Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 9

Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 41 Úr spílavítínu fræga í Baden-Baden. 180 þúsund í Saarbrucken. Sveitirnar umhverfis þéttbýlissvæöin eru hinar fegurstu og sáum viö margt athyglis- vert, þar á meðal stórkostlega kalk- steinshella undir kastalahæöinni í Homburg, en þangaö leituöu íbúar borgarinnar á meðan bandamenn sprengdu upp heimili þeirra í seinni heimsstyrjöldinni. í Saarbrúcken var okkur komiö fyrir á hinu glæsilega hóteli „Kongress Hot- el“ og þar var okkur haldinn kokteill aö viöstöddum forráðamönnum hótelsins og fulltrúa úr borgarstjórninni og einn- ig var þar mættur Ijósmyndari frá sjón- varpinu. Að vonum furöuöum við okkur á þessum mikla áhuga kollega okkar í Saarlandi og einhverjum lót sér detta í hug að skýringin væri sú, aö þeir héldu aö viö hefðum á reiðum höndum lausn á efnahags- og atvinnu- vandamálinu og myndum skýra þeim frá „islensku aðferöinni" viö lausn slíkra mála. Visar hefur þaö þó fremur verið forvitni yfir þessum norrænu ferðalöngum, sem vakiö hefur áhuga fjölmiöla í Saarlandi. Aö lokinni skoöunarferö um borgina snæddum viö kvöldverö í glæsilegu veitingahúsi Ráöhússkjallarans ásamt herra Hánschke og konu hans. Mat- seöillinn var sérstaklega merktur okkur og var þar boöiö upp á sýnis- horn af ýmsum gómsætum róttum héraösins, sannkölluö „milliríkjamál- tið“, sem stóö yfir i tæpa fjóra klukku- tíma samfleytt. Meltingarfæri sumra í hópnum voru þá farin aö gefa sig og einn ferðafélaganna sagöi síöar svo frá, að honum heföi oröiö svo brátt undir borðum, líkast þvi sem hann sæti á kjarnorkusprengju er gæti sprungið þá og þegar. Hann harkaði þó af sér, blessaöur karlinn. Þeir sem enn stóöu uppréttir eftir máltíöina litu örlítið á næturlífiö í Saar- brúcken og lentu m.a. fyrir tilviljun inni á almennum dansleik í „Þórscafé" þeirra Saarbrúckenbúa. Var þaö hin merkilegasta reynsla. Saarbrúcken er um margt skemmtileg borg aö sækja heim. Hún er mátulega lítil til aö vera ekki yfirþyrmandi, en þó nógu stór til aö bjóöa upp á flest þaö sem borgir geta boöið upp á, fjörugt næturlíf og hagstæöa verslunarmöguleika. Síðasta morguninn fórum viö í inn- kaupaleiöangur um borgina og því næst fór herra Hánschke með okkur í skoðunarferð í þjóögarðinn Saar- schleife. Var för sú fyrirhafnarinnar viröi, því þar komum við á fegursta útsýnisstaöinn í allri ferðinni. Hesta- skálin var svo drukkin á „Hotel Zur Saarschleife" í boöi hótelstjórans, en þetta glæsilega hótel stendur í þjóö- garðinum miöjum. Á þaö skal minnt, að þessi staöur er aðeins um klukku- stundarakstur frá Luxemborg og er margt vitlausara hægt aö gera í orlofi en eyða tímanum í þessu fagra um- hverfi. Hér hefur aöeins veriö stiklaö á stóru um þessa eftirminnilegu ferð og ekki þarf aö taka fram, aö hér er að- eins um aö ræöa nokkra möguleika af mörgum, sem ferð um Suöur-Þýska- land býöur upp á. Ástæöulaust er aö tiltaka hér verö á gistingu og uppihaldi, enda er þaö mismunandi eftir feröa- máta, tíma og hópum. Fulltrúar Flug- leiða munu þó eflaust veröa mönnum innan handar í þeim efnum, svo og þeir fulltrúar þýska feröamálaráösins, sem hér hafa verið nefndir. Og ef marka má móttökurnar, sem við feng- um í þessari ferö, eru Þjóðverjar manna bestir heim aö sækja. Vegna fjölda áskorana framlengjum við tilboðinu til laugardagsins 26. maí nk. 30% staðgreiðsluafsláttur af öllum vörum verslunarinnar OPIÐ: alla daga frá kl. 9—6 laugard. 26.5. frá kl. 10—3 e.h. ath, k.M. Húsgögn Tilboöiö verður ekki endurtekiö Langholtsvegur 111 — Símar 37010 — 37144 — Reykjavík. mm Vorsýning íþróttafélagsins Gerplu, verö- ur í Digranesi, íþróttahúsinu viö Skála- heiöi, laugardaginn 26. maí kl. 11.30. Stórgóö sýning, fyrir alla fjölskylduna. FORSALA aðgöngumiða er í íþróttahúsi Gerplu veröur húsiö opiö fyrir öllum þeim hugmyndum sem koma fram í sambandi viö hreyfingu, dans og leiklist.“ Kramhúsiö verður meö ýmislegt annaö á dagskrá nú í sumar. Um hvítasunnuna kemur hin kunna látbragösleikkona Maria Lexa, en hún hefur áöur komiö hingaö til Aðstandendur Kramhússins og nokkrir þeirra sem eru byrjaöir aö stunda staöinn. Hafdís Árnadóttir er önnur frá hægri. lands, sýndi við miklar vinsældir í Félagsstofnun stúdenta fyrir nokkrum árum. María Lexa veröur meö leiksmiöju fimm tíma á dag í fimm daga, og ef leikhóp hennar, Drekaleikhúsinu, tekst aö komast hingaö meö henni veröa sýningar hér bæöi fyrir börn og fullorðna, en Drekaleikhúsiö varö einmitt til upp úr einni leiksmiöjunni. Þann 5.—9. júní verður Jytte Kjöbek svo hér meö leiksmiöju, en hún hefur sérhæft sig í aö dansa fyrir mynd- listarsöfn. 5.—9. júlí veröur svo hér hópur sem kallar sig Interna- tional Humanistic Physical Educa- tion, og á þeirra yegum veröa haldin fjögur mismunandi nám- skeiö, kennarar veröa þau Betty Toman, Thomas Malling, Þóra Óskarsdóttir og Olav Ballisager. „Þessi hópur hefur vakiö mikla athygli erlendis. Þóra Óskarsdóttir sem er búsett i Danmörku og mað- ur hennar, Olav Ballisager, eru bæöi íþróttakennarar og hafa ásamt fleiri íþróttakennurum viljaö leggja áherslu á að gera íþróttirnar mannlegri. i hópnum, sem starfaö hefur í fimm ár, eru bandarískir og danskir íþrótta- og danskennarar og fræðimenn, m.a. félagsfræð- ingar og mannfræðingar. Þau eru ekki endilega á móti keppnisíþrótt- unum sem slíkum, heldur vilja þau vinna á móti ýmsu sem fylgir þeim, svo sem því aö börn séu tekin frá foreldrum sínum og allt aö því sett í búr, þar sem þjálfaöur er upp einn hæfileiki á kostnað annarra. Þetta er það helsta sem viö verðum meö í sumar, en viö von- umst til aö húsiö hérna verði miðstöö fyrir ýmsar spennandi hugmyndir."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.