Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984
rfXHnU'
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR1L
Rólegur dagur þú verdur ekki
fyrir neinum truflunum eda
þrýstingi. Samband þitt við þína
nánustu skiptir miklu máli. Fólk
er mjög skilningsríkt og hjáJp-
legt
NAUTIÐ
20. APRlL-20. maí
Þetta er góóur dagur og þú skalt
vera sem mest meó vinum þín-
um og reyna aó kynnast nýju
fólki. Þú lendir í nýju ástar
ævintýri. Fardu út ad skemmta
þér í kvöld.
'tf/d TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÚNI
Ástin blómstrar í dag en þú
veróur samt aó fara mjög var-
lega og ekki láta alla vita hvaó
þú ert aó hugsa. Faróu eitthvaó
burtu meó elskuna þína svo aó
þió getió verió í friói.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Fáóu þá sem eru reyndari en þú
til þess aó hjálpa þér meó fé-
lagsmálin. Þú skalt þiggja boó
sem þú færó þú eignast líklega
nýja vini. Þú hittir einhvern sem
á eftir aó veróa þér mjög kær.
^®riUÓNIÐ
23. JÚLl - 22. ÁGÚST
Þú skalt reyna a« vinna nem
mest med þínum nánustu í dag.
Þér tekst að auka viAskiptin og
tekjurnar. Ástamálin íanga
ha-gt en eru þó mjog ánsgjuleg.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Nánir samstárfsmenn þínir eru
mjög hjálplegir í dag. Þú skalt
athuga vel tillögur þeirra. Faróu
í feróalag meó maka þínum eóa
besta félaga. ÞetU er mjög góó-
ur dagur til þess aó feróast.
QU\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
ÞetU er sérlega góóur dagur
fyrir þá sem vinna úti. Þú færó
gott tækifæri til þess aó sýna
hvaó í þér býr og kauphækkun
er ekki svo fjarstæóukennt
hugUk.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
l>etU er ánægjulegur dagur
fyrir þá dreka sem eru ástfangn-
ir eóa eru aó leiU sér aó félaga.
Þú lendir í spennandi ásUr-
ævintýri. Þú hefur mikla
ánægju af börnum í dag.
BOGMAÐURINN
"V*li 22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt einbeiU þér aó heimil-
inu og því sem þarf aó gera þar,
í garóinum eóa fyrir bílinn.
Hvíldu þig og slakaóu á í kvöld.
Fjölskylduböndin veróa
sterkari.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Ili skalt fara í heimHÓkn til aett-
innja þinna í dag þú fa-rft (>ófta
hugmynd og tekur ákvörftun
sem á eftir aft hafa mikil áhrif á
líf þitt. Þú fa-rft upplýsingar sem
veita þér mikla áiuegju i- uam-
bandi vift ántamálin.
VATNSBERINN
LSa^f 20. JAN.-18. FEB.
Nú er gott aó sinna fjármálun-
um. AsUmálin ganga vel og þú
skalt Uka til athugunar boó um
fjárhagslegan stuóning sem þú
færó frá einhverjum þér nák-
omnum.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
ÞetU er ánægjulegur dagur í
ásUmálum. Faróu í stutt feróa-
lag. Ástvinur þinn er hjálplegur
og mjög áhugasamur um allt
sem þú segir. Þú skalt skrifa
mikilvægt bréf í dag.
X-9
DYRAGLENS
FERDINAND
LJÓSKA
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
BRIDGE
Hér er athyglisvert spil um
meðferð tromplitarins:
Norður
♦ 9532
VK75
♦ KDG85
♦ Á
Austur
♦ KDG1064
¥Á8
♦ Á
♦ 10763
Suður
♦ Á7
VDG652
♦ 943
♦ KDG
Vestur Noróur Austur Suóur
— — — I hjarU
Pass 2 tíglar 2 spaóar Pass
Pass 4 hjörtu Allir pass —
Vestur spilar út spaðaáttu
gegn fjórum hjörtum. Stendur
spilið með bestu spilamennsku
og bestu vörn?
Geymum okkur aðeins að
svara því og skoðum fyrst
bestu spilamennskuna. Það
eru þrír beinir tapslagir og
hættan er sú að vörninni tak-
ist að skapa sér slag á tromp
til viðbótar með yfirstungu.
Það má til dæmis ekki spila
hjarta á kónginn. Austur
dræpi á ásinn og spilaði spaða-
kóng og meiri spaða. Þar með
er vestur kominn með öruggan
trompslag.
Þar sem líklegt er að austur
eigi hjartaásinn fyrir inná-
komu sinni, er best að fara inn
á blindan á laufás og spila
hjarta á litlu hjónin. Nú gagn-
ar austri ekki að fara upp með
ásinn og spila tvisvar spaða.
Suður stingur einfaldlega frá.
En hvað ef austur setur lítið
hjarta? Sagnhafi fær á drottn-
inguna og gerir nú best í því
að taka laufhjónin og fleygja
niður tveimur spöðum. Spila
síðan hjartadrottningunni!
Austur á slaginn á hjartaás-
inn en ræður ekki við neitt
með því að spila tvisvar spaða.
Það er stungið lágt heima og
vestri boðið upp í dans: Ef
hann þiggur boðið og trompar,
er yfirtrompað með kóngnum,
annars er trompið einfaldlega
tekið af honum í næsta slag.
En auðvitað stendur spilið
ekki með bestu vörn. Austur á
að rjúka strax upp með
hjartaásinn, taka tígulásinn
og spila smáum spaða. Vestur
bjargar svo lífi sínum með því
að spila tígli og gefa makker
sínum stungu.
SKÁK
Á opna alþjóðlega skákmót-
inu í New York um mánaða-
mótin kom þessi staða upp í
skák bandarisku alþjóðameist-
aranna Kudrin, sem hafði hvítt
og átti leik, og Saidy.
25. Bxf7+! — Kf8 (Ef 25. -
Rxf7? þá 26. He8+ og mátar)
26. Bb3 — Bxh6, 27. Rxh7+ —
Kg7, 28. Rxf6 — Kxf6, 29.
Hd6+ og svartur gafst upp.
Roman Dzindzindhashvili, áður
Sovétríkjunum og ísrael, nú
Bandaríkjunum, sigraði á
mótinu, hlaut 7 v. af 9 mögu-
legum og 18.000 Bandaríkja-
dali í fyrstu verðlaun. Næstir
komu Ungverjarnir Portisch
og Adorjan, Bandaríkjamenn-
virnir Kavalek og Kogan og
Hollendingurinn Sosonko með
6V4 v. Jóhann Hjartarson
hlaut 6 v. og Helgi Ólafsson
4'Á v.
Vestur
♦ 8
♦ 1094
♦ 10872
♦ 98542