Morgunblaðið - 25.05.1984, Síða 21
MORGUNBLAWÐ; FÓSTUDAGUB 25. MAÍ 1984
53
A .
jL_ mf því að allir eru orðnir svo einkar skynsamir nú
á dögum, hafa menn næstum því alveg týnt niður þeim hæfileika
að hlusta á sína „innri rödd“. Það er bagalegt, því eðiisávísunin
er stórkostleg gáfa; hún blundar hið innra með okkur — það
þarf einungis að vekja hana.
oftlega litiö I eölisávlsunina sem lykil aö vitn-
eskju, sem ekki er unnt að öölast meö þvl aö
beita skynseminni. Goethe lætur Faust tala
um hinar „tvær sálir I mlnu brjósti". En það
var enski læknirinn og llffærafræöingurinn
Wigan, sem fyrstur manna komst aö þeirri
niöurstööu, aö þessar tvær sálir byggju aö
vlsu ekki ( brjósti okkar en aftur á móti aö
öllum líkindum I höföi okkar.
Staöreyndin er sú, aö hinir tveir helmingar
heilans — hægri og vinstri helmingur —
gegna mjög svo mismunandi hlutverkum.
Rökrétt hugsun, sem viö oftast köllum skyn-
semi okkar og vitsmuni, á rætur slnar aö
rekja til vinstri helmings heilans; hægra meg-
in I heilanum býr eölisávlsunin aftur á móti.
(Hjá örvhentu fólki er litið svo á aö þessu sé
alveg öfugt fariö.)
Þessi hægri helmingur heilans er nú alla
vega vettvangur og um leið stjórnstöö fyrir
alls konar athyglisverð fyrirbrigöi eins og
drauma, fjölskrúöugar Imyndanir, furöuleg
hugarfóstur, afbakanir, brandara, múslkupp-
lifun — en af þessum sökum er þessi hluti
heilans líka oft kadaöur „ruglings-heilinn".
Meö vinstri helming heilans gegnir ööru máli,
þvl meö hans hjálp ástundum viö eintóm
andleg afrek eins og aö reikna, tala skýrt og
skynsamlega, lesa leiðarvlsa um vélar og fylla
út skattskýrsluna. Hægra megin heldur lista-
maöurinn sig eöa hinn léttúðugi bóhem, en til
vinstri situr yfirkennarinn, tölfræðingurinn viö
iöju sina.
f nokkrar aldir hefur veriö unniö að þvl
meö oddi og egg aö þjálfa okkur, mannfólkiö
á Vesturlöndum, I rökvlsi og skynsemi og
mennta á allan hátt á þvf sviði; á þessum
tlma hefur umheimur okkar breytzt I háþróaö
iðnaðarsamfélag. Þetta fáum viö staðfest
meö þvl aö llta á stundaskrár skólanna: Þar
er streitzt viö aö þrælæfa samlagningu og
margföldun og rökrétt setningaskipun marg-
tuggin ofan I nemendurna. Fög eins og múslk
og málaralist eru hins vegar algjörlega van-
rækt. Þannig hefur okkur meö tlö og tlma
lærzt að takast á viö viðfangsefnin I llfinu á
stööugt skynsamlegri hátt en meö sldvlnandi
eölisávisun aö leiöarljósi. Samanboriö við
menn, sem uppi voru fyrr á öldum — eöa
jafnvel viö samtlmamenn okkar, sem búa I
öörum heimshornum — ber mun minna á þvl
hjá okkur, aö viö fáum viss hugboð og hug-
vitranir.
Þaö er vel þess viröi aö velta þvl fyrir sér,
hvers vegna konur hafi varöveitt meö sér
gáfu eðlisávisunarinnar svo miklu betur en
karlar, enda þótt þær hljóti nú á dögum sam-
svarandi fræöslu og menntun og karlar.
Samkvæmt þeim upplýsingum, sem fengist
hafa af vlsindalegum rannsóknum sérfræö-
inga á gerö heilans, þykir einsýnt, aö á þess-
um mismun milli heilastarfsemi karla og
kvenna, sé fyrir hendi viöhlltandi skýring: Hjá
konum eru heilahelmingarnir mun betur
tengdir saman meö taugaþráöum en hjá körl-
um; þetta þýðir aö þrátt fyrir alla þessa þjálf-
un I rökvlsi, sem konur hljóta, er samt ekki
svo auövelt að útiloka hjá þeim hægri heila-
helminginn — sem betur fer veröur maður aö
segja.
H in skapandi gáfa
Eftirfarandi lærdómsrlk dæmisaga hefur
borizt okkur frá Austurlöndum: Maöur gerir
sér I hugarlund einn lltinn maur, sem situr á
hönd manns, sem er aö skrifa, og er aö velta
þvl fyrir sér, hvað þessi mannvera sé að
gera. Meö þeirri þrotlausu iöni og nákvæmni,
sem maurunum er I blóö boriö, tekur litli
maurinn nú að safna aö sér upplýsingum um
hreyfingar handarinnar, um stærö, sverleika
og lit skriffærisins, um þau form og tákn, sem
veröa til á papplrnum hjá manninum. Maurinn
gæti þannig, segir I dæmisögunni, aflað sér
stöðugt nákvæmari, fyllri og haldbetri stað-
reynda og geymt þessar uþplýsingar I
mauraheila slnum — en samt myndi hann
aldrei komast að þeim vitræna tilgangi, sem
lægi til grundvallar skriftunum með þvl aö
beita þessum aöferöum. Þaö tækist maurn-
um aöeins meö sérstöku hugboði, með eöl-
isávlsun.
Eðlisávísunin er.hið skapandi afl með
manninum, sá eiginleiki, sem varpar allt I einu
skýru Ijósi á samhengi hluta og málefna og
lætur lausn ráögátunnar liggja Ijósa fyrir. Þaö
úir og grúir af dæmum um þetta I sögu hinna
stórkostlegu uppfinninga mannsins. Þannig
sat til dæmis efnafræðingurinn og nóbels-
verölaunahafinn Kekulé vikum saman og
braut ákaft heilann um eina efnafræöifor-
múlu. Hann vann stööugt aö efnagreiningu,
geröi endalausar tilraunir og tengdi saman
vitneskju slna. Lausnin birtist honum eitt sinn
aö næturþeli: Hann sá formúluna, sem hann
haföi svo lengi veriö aö leita að I draumi —
benzólhringinn — sem birtist honum mynd-
rænt I draumnum. En þetta gerist llka oft I
þveröfugri röö: Um Albert Einstein er sagt,
aö hann hafi fyrst fengið hugboð um afstæö-
iskenningu slna, en hafi svo ekki fyrr en seint
og slðar meir tekið til viö aö færa aö henni
fræðileg rök.
Fyrr á öldum þegar menn höfðu svo miklu
færri tól og tæki til vlsindaiðkana heldur en
gerist nú á dögum, voru menn miklu háöari
eðlisávfsuninni en við erum núna. Manni
verður til dæmis á aö spyrja hvernig hinir
fornu Egyptar eöa Babýlonlumenn gátu vitaö
jafn mikiö um himininn og stjörnurnar, gang
himintunglanna, um manninn og um sjúk-
dóma hans, án þess aö hafa handbæra þá
rannsóknamöguleika, sem vlsindaiðkanir á
vorum dögum styöjast svo mjög viö.
Skýringin á ýmsum afrekum þeirra á sviöi
náttúruvlsinda hlýtur aö vera sú, aö þeir hafi
fært sér eðlisávlsunina I nyt I mun rlkara mæli
en við eigum aö venjast.
Eitt af þeim dæmum, sem viö höfum
þessu til sönnunar, er kunnátta þessara
þjóöa I náttúrulækningum með þeirri vlö-
feömu þekkingu á lækningarmætti ýmissa
blómplantna og grasa, sem þær höföu yfir
aö ráöa. Þaö er naumast hægt að gera ráö
fyrir þvl, aö grasalækningakonur og hómó-
patar til forna hafi þreifað sig áfram I lyfja-
notkuninni eins og menn myndu gera nú á
dögum, þ.e.a.s. meö þvl aö gera sffelldar
tilraunir meö þaö, hvaöa lyf verkaði bezt á
hvaöa staö, hjá hverjum og einum. Þaö má
fremur állta, aö læknar til forna hafi fengið
bein hugboð um þaö eöli og hinn leynilega
lækningamátt, sem fólst I jurtunum.
Jtjðlisávísunin
fínnur lausnina
Hinn frægi sálfræðingur, Paul Watzlawick,
segir I bók sinni „Lausnir", aö menn geti oft á
tlöum miklu fremur bjargaö sér út úr harðsvlr-
uöustu sálrænu kreþpum og flóknum sálræn-
um vandamálum meö beinni hjálp eölisávls-
unarinnar en meö kaldri og nákvæmri rökvlsi.
Þetta byggist á þvl, aö lausnir, hugmyndir til
björgunar manna út úr sálrænum ógöngum,
eru I eðli sínu helzt frumlegar, óvæntar og
stundum jafnvel „alveg geggjaöar" hugdett-
ur — og hljóta þvl aö eiga rætur slnar að
rekja til hins frumlega hluta heilans. Watzlaw-
ick segir I bók sinni frá atviki nokkru, sem
sögulegar heimildir eru fyrir: A dögum
frönsku byltingarinnar fékk liösforingi einn I
Parls það verkefni I hendur aö dreifa æstum
múgi, sem safnazt haföi saman á götum úti,
og skyldi hann beita skotvopnum gegn
mannfjöldanum, ef þess gerðist þörf. Rökrétt
heföi mátt teljast aö hræða þennan æsta og
bardagafúsa mannfjölda I raun og veru meö
þvl aö láta hermennina hleypa af byssunum,
múginum til viövörunar, og láta svo koma til
blóðugra átaka milli mannfjöldans og her-
mannanna, ef verkast vildi. Þegar sá góöi
maöur stóö svo þarna beint andspænis öllum
þessum ofsafengnu körlum og konum, kom
honum skyndilega ein af þessum afbragös
hugmyndum til hjálpar: „Allir heiöviröir borg-
arar og sómakærar borgarakonur ættu aö
gjöra svo vel aö hverfa til sinna heima," hróp-
aöi liðsforinginn með myndugleika. „Eftir
veröi einungis illþýði og ótlndur þorparalýö-
ur!“ Þetta ávarp kom svo flatt upp á mann-
fjöldann, að menn uröu alveg höggdofa og
tóku brátt aö tlnast burt, án þess aö til blóðs-
úthellinga kæmi.
Eölisávfsunin er sem sagt sannarlega
furöutæki til þess að leysa ýmis vandamál, fá
hinar frumlegustu hugdettur og til þess aö
gera sér á augabragði grein fyrir hlutum, sem
gætu virzt meö öllu óskiljanlegir. En það er
einn ókostur við eölisávlsunina: Hún tekur
ekki viö neinum skipunum, hana er ekki unnt
aö kalla fram að vild, þvl hún er yfirmáta
duttlungafull gáfa.
Menn geta hvenær sem er setzt niöur og
tekið aö Igrunda eitthvað á rökréttan hátt, til
dæmis af hverju þvottavélin okkar sé nú aftur
farin að leka, hvaöa aðferð viö eigum aö
beita til þess aö hreppa stóra vinninginn I
fótboltagetraununum eöa hvernig viö ættum
að sannfæra vinnuveitanda okkar um, aö viö
eigum skiliö að fá verulega kauphækkun. En
viö getum hins vegar ekki bara þrýst á ein-
hvern takka og fengið heilabú okkar til þess
aö framleiða af eölisávlsun stööugt nýjar og
nýjar frumlegar hugmyndir. Þvl er nefnilega
alveg öfugt farið: þvl meiri þrýstingi, sem við
beitum til þess aö leysa hina skapandi, frum-
legu gáfu úr læðingi, þeim mun meir þrjósk-
ast eðlisávlsunin viö að láta á sér kræla.
Listamenn gera sér afar vel Ijóst, hvllíkt
dýrindis hnoss sú hugmynd getur veriö, sem
skyndilega og óvænt sprettur fram fyrir tilstilli
eölisávísunarinnar. Þannig haföi til dæmis
Wolfgang Amadeus Mozart þaö fyrir venju
aö skrifa þegar I stað niður meö penna á
mjallhvftar, stlfaöar ermallningarnar á skyrt-
unni sinni hverja þá múslkalska hugdettu,
sem flögraöi aö honum og hvert einasta leiö-
sögustef, sem sló eldsnöggt niöur I heila
hans. Hin snyrtilega eiginkona tónskáldsins
Constanze, var hins vegar ekki alveg jafn
hrifin af þessum tiltækjum eiginmannsins.
En það veröur hins vegar aö segjast eins
og er, aö jafnvel hin rlkasta gáfa I eölisávlsun
kemur mönnum ekki aö sérlega miklum not-
um, ef menn kunna ekki aö meöhöndla hana.
Þaö getur til dæmis svo fariö, aö eölisávlsun
okkar leiöi okkur (aö þvl er virðist) út I hinar
mestu ógöngur. Þetta á einna helzt viö um
þaö, þegar viö erum farin aö állta alls konar
hleypidóma, sem viö búum yfir, vera hina
einu og sönnu eðlisávlsun okkar, til dæmis
sjálfkrafa hrifningar- eöa andúöartilfinningar,
,sem bærast I brjósti okkar. Þannig getur
okkur eins og ósjálfrátt fundizt nýja sam-
starfskonan vera alveg einstaklega and-
styggileg persóna eöa okkur finnst nýi ná-
granninn I Ibúðinni við hliöina á okkur vera
einkar geöfelldur náungi strax viö allra fyrsta
tillit. Þaö sem I fljótu bragöi gæti virzt vera
eðlisávlsun okkar I slfkum tilvikum, er oftast I
reynd ekkert annaö en svæsnustu hleypi-
dómar, sem sprottnir eru af vissri reynslu,
sem viö höfum öðlast á llfsleiöinni.
fjðlisávísunin
efld og styrkt
Úr þvl að jafn dásamleg gáfa og eöl-
isávlsunin blundar hiö innra með okkur,
hvernig gætum viö þá bezt þjálfaö hana og
komiö I veg fyrir, aö hún veslist einfaldlega
upp? Fyrsta og þýðingarmesta skrefiö I þá
átt aö glæða þessa gáfu meö okkur er að
gefa mun meiri gaum aö hugboöum okkar og
skyndilegum hugdettum, þvl þaö er eitt af
höfuðeinkennum eölisávlsunarinnar, aö hún
læöist oftast hljóölega aö, skýtur skyndilega
og óvænt upp kollinum hiö innra; hún hvlslar
aðeins og mælir til okkar I hljóöi, og þess
vegna er mjög auðvelt fyrir skynsemina aö
kæfa hana meö sinni háu raust.
En við getum samt gefiö hinni viökvæmu
eðlisávlsun okkar aukinn styrk meö þvl að
veita draumum okkar meiri athygli — þvl aö
draumarnir verða einmitt til I hægra heila-
hvelinu, þar sem eölisávlsunin býr, og þaðan
berast þeir svo meövitund okkar. Þótt viö
tækjum drauma okkar alvarlega, táknar þaö
ekki endilega, aö viö þyrftum aö fara aö
greina þá meö einhverjum djupsálarfræði-
legum aöferöum og reyna að ráða þá eftir
þeim leiðum. Þaö dugir að rifja drauminn,
eða þau slitur af draumnum, sem viö ennþá
munum, upp fyrir sér I vöku og reyna að lifa
hann þannig upp aftur.
íbúar annarra landa geta mikiö af Vestur-
landabúum lært I rökréttri hugsun, þvl allt frá
þeim tlma er Aristoteles skrifaöi I fyrsta sinn
niöur grundvlalarreglur rökhugsunar, höfum
viö hlotið þjálfun á þvl sviöi og búum viö
mikla og langvarandi hefö I þeim efnum. Hins.
vegar getum við Vesturlandabúar svo aftur
lært af öörum menningarsamfélögum —
framar öllu I hinum nálægari Austurlöndum
og I Suöaustur-Aslu — hvernig unnt er aö
þjálfa eðlisávlsunina og gera hana virkari.
Meðal þessara þjóöa hafa menn frá alda öðli
lagt mikla rækt viö innri skynjun og þróaö
fjölmargar aöferöir I þessu augnamiöi, sem
eru allar athygli veröar. f sambandi viö slfka
þjálfun eölisávisunarinnar er höfuöáherzlan
lögð á aö slæva hina framhleyþnu og há-
væru skynsemisstöö I vinstra hveli heilans til
þess aö hin hlédrægari og flngeröari eðlis-
ávlsun nái aö njóta sln betur og fái aö leggja
orö I belg.
Austurlandabúar beita einkum tveimur
mismunandi aöferöum I þessu skyni. Önnur
þeirra er I þvl fólgin aö framkalla vlmu hjá
mönnum til þess aö slæva skynsemina — til
dæmis meö lyfjum eöa þá meö æsilegum,
háttbundnum og sefjandi dansi (dervlsja-
dans) og dáleiðandi múslk. Hin aöferðin felst
I þvl aö rugla skynsemina meö mjög flóknum
og I raun og veru algjörlega vit-lausum uppá-
tækjum, þar til sljákka tekur I skynseminni en
myndir og sýnir frá hægra heilahveli ná aö
stíga fram óhindraðar. f þessu skyni beita til
dæmis Japanir hinni ævafornu hefö kóaninn-
ar. Kóan eru ruglingslegar gátur, sem engar
lausnir eru eiginlega á. Dæmi: Hvaöa tón
framkalla klappandi hendur? í Aslulöndum
gegnir hin forna ævintýrahefö þvl hlutverki
aö örva eölisávísunina en slæva skynsemina
(mönnum er ætlaö aö hlýða á þessi ævintýri
en ekki aö lesa þau sjálfir). Hinn furöulegi og
undursamlegi söguþráður ævintýrisins á aö
koma skynseminni á opna skjöldu og leiða
hana út af slnum grónu götum — svo aö hún
hljóti aö þagna um sinn.
Um víöa veröld tlðkast Kka sá siöur aö
stara á afar flókin mynstur og form, sem
hugsunin nær engan veginn aö spanna, til
þess aö slæva vinstra heilahveliö og þar meö
skynsemina en ýta undir aukna virkni eölis-
ávlsunarinnar. Þessi aðferð er algeng I Tlbet,
hjá Indverjum og meöal indlánaþjóöa. Hiö
margrómaöa „fljúgandi teppi" arabfskra
ævintýra er eiginlega fyrst og fremst af þess-
um toga sþunnið: Það eru teppi meö svo
flóknum og margslungnum mynstrum, að
þegar menn viröa þau staöfastlega fyrir sér,
tekur huganum aö vaxa vængir og að lokum
hefur hann sig til flugs.
Það liggur I augum uppi, aö nútlma Vest-
urlandabúar hafa enga minnstu löngun né
tilhneigingu til aö fara aö flögra um á fljúg-
andi teppum inn á milli umferðarljósa hvers-
dagslffins, ritvélar, sjónvarpsfrétta og slm-
hringinga; ekki höfum viö heldur tiltæka
neina austurlenzka ævintýraþuli, sem meö lit-
rlkum frásögnum sfnum gætu alveg heillaö
okkur upp úr skónum. Slævandi lyf gegn
skynseminni eru bæöi stórhættuleg og auk
þess bönnuð, og fáránlegar gátur og þrautir,
sem duga Japönum svo vel til þess aö slæva
skynsemina og örva virkni eölisávísunarinnar,
myndi okkur Vesturlandabúum sennilega
fljótlega þykja drepleiöinlegar og óþolandi.
En þaö er ein leiö, sem okkur stendur
alltaf opin — og það er um leið bezta aðferð-
in til þess aö örva virkni hinnar hógværu eöl-
isgáfu. Þaö er þögnin.
Eölisávísunin, þetta skynfæri hiö innra
meö okkur, hlýtur þjálfun og hvatningu I
kyrrö og þögn, þegar viö höldum aö okkur
höndunum, gerum hlé á daglegu amstri.
Þessar hljóöu hvlldarstundir þurfa alls ekki aö
hafa merkinguna hugleiösla, sem svo margir
Vesturlandabúar hafa vissan Imugust á, af
þvl aö hún ber um of keim af meinlæti,
óþægilegum yoga-stellingum og þvl aö stara
stjarfur stundunum saman yfir hiö iygna yfir-
borö Ganges-fljóts. Meö kyrrö er átt viö hina
hljóöu hvlldarstund sálarinnar: þann tlma,
þótt aðeins stuttur sé, þegar viö virðumst
ekki vera aö aöhafast neitt, viröumst ekki
einu sinni vera að leiöa hugann að okkur
sjálfum og heiminum, heldur leyfum draum-
um og hugarsýnum — jafnt þægilegum sem
óþægilegum — aö stiga fram I vitund okkar.
Það er þetta, sem kalla veröur fimleika hins
eðlisávlsandi heilahvels, sem gera heilanum
kleift aö koma dásamlegum, frumlegum hug-
arsýnum og sinni djúþu speki fram á sjón-
arsviö vitundarinnar.