Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984
45
Gengið umhverfis Helgafell
GÖNGUDAGSGETRAUN
Hvaö veist þú um Ferðafélag íslands?
1. Hvaöa ár var Ferðafélag islands stofnaö? ..
2. Hvaö hét fyrsti forseti Feröafélags íslands?..
3. Fyrsta skemmtiferö Feröafélags íslands var farin 21. apríl
1929. Hvert var þá fariö?.................
4. Hvar byggöi Feröafélag íslands fyrst sæluhús?.
6. Hvaö gengu margir meö Feröafélagi íslands á fyrsta göngu-
degi þess 10. júní, 1979?.................
Auðvelt er að finna svör viö spurningunum í Árbókum Feröa-
félagsins. Lausnir sendist til Ferðafélags íslands, Öldugötu 3,
121 Reykjavík, pósthólf 545, fyrir 12. júní nk. Dregið úr réttum
lausnum og þrenn verðlaun veitt.
1. Vikudvöl í Þórsmörk fyrir tvo.
2. Helgarferð í Þórsmörk fyrir tvo.
3. Helgarferö í Þórsmörk fyrir tvo.
Nánari tilhögun göngudags er auglýst í félagslífi og smáaug-
lýsingum dagblaða.
Feröafélag íslands.
Philips CT3033 lilsjönvarp
knstar affeins kn 21S90,- staOgreitt
Philips er stærsti sjónvarpstækjaframleiðandi í Evrópu.
Það er því óhætt að treysta framleiðslunni, hún er 1. flokks og litirnir
eru svo eðlilegir að það er eins og þú sért á staðnum.
Breyttar reglur um afnotagjöld, þar sem aðeins skal greiða
af einu tæki á hverju heimili og stóraukin vídeó- og tölvuvæðing
< heimila kalla á fleiri sjónvörp, - nýjar gerðir.
Það er öruggt mál að ein hagstæðustu kaupin
á sjónvarpstækjamarkaðnum í dag eru í Philips 20" CT 3033.
Við erum sveigjanlegir í samningum.
Heimilistæki hf
HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTÚNI 8-15655
HADEGISMATSEÐILL
Ponnusteiktur karfi á karrysosu 175.
RiQasteik að donskum hætti
1/1 255.- - 1/2 195.-
í tilefni þriggja ára afmælis bjóðum við öllum ijómatertu í eftirrétt.
Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi
1