borgarnesi. Leikstjóri: Kári Halldór 7. FIMMTUDAGUR 20.00 GAMLA BÍÓ: Síöari sýning Morsa-látbragös- leikhópsins 20.30 IDNÓ: Dúfnavaislan eftir Halldór Laxnass. Síöari sýning Borgnesinga 20.30 NORRÆNA HÚSID: Sænski vísnasöngvarinn Frad Akar- ström syngur lög eftír Ballman. Fred kynnir efnisskrána á sænsku 20.30 KRISTSKIRKJA LANDAKOTI: Tónleikar Halgu Ingólfsdóttur, semb- alleikara. Á efnisskrá eru verk eftir Jo- hann Sebastian Bach 21.30 BROADWAY: Tónleikar írska þjóölagahópsins Tha Chiaftains 8. FÖSTUDAGUR 17.00 ASMUNDARSALUR: Opnun sýningar Arkitaktafélags ís- lands: Hýbýli ’84 20.00 ÞJÓDLEIKHÚSID: Milli skinns og hörunds. Frumsýning á nýju leikverki eftlr Ólaf Hauk Símon- arson. Leikstjóri: Þórhallur Sigurós- son 20.30 HÁSKÓLABÍÓ: Söngdrápan Örlagagátan eftir Björg- vin Guómundsson viö texta Stephans G. Stephanssonar. Flytjendur: Passíukórinn á Akurayri ásamt félög- um úr karlakórnum Gaysi, Söngfélag- inu Gígjunni og fleirum. Einsöngvarar. ólöf Kolbrun Haróardóttir, Þurióur Baldursdóttir, Jóhann Már Jóhanns- •on, Michael J. Clarke og Kristinn Sigmundsson. Stjórnandi Roar Kvam. Undirleikur: Sinfóníuhljóm- sveit íslands 20.30 IDNÓ: Eltiærisplanió eftir Gottskálk i flutn- ingi Leikfélags Hornafjaróar. Leik- stjóri: Brynja Benediktsdóttir 20.30 NORRÆNA HUSID: Sænski vísnasöngvarinn Fred Aker- ström syngur lög eftir Bellman. Síöari tónleikar 20.30 KRAMHÚSIÐ: Mellem-rum. Dans-skúlptúr. í sam- vinnu viö Jytte Kjöbeck o.fl. 21.00 GAMLA BÍÓ: Tónleikar The Chieftains. írsk tónlist eins og hún gerist best. Síöari tónleik- ar 23.30 IÐNÓ: Elliærisplanió: Siöari sýning Leik- félags Hornafjaróar 9. LAUGARDAGUR 15.00 ÁRB/ER: Hvaðan komum við? Einleikur eftir Áma Bjðmaaon, Þjóöháttafræöing í frjálslegri túlkun Borgara Garðaraaon- ar leikara. Borgar bregöur upp svip- myndum úr daglegu sveitalífi fyrlr 1—2 öldum. Einkum ætlaö unglingum 16.00 LÆKJARTORG: Svart og sykurlaust tekur efniviö úr tilverunni, kryddar hann og ber á borö fyrir áhorfendur. Gjöriö svo vel 17.00 ÁRBJER: Hvaöan komum viö? 20.30 LAUGARDALSHÖLL: Philharmóniuhljómsveitin frá Lund- únum leikur undlr stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari Vladimir Ashk- enazy. 20.30 KRAMHÚSID: Mellem-rum. Dans-skúlptúr. I sam- vinnu viö Jytte Kjöbeck o.fl. 10. SUNNUDAGUR 15.00 NORRÆNA HÚSIÐ: Visnatónleikar sænsku söngkonunnar Netanelu. Þjóölög úr Austurlöndum fjær. 15.00 ÁRBÆR: Hvaóan komum vió? 16.00 LÆKJARTORG: Svart og sykurlaust krydda tilveruna 17.00 ÁRBÆR: Hvaóan komum vió? 20.30 LAUGARDALSHÖLL: Philharmóníuhljómsveitin. Stjórn- andi: Vladimir Ashkenazy. Einleikari: Stefán Ashkenazy. Síöari tónleikar 20.30 KRAMHÚSIÐ: Mellem-rum. Dans-skúlptur. í sam- < vinnu viö Jytte Kjöbeck o.fl. /____/ USTAHATTÐIREYKJ/WIK lr!7. TÚNÍ 1984 »O i 11. MÁNUDAGUR 18.00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Láttu ekki deigan síga, Guómundurl 20.00 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Gestaleikur Comedie Francaise: Éc- ole du Femme — Kvennaskólinn 20.30 BÚSTAÐAKIRKJA: Tónleikar Marks Reedman og Nýju Strengjasveitarinnar 22.00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Láttu ekki deigan síga, Guómundurl 23.00 GAMLABÍÓ: Finnski gerningahópurinn Jack Helen Brut sýnir Lightcopy. Öllum listgrein- um blandaö saman i undursamlegan kokteil 12. ÞRIÐJUDAGUR 20.00 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ: Gestaleikur Comedie Francaise: Ec- ole du Femme — Kvennaskólinn. Siö- ari sýning 20.30 NORRÆNA HÚSID: Visnakvöld meö sænsku söngkonunní Netanelu 20.30 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Láttu ekki deigan síga, Guómundurl 20.30 BÚSTAÐAKIRKJA: Pianótónleikar Þorsteins Gauta Sig- uróssonar 23.00 GAMLABÍÓ: lllumination. Nýtt verk finnska gern- ingahopsins Jack Helen Brut 13. MIÐVIKUDAGUR 20.00 ÞJÓDLEIKHÚSID: Milli skinns og hörunds. Nýtt leikverk ólafs Hauks Símonarsonar undir leik- stjórn Þórhalls Siguróssonar 20.30 BÚSTAÐAKIRKJA: Tónleikar Péturs Jónassonar gitar- leikara og Haftióa M. Hallgrímssonar cellóleikara 14. FIMMTUDAGUR 20.30 HÁSKÓLABÍÓ: Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands undir stjórn J.P. Jacquillat. Einsöngv- ari er ítalska mezzósópransöngkonan Lucia Valentini Terrani 21 00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Brúóuheimilió eftir Henrik Ibsen. Gestaleikur frá færeyska Norræna húsinu á vegum Leikfélags Reykjavík- ur. Leikstjóri: Sveinn Einarsson 15. FÖSTUDAGUR 20.30 BÚSTADAKIRKJA: Tónleikar Músikhópurinn undir stjórn Einars Jóhannessonar, klarinettuleik- ara 21.00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Brúóuheimilió. Gestaleikur færeyska Norræna hússins. Síöari sýning 16. LAUGARDAGUR 15.00 ÁRB4ER: Hvaöan komum viö? 16 00 LÆKJARTORG: Svart og sykurlaust. Uppákoma 17.00 ÁRBÆR: Hvaóan komum vió? 18 00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Láttu ekki deigan siga, Guömundurl 20.30 GAMLA BÍÓ: The Bells of Hell. írski leikarinn Niall Toibin bregöur sér i gervi landa sins, Brendans Behan 21.00 LAUGARDALSHÖLL: The Modern Jazz Quartett yljar ung- um sem gömlum jassáhugamönnum um hjartaræturnar 22.00 FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA: Láttu ekki deigan síga, Guómundurl 17. SUNNUDAGUR 15.00 ÁRBÆR: Hvaóan komum vió? 17.00 ÁRB/ER: Hvaóan komum vió? Siöasta sýning Borgars Garóarssonar á verki Árna Björnssonar 23.00 LAUGARDALSHÖLL: Ailt i einum pakka: Þjóóhátíóar- dansleikur. Lokaball Listahátiöar '84 Stuómenn sjá um fjöriö ásamt Pax Vobis og Svörtu og sykurlausu. LISTSÝNINGAR K JARVALSST AÐIR: 10 gestir Listahátíóar. Sýningar á verkum 10 islenskra listamanna sem búsettir hafa veriö erlendis undanfarna áratugi: Erró, Hreinn Fnófinnsson, Jóhann Eyfells, Kristín Eyfells, Kristján Guómundsson, Lovísa Matthiasdóttir, Siguróur Guó- mundsson, Steinunn Bjarnadóttir, Tryggvi Ólafsson og Þóróur Ben Sveins- son. LISTASAFN ÍSLANDS: Sýning á verkum Karel Appel. Sýning á vegum Langbróka. NORRÆNA HÚSIÐ: Sýning á verkum Juhani Linnovaara. Sýning á verkum Margrétar Reykdal. NÝLIST ASAFNIÐ: Sýning á verkum Magnúsar Pálssonar og Jóns Gunnars Árnasonar SÝNINGARSALURINN ÍSLENSK LIST. Sýning á verkum felaga i Listmálara- félaginu. LISTAFSAFN ASÍ: Sýning á verkum félaga í Leirlista- félaginu. GERÐUBERG: Sýning á verkum félaga i Textílfélaginu. ÁSMUNDARSALUR: Sýning á verkum félaga i Arki- tektafélaginu. Sýning á verkum arki- tektanna Elin og Carmen Corneil. SJÓNVARPID: Þáttaröó um verk félaga ( Félagi (•- lenskra myndlistarmanna. BORGARBÓKASAFNID: Sýning á barna- og unqlingabókum. Miöasala daglega í Gimli við Lækjar- götu. Opiö frá kl. 14—19.30 Sími. 621155 Einnig verða seldir miðar á eftirtöldum stöðum: í Vörumarkaðnum á Seltjarnarnesi Miklagarði við Sund Miðasala hefst föstudaginn 25. maí. Munið Listahátíðartilboð Flugleiða! FLUGLEIÐIR Gott fólk hjá traustu félagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.