Morgunblaðið - 25.05.1984, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984
61
jr
Astæða til að varð
veita önnur hús
Þessir hringdu ..
Athugasemd
við Lesbókina
AJ. hringdi og hafði eftirfarandi
að segja:
Mig langar að nöldra svolítið
vegna þess hvernig lesmálið í
Lesbók Morgunblaðsins er stund-
um sett upp. í upphafi greina er
kannski byrjað á því að prenta
setningarnar með stóru letri en
síðan tekur við minna letur. Það
sem mér fellur ekki varð^ndi
þetta er að sama setningin er
stundum bæði prentuð með stóra
og litla letrinu. Þetta þykir mér
bæði ljótt og leiðinlegt að sjá.
Að öðru leyti er ég mjög ánægð
með Lesbókina og finnst mér
margar greinar í henni athyglis-
verðar.
Sýnið meira
eftir Agöthu
Cristie
Eva, Ragga og Auðný hringdu
og höfðu eftirfarandi að segja:
Ef sjónvarpið sér sér fært að
sýna fleiri þætti og kvikmyndir
byggðar á sögum Agöthu Cristie
kæmi það algjörlega til móts við
óskir okkar, og við erum sann-
færðar um að fleiri hafi sömu
óskir fram að færa. Ennfremur
viljum við þakka sjónvarpinu
fyrir þættina um Tommy og
Tuppence Beresford sem voru
yndi okkar og ánægja meðan á
þeim stóð.
Þá leggjum við það einnig til
að kvikmyndin Morð í Austur-
landahraðlestinni verði endur-
sýnd.
Reglur hússins
eru steinrunnar
S.M. hringdi og hafði eftirfar-
andi að segja:
Mig langar að benda á það að
víða er pottur brotinn varðandi
skemmtistaðina sem eru hér í
borginni okkar.
Nú vita það allir að eldhætta
getur verið nokkur á öldurhúsun-
um og ætti því að tryggja það að
ekki sé of troðið inni á skemmti-
M.H. — 6482-4716 — skrifar:
„Ég lýsi sérstakri ánægju minni
og kæru þakklæti til ailra þeirra
bæjarstjórnarmanna sem sam-
þykktu að láta rífa „Fjalaköttinn"
sem vonandi verður gert sem
fyrst, og hefði að mínum dómi átt
að vera búið fyrir löngu. Satt að
segja skil ég ekki það fólk, sem
vildi halda þessum hjalli við og
kasta í viðgerð hans tugum millj-
óna króna, til að gera hann vatns-
og vindheldan. Ég man mjög vel
þegar þar var rekið „Gamla bíó“,
og var ég þá unglingur, en maður
freistaðist til að fara í barna-bíó
þar, ef manni höfðu áskotnast
aurar við blaðasölu eða annað
þvílíkt. En ég man vel, þá er mað-
ur var að ná I aðgöngumiða, sem
alltaf voru ótölusettir, og allir
stöðunum. En sú er aldeilis ekki
raunin og má á sumum þeirra vart
hreyfa sig án þess að eiga það á
hættu að merja tærnar á næsta
manni.
Nú er það einnig raunin að
skemmtistaðirnir setja mismun-
andi reglur um klæðaburð og þess
háttar og reyna eftir megni að
láta starfsmenn sína fylgja þess-
um húsreglum eftir. Það er að vísu
gott og blessað að öldurhúsin setji
sér og gestum sínum reglur, en
sumar þessara reglna eru aldeilis
steinrunnar og eiga ekki lengur
við. Það dæmi sem nærtækast er
að taka eru reglur Þórskaffis um
klæðaburð gesta. Þar verða
vildu vera sem fyrstir, til að fá
sæmilegt sæti, hvað stjórnandinn
í allri sinni stærð, var, eða þóttist
vera að reyna að koma reglu á að-
göngumiðasöluna, reif í axlirnar á
manni eða jafnvel hárið og setti
mann til hliðar. Ég var og er frek-
ar hávaxinn, því náði hann best til
þeirra sem hæstir voru. Ég er ekki
búinn að gleyma þessu, þó sé kom-
inn hátt á áttunda áratuginn.
Hvað annað er við þetta hús,
hefi ég aldrei séð, og er ég viss um,
að mörg fleiri hús í Reykjavík,
væri nær að gera upp, eða flytja í
„húsasafnið" í Árbæjarhverfinu.
Væri mjög auðvelt að telja upp
tugi húsa í Reykjavík, sem meiri
ástæða væri til að varðveita minn-
ingu þeirra, til komandi kynslóða.
Með þakklæti fyrir birtinguna.
karlmenn að mæta með bindi og í
jakka en séu þeir i leðurjakka af
fínustu gerð eða vel til hafðir á
annan hátt fá þeir ekki inngöngu.
Dyraverðirnir segja þegar þeir
þurfa að karpa við einhverja
vegna þessa að þetta séu reglur
hússins. Vissulega eru þetta regl-
ur hússins og dyraverðirnir eru að
framfylgja fyrirmælum sinna yf-
irboðara en það er kominn tími til
að breyta „reglum hússins". öld-
urhúsin verða að fylgjast með eins
og aðrir og setja skynsamar hús-
reglur og eins verða þau að fara
eftir skynsömum reglum sem
þeim eru settar, til dæmis um
brunavarnir.
sig aö líta
inn
KREDITKORT
því úrvalið er hvergi meira og veröin
hverqi lægri.
Við vorum aö fá sendingu af Fyrland svefnsófanum sem
hægt er aö stækka. Góöur sófi fyrir unglinga og fulloröna.
Viö eigum geysilegt
úrval af allskonar litl-
um skápum og hyrsl-
um fyrir hverskonar
tæki og græjur. í
dökku Codo og Ijósu
beiki og masífri furu.
Leöur/ sky og allskonar áklæöi. Ekki missa af þessu tæki-
færi því veröið er mjög hagstætt.
Parton er vandaö
sófasett, þægilegt
sófasett, fallegt sófa-
sett og ódýrt sófa-
sett.
Opid föstudag til kl. 8 (20.00).
Laugardag kl. 4 (16.00).
DIS6ACNAH0LLIN
BlLDSHÖFÐA 20 - 110 REYKJAVlK « 91-81199 og 81410