Morgunblaðið - 25.05.1984, Side 7
MORGTJNBLAÐfÐ, PÖSTODAGOR 25. MAl lð84
°39
Smáþorpið Todtmoo* i Svsrtaakógi.
Tóti á Titisee.
trjánna og vinaleg villisvín heilsa upp á
fólk, sem hættir sér út úr bílnum. Þá
heimsóttum viö vtðfræga klukkuverk-
smiöju, sem framleiöir og sendir
kirkjuklukkur út um allan helm, en
leyndarmáliö að málmblöndunni hefur
geymst í sömu ættinni í margar aldir,
og erfinginn aö uppskriftinni er nú 22
ára gömul stúlka, sem herra Jung full-
yrti aö veriö heföi í kránni kvöldiö áö-
ur. Margt fleira mætti nefna og óhætt
er aö fullyrða, aö enginn ætti aö veröa
í vandræðum meö aö verja tímanum
skemmtilega í Daun-Bfel.
Andstæóurnar í
Baden-Baden
Næsti viökomustaöur var borgin
Baden-Baden, sem víöfræg er fyrlr
fegurö og glæsileik. Borgin stendur í
fögru umhverfi undir vesturhliöum
Svartaskógar og er vegna staösetn-
ingar sinnar einhver veöursælasti
staöur i öllu Þýskalandi. Þaö vakti at-
hygli okkar, að meirihluti íbúanna, sem
á ferfi voru á götum útl, voru komnir af
léttasta skeiöi og fengum viö þá skýr-
ingu, aö efnafóik í Þýskaiandi, sem
komiö væri á eftirlaun, sæktist mjög
eftlr aö eyöa þar síöustu árum ævinn-
ar. i Baden-Baden er einnig aö flnna
viöfræg heilsuböö og heilsubótastööv-
ar, sem hafa mikiö aödráttarafl.
Rómverjar uröu fyrstlr til aö upp-
götva heilsulindirnar i Baden-Baden
og má þar enn finna leifar af baöklef-
um, sem þeir byggöu af mikHli hugvit-
semi. Yfir rústum rómversku baöklef-
anná rís nú hin glæsilega „rómversk-
irska baöhöir, einhver þekktasta
stofnun sinnar tegundar í heimlnum.
En í Baden-Baden er skammt and-
stæöna á milli, eins og svo víöa annars
staöar. Þar er einnig aö finna tákn
spillingarinnar, spilavíti. sem er eitt hlö
frægasta og auöugasta í Evrópu. Þar
vann maöur nokkur eitt sinn þrjár
milljónir marka á einu kvöldi og var
greitt út hið sama kvökf i reiöufé. Mun
þaö vera einsdæmi og sýnir glöggt
traustan fjárhag þessarar stofnunar.
Aö loknum Ijúffengum kvöldveröi
meö Peter Schulze, markaösstjóra
ferðamálaráös Baden-Baden, heim-
sóttum vö spilavitiö til aö losa okkur
viö örlitiö af naumt skömmtuöum
gjaldeyrinum, enda dugir ekki annaö
en aö bera höfuöið hátt þegar maöur
er í útlandinu. Heimsóknin í spllavitiö
var raunar kapítuli út af fyrir sig og gat
þar aö líta ýmsa kynlega kvisti. Viö eitt
borðið sat þrekvaxinn Ameríkani og
spilaöi „Black Jack“ (tuttugu og einn),
sveittur og rjóöur í framan. Fyrir aftan
hann sat kona hans, meö skjóöu i
kjöltu sér og i hvert sinn sem hann gaf
merki, dró hún spilapeninga upp úr
skjóöunni og rétti honum til aö kasta í
botnlausa hít spilabankans.
t Eftirminnilegasti gesturinn þetta
kvöld var þó eldri dama, skreytt dem-
öntum, sem spilaöi „rúllettu" af mikilli
fíkn og uröum viö vitni aö því, er hún
tapaði 50 þúsund mörkum á tveimur
tímum. Var þaö í senn kyndug sjón og
óhugnanleg, aö fylgjast meö svip-
brigðum konunnar á meöan gæfuhjól-
iö snerist henni í óhag. Viö næsta borö
sátu nokkrir Arabar og einn Þjóöverji
og var boröiö girt af meö kaöli svo
„pöpullinn“ kæmist ekki of nærri. Er
ekki aö efa aö þar hefur veriö spilaö
um fjárhæöir, sem numiö hafa marg-
földum íslensku fjárlögunum.
Morguninn eftir gengum viö um i
gamla miðbænum í Baden-Baden i
blíðskaparveöri og skoðuöum meðal
annars fagran skrúögarö, sem auöug-
ur greifi haföi gefiö borginni og maöur
fann til ómótstæöilegrar löngunar til
aö ftytja þennan staö meö sér heim til
Islands. Margt fleira mætti nefna, sem
gerir borgina einkar aölaöandi, og
þrátt fyrir tiltölulega háan meöalaldur
íbúanna, er Baden-Baden einn þeirra
staöa, sem maður lofar sjálfum sér aö
heimsækja einhvem tíma aftur.
Undraheimur
Svartaskógar
Leiöin lá nú upp í fjallahéruö Svarta-
skógar og veröur landslaginu þar vart
meö orðum lýst. Þéttvaxnir risaskógar
teygja sig upp hliðarnar og í dalbotn-
um gtíttlr í spegilslétt stööuvötn. Er viö
höföum komiö okkur fyrlr á Todtmoo-
ser Hof-hótetínu, sannfæröumst viö
erm betur um snilli Þjóöverja i upp-
byggingu feröamannastaöa. Hótel-
byggingarnar falla einkar smekklega
inn í hið náttúrulega umhverfi, í brattri
fjallshlíö fyrlr ofan þorpiö Todtmoos.
Salarkynni hótefslns eru öll hln gtæsi-
legustu og ibúöimar i sérftokki. Sumar
þeirra voru á tveimur hæöum, meö
stofu og eldhúsi á neöri hæö og
svefnskála í baðstofu á efrl hasö, en
húsin eru öll byggö i alpastíl. Á Todt-
mooser Hof gistum vlö í tvær nætur og
höföu sumir á oröi að hálf elnmanaiegt
væri aö ráfa einsamall um i hlnum
rúmgóöu íbúðum, þar sem með góöu
móti heföi mátt halda fjölmennt sam-
kvæmi. En það var notaleg tltfinning
aö koma út í góöa veðriö um morgun-
inn og heilsa sumrinu meö jarmandi
sauöahjörö í hlíölnni fyrir ofan.
I þjónustumiðstöö hótelsins er veit-
ingahús, sundlaug, sauna, nuddstofa
og aöstaöa fyrfr íþróttir og heilsurækt,
aö ógleymdum skemmtilegum bar,
Iþar sem menn geta stlgiö dans á
kvöldin. Fyrsta kvöldiö fórum vlö i
skoöunarferö um þorpiö og snæddum
Bladburðarfólk
óskast!
Úthverfi
Seiðakvísl
„Á felgunni"
19 feröalög
Pottþéttur
ferðafélagi
á aöeins kr. 349.-
Bílsnælda ársins!
„VARADEKKIГ
sem styttir stundir.
Dreifing Fálkinn hf.
fáir standast
MAXIS er burðarmikil og sterk samstæða.
Tilvalin sem skilrúm, þar sem MAXIS
er jafnfullkomin í bak og fyrir.
Með MAXIS má byrja smátt og byggja upp
MAXIS er meiriháttar
Hönnuður Pétur B. Lúlhersson
Axei Eyjólfsson
SMtDJUVEGI 9 - SÍMI 4350«
Útsölustaðir:
Bláskógar Bjarg Bústoð Vörubær Verzlunarfélag
Reykjavík Akranesi Keflavík Akureyri Austurlands
Egilsstöðum
(