Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 8
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 kvöldverö meö fulltrúa feröamálaráös þorpsins, en íbúarnir, sem eru um 2500 talsins, lifa nær eingöngu á þjón- ustu viö feröamenn. Um 400 þúsund ferðamenn heimsækja Todtmoos ár- lega og á þaö ekki síöur viö um unn- endur vetraríþrótta, enda aöstaða til iökunar skíöaíþrótta hin ákjósanleg- asta. Næturlíf er ekki mjög fjörugt í Todt- moos, eins og gefur aö skilja, en úr því var bætt á barnum á hótelinu um kvöldið. Þar stigu innfæddir dans und- ir lifandi tónlist og fóru hamförum á gólfinu meö tilheyrandi bakföllum og hliöarsporum. Morguninn eftir var haldiö til feröa- mannabæjarins Titisee, sem stendur við samnefnt stöðuvatn og er sá staö- ur talinn einhver sá fegursti í Svarta- skógi. Þarna eyddum viö einum skemmtilegasta degi ferðarinnar, í fylgd meö innfæddum leiösögumanni af fallegra kyninu. Um morguninn sigldum við á vatninu og heimsóttum klukkuverslun, sem sérhæfir sig í „Kú-kú-klukkum“ og vorum viö þar leyst út meö höfðinglegum gjöfum, eins og raunar alls staöar sem viö komum í feröinni. Hádegisverður var framreiddur í veitingasal Ráöhússins á staönum í boöi fulltrúa þýska feröamálaráösins og Flugleiöamaöurinn, Gunnar Jó- hannsson, kom frá Frankfurt til að heilsa upp á okkur. Eftir matinn var ekiö út í nærliggjandi sveitir þar sem við fengum aö kynnast daglegu lífi bændanna í Svartaskógi. Áð var á dæmigeröri sveitakrá, á einum bónda- bænum, þar sem jafnframt er rekiö gistiheimili. Þeim sem vilja feröast um á eigin vegum er hér meö bent á þennan ódýra og skemmtilega mögu- leika, þar sem hægt er aö fá gistingu og fæöi viða á bóndabæjum í Svarta- skógi, á reyfaraprís. Bóndakonan, bústin og sælleg, tók sjálf á móti okkur og sýndi okkur staöinn, allt frá gesta- herbergjum og út í fjós og allur staöur- inn ilmaði af dásamlegri sveitalykt. Húsfrfyja skammtaði sjálf á diskana og áti'jm viö þarna einhverja eftir- minnilegustu stund feröarinnar. Áöur en viö yfirgáfum staöinn tókst þessari Vinaleg villisvín í þjóögaröinum í Daun-Eifel heilsa upp á ferðalangana glaðlegu bóndakonu aö pranga inn á okkur happdrættismiöum „Ung- mennaféiagsins“, en dregiö veröur hinn 8. júní nk. og er lifandi grís í fyrstu verðlaun. Þaö er því til nokkurs að vinna fyrir okkur aö fylgjast vel meö þegar dráttur fer fram á „Gasthaus Zum Hirschen" í Svartaskógi, nú á næstunni. Þjóðhöfðingjamóttökur í Saarlandi SíÖasti áfangi ferðarinnar var Saar- land, sem á sér afar merkilega sögu, en íbúarnir hafa m.a. tvisvar á þessari öld ákveöiö atkvæðagreiöslu til hvaöa þjóðernis þeir skuli teljast. Héraöiö liggur viö landamæri Frakklands og Þýskalands og hefur tilheyrt þessum löndum á víxl, eftir því hvernig vindar hafa blásiö í alþjóðastjórnmálum. Saarbúar virðast stoltir yfir því aö telj- ast nú Þjóöverjar, en frönsk menning- Úr „rómversk-írsku baöhöllinni" f Baden-Baden. Útaýni frá Saarachleife. Áö í þjóögarðinum viö Daun, f.v. Atli NT, Jóhanna DV, Sveinn Mbl., Helgi sjónvarpinu, Kluck fararstjóri, herra Jung, Álfheiður Þjóðv. Sæmundur Flugleiöamaður tók myndina og Þórarinn Jón frá H&H var einnig önnum kafinn viö myndatöku. Tóti á Titisee. aráhrif eru þar sterk og þeir koma því gjarnan aö í umræöum, aö eldhúsiö þeirra sé franskt. Móttökurnar í Saarlandi voru stór- kostlegri en orö fá lýst. Raunar haföi hvarvetna verið tekiö höföinglega á móti okkur, en nú keyröi um þverbak. Var engu likara en aö hér væru þjóö- höfðingjar á ferö og fréttamenn frá héraðsblöðunum og héraössjónvarps- stööinni fylgdu okkur eftir í skoöunar- ferðunum. Tekiö var á móti okkur meö „maraþon“-hádegisveröi í glæsilegu veitingahúsi á kastalahæðinni í Hom- burg, sem er skammt frá höfuðborg- inni Saarbrúcken. Þar voru mættir helstu feröamálafrömuöir héraösins og var þar fremstur í flokki Knut Hánschke, en hann starfaöi um nokk- urra ára skeið fyrir Flugleiöir í Dússel- dorf, hefur komiö til íslands og er mikill áhugamaöur um aukin samskipti ís- lendinga og Saarbúa. Reyndar átti hann heiðurinn af hinum stórkostlegu’ móttökum sem við uröum aönjótandi í Saarlandi og mun ég ávallt minnast hans, þá er óg heyri góðs manns getið. Atvinnuástand hefur aö undanförnu veriö fremur bágborið í Saarlandi þar sem aðalatvinnuvegurlnn, stáliönaður- inn, hefur dregist mjög saman og aö sögn herra Hánschke, hafa íbúarnir vaknað upp viö vondan draum nú á síðustu árum, þar sem brýn þörf er nú á aö þróa nýja atvinnumöguleika. Einn þeirra er ferðamannaiðnaöurinn, en til skamms tíma hafa Saarbúar haft litla trú á landi sínu sem feröamannalandi. Slíkt er þó óþarfi þar sem héraðiö býöur upp á allt sem prýöa má gott feröamannaland. (búar héraðsins eru rúmlega ein milljón og þar af búa um W Abak viö veitingastaöinn Rán viö Skólavöröustíg er hús sem viö fyrstu sýn lætur ekki mikið yfir sér. En þegar inn er komiö er hátt til lofts og vítt til veggja, salir á tveim hæðum og er okkur ber aö garöi er veriö aö leggja síöustu hönd á ýmsar fram- kvæmdir innanhúss. Hús þetta hefur hlotiö nafniö Kramhúsiö. „Hvers vegna? Nafniö kom eig- inlega af sjálfu sér, því hér var allt fullt af drasli, og viö vorum nokkrar vikur aö grafa okkur í gegnum þaö, áöur en breytingar gátu haf- ist,“ segir Hafdís Árnadóttir íþróttakennari, sem tekiö hefur húsiö á leigu til aö starfrækja þar dans- og leiksmiöju. En hvaö er dans- og leiksmiöja? Hafdís segir aö slíkar smiöjur séu starfræktar víöa erlendis, og öllu ægi þar saman, dans, ballett, leik- list og fleiru þessháttar. Sjálf hefur hún unniö erlendis í slíkum smiöj- um, en auk þess verður boðiö upp á leikfimikennslu i húsinu, músík- leikfimi og hressingarleikfimi svo eitthvað sé nefnt. „Aö ööru leyti Fyrsta leik og danssmiðjan tekin til starfa Nokkrar léttar æfingar teknar í Kramhúsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.