Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 25.05.1984, Qupperneq 30
MARTIN 62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 1984 Hellubúar reisa sex smáhýsi sem þeir hyggjast leigja ferðamönnum HELLUBÚAR hafa að undanförnu unnið aö því aö bæta verulega þá aðstöðu sem þeir geta boöið feröamönnum upp á, m.a. með því að gera mjög fullkomiö tjaldstæði, þar sem boðiö er upp á hvers kyns þjónustu, og meö því aö reisa sex smá- hýsi við tjaldstæðið. Það eru kaupmennirnir Einar Kristinsson og Jón Óskarsson sem réðust í þessar fram- kvæmdir, en þeir reka jafnframt verslunina Mosfell á Hellu. Blm. Ferðalög Agnes Bragadóttir Mbl. ræddi lítillega við Einar um þessa að- stöðu, sem nú er allt að því fullbúin. — Hvernig hús eru þetta Einar? „Hvert hús er 17,5 fer- metrar. í húsunum er gott svefnpláss fyrir fjóra, og haegt aö koma fyrir sex, ef um tvö börn er aö ræða. í hverju húsi er klósett og handlaug. Upphitun er í húsinu, heitt og kalt renn- andi vatn, rafmagn í hita- plötu, sjálfvirk kaffikanna og kæliskápur. Húsunum fylgir svo cillur lágmarks- eldunarbúnaöur fyrir fjóra.“ — Auk húsbygginganna hatiö þiö veriö aö reisa full- komna aöstööu í tengslum viö tjaldstæöi, ekki satt? „Jú, viö viljum meina að tjaldstæöi þaö sem viö er- um komnir meö hér, veröi meö þeim betri hér á landi. Þar er ótakmarkaö heitt vatn í sturtur, öll snyrtiaö- staöa, og þar veröur uppþvottaaöstaða úti fyrir tjaldfólk, því viö verðum meö vaska úti, meö renn- andi heitu og köldu vatni. Auk þess veröur þvotta- aöstaöa á tjaldstæöinu, þar sem menn geta skolaö úr sokkum og skyrtum og þess háttar. Þá ætlum viö aö setja upp borö á tjaldstæö- inu, þannig aö fólk geti Hella á Rangárvöllum. snætt nesti sitt viö borö, en þurfi ekki aö vera meö mat- inn á hnjánum. Viö ætlum einnig aö setja upp ein- hvern leikbúnaö fyrir börn, svo sem salt og rólu. Þá hyggjumst viö vera meö volgan vaöpoll fyrir börnin, og svo veröa sérstök hjól- hýsastæöi í tengslum viö tjaldstæöiö. Þá er lokið viö smíöi á þjónustuhúsinu fyrir tjaldstæöiö." Einar sagöi aö öll þessi aöstaöa væri ný, og aö unn- iö heföi veriö aö fram- kvæmdum þessum meira og minna í allan vetur. Nú er verlö aö smíöa síðasta smá- hýsiö, en þau veröa sex talsins. Þau eru smíðuð í • ■ • V ‘ » :•< • ».• •> * • • ■ ^ 4 SNORRABRAUT 56 SÍMI 1 35 05 GLÆSIBÆ SÍMI 3 43 50 Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim er minntust mín á 90 ára afmæli mínu 28. apríl sl. og sýndu mér á ýmsan hátt vinsemd með kveðjum, gjöfum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Anna Þ. Sveinsdóttir (frá Kirkjubæ), Austurhrún 4, Reykajvík. ^SOUJBOÐ ...vöruverð í lágmarki Fræðsludagur um rafbfla verður haldinn að Borgartúni 6, iaugar- daginn 26. þ.m., kl. 9—18. Fyrirlesarar veröa: L. Roy Leembruggen framkvæmdastjóri, Gísli Jónsson prófessor. I lokin verða pallborösumræöur, undir stjórn Eiös Guönason- ar, alþingismanns. Þátttökugjald er kr. 600. Innifaliö er: fundargögn, hádegisverður og kaffi. Nánari upplýsingar og mót- taka þátttökutilkynninga í síma 25088 eða utan vinnutíma í síma 51313. Öllum heimill aögangur. Gott tækifæri til aö fræöast og spyrjast fyrir um rafbíla. Verkfræöistofnun Háskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.