Morgunblaðið - 08.06.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.06.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1984 31 Fram vann í daufum leik FRAMARAR kræktu sér í þrjú dýrmæt stig í 1. deildinni þegar liöið sigraöi Þór í gærkvöldi. Þaö var Guðmundur Steinsson sem tryggöi Fram sigur á 29. mínútu meö góöu skoti úr þröngu færi. Leikurinn var einn sá jafn léleg- Sigþór ekki hættur í hvíld vegna meiðsla SKÝRT VAR frá því í umfjöllun um leik Akraness og Vals á íþróttasíöu Mbl. í gær, aö Sigþór Omarsson, miöherji fslands- meistara Akraness, væri hættur æfingum meö liöinu eftir aö hafa veriö settur út úr liöinu fyrir leik Skagamanna gegn Víkingi. Skv. upplýsingum, sem íþrótta- síöunni hafa nú borist, er þetta ekki meö öllu rétt. Rétt er reyndar aö Sigþór er hættur aö æfa, en þaö er einungis um stundarsakir til þess aö fá sig fullgóöan af meiösl- um, sem hrjáö hafa hann aö meira eða minna leyti í allt vor. Hann mun því væntanlega veröa meö í slagnum á ný áöur en langt um líöur. — SSv. asti sem sést hefur í sumar. Eng- inn sýndi reglulega góðan leik þó svo stundum hafi brugóiö fyrir ágætu spili úti á vellinum þá var þaó bæöi of sjaldan og of stutt. Framarar voru heldur sprækari framan af leiknum en ekki sköp- uöu þeir sér mörg færi. Aöeins eitt færi var i leiknum áöur en markiö kom. Guömundur Steinsson komst þá einn í gegnum vörn Þórs en Þorsteinn Ólafsson, sem nú stóö i marki Þórs aö nýju, kom út á móti og bjargaði vel. Markiö kom eftir aukaspyrnu Ómars Jóhannssonar. Hann vipp- aöi boltanum inn á Guömund sem skaut úr mjög þröngu færi framhjá Þorsteini og í horniö fjær. Strax eftir markiö komst Guöjón Guö- mundsson í sannkallaö dauöafæri en Þórsarar héldu uppteknum hætti og komu boltanum ekki í netiö. Snemma í síöari hálfleiknum komst Kristinn einn meö boltann á vítapunkt Þórsara en á óskiljanleg- an hátt hitti hann ekki boltann og gulliö tækifæri rann þar út í sand- inn. Þórsarar tóku nú heldur viö sér en sem fyrr brutu þeir oft og tíöum klaufalega af sér. Voru of seinir í tæklingar og boltinn stund- um viösfjarri þegar þeir lentu í fót- unum á leikmönnum Fram. Þeir áttu nokkur ágætis færi í síöari hálfleiknum en tókst ekki aö nýta sér þau og því fór sem fór. Leikurinn var mjög fast leikinn og stundum nokkuö grófur og einnig voru menn sí og æ röflandi Fram — Þór 1:0 viö dómarann. Hlutur sem menn ættu aö láta eiga sig og reyna frek- ar aö leika skemmtilegan fótbolta. EINKUNNAGJÖFIN: FRAM: Guömundur Baldursson 6, Trausti Har- aldsson 5, Þorsteinn Þorsteinsson 5. Sverrir Einarsson 6, Bragi Björnsson 4, Viöar Þor- kelsson (vm. á 49. mín.) 5, Kristinn Jónsson 5, Steinn Guöjónsson 6. ómar Jóhannsson 6, Guömundur Steinsson 6. Guömundur Torfa- son 6, Jón Sveinsson (vm. á 85. min.) lók of stutt. ÞÓR: Þorsteinn Ólafsson 6, Sigurbjörn Viö- arsson 5, Óskar Gunnarsson 6, Jónas Rób- ertsson 5, Guöjón Guömundsson 5, Kristján Kristjánsson 4, Julíus Tryggvason (vm. á 78. mín.) lék of stutt, Halldór Áskelsson 6, Óli Þór Magnusson 5, Siguröur Pálsson 4, Bjarni Sveinbjörnsson (vm. á 53. mín.) 5, Nói Björnsson 5. Einar Arason 6. Kvennaboltinn í gærkvöldi fóru fram tveir leikir í kvennaknattspyrnunni og uröu úrslit þau aö KR-stúlkurnar unnu Víkinga, 2—0, og skoraöi Arna Steinsen bæöi mörk KR. í Kópa- vogi gerðu Breiöablik og ÍA markalaust jafntefli. — SUS. • Handknattleiksmenn fá f nógu aö snúast á næstu dögum. Þeir þurfa að undirbúa sig af kostgæfni fyrir Ólympíuleikana í Los Angeles. Bjarni Guðmundsson sem á myndinni er aö skora í landsleik er leikreyndasti maður landsliösins. Nú þarf að vínna að því aö fá hann og félaga hans sem leika í V-Þýskalandi til landsins til æfinga og undirbúnings. Heimsmeistarakeppnin í handknattleik: ísland hefur möguleika á að tryggja sér sæti þar EINS og viö sögöum frá í blaöinu lentum viö íslendingar meö Júgóslövum, Rúmenum, Japan, Sviss og Alsír í riöli í handknatt- leik á Ólympíuleikunum sem fram fara í Los Angeles seinna í sumar. Eins og flestum er kunn- ugt fá sex efstu þjóöirnar á Ólympíuleikunum sjálfkrafa sæti í heimsmeistarakeppninni, sem aö þessu sinni fer fram í Sviss. islendingar viröast eiga mjög góða möguleika á aö tryggja sér sæti þar því ef viö lendum í þriöja sæti í A-riölinum í Los Angeles þá þurfum viö ekki aö hafa áhyggjur af sætinu í heimsmeistarakeppn- inni en ef viö lendum í fjóröa sæti þar þá höfum viö samt sem áöur talsverða möguleika. Ef við lendum á eftir Rúmenum, Júgóslövum og Sviss í A-riðli þá er eftir sem áöur eitt sæti laust í heimsmeistaramótinu þvi Sviss- lendingar keppa þar hvar svo sem þeir hafna á ÓL-leikunum vegna þess aö þeir halda mótið. Þetta þýöir aö viö yrðum þá aö leika aukaleik viö þaö lið sem hafnar í fjóröa sæti í B-riölinum í Los Ang- eles. Ekki er gott aö segja hvaöa liö þaö veröur en líklegt er aö þaö veröi Danmörk, V-Þýskaland, Spánn eöa Svíþjóö. Af framansögöu er Ijóst aö ís- lenska landsliöiö í handknattleik á mikla möguleika á aö taka þátt í heimsmeistarakeppninni f Sviss þar sem tólf bestu handknattleiks- þjóöir reyna meö sér. — SUS. i STUTTU MÁLI: Laugardalsvöllur 1. deild. Fram — Þór 1—0(1—0). Mark Fram skoraói Guómundur Steinsson á 29. min. Gul spjöld: Óli Þór Magnússon, Þór. Dómari leiksins var Þorvaróur Björnsson og skilaði hann hlutverki sínu ágœtlega mióaó vió hversu erfiöur leikur þetta var fyrir hann. Áhorfendur: 504. — sus Tveir leikir í kvöld TVEIR leikir veröa í 1. deildinni f kvöld. Á Akureyri keppa KA- menn og KR-ingar en í Kópavogi fá heimamenn Keflvíkinga í heimsókn. Báöir leíkirnir hefjast kl. 20. Bryndís með íslandsmet BRYNDÍS Hólm, frjálsíþróttakona úr ÍR, setti nýtt glæsilegt fs- landsmet í sjöþraut á fyrri hluta íslandsmótsins í frjálsum íþrótt- um sem fram fór í Laugardal á þriöjudaginn. Bryndís bætti eldra met Helgu Halldórsdóttur úr KR um 150 stig. Bryndís fékk 5.200 stig en eldra met Helgu var 5.050 stig. ÍR-ingar áttu einnig ís- landsmeistara í tugþraut karla og var þaö Gísli Sigurösson sem sigraöi, hlaut 7.178 stig. — SUS. Noregur sigraði NORÐMENN léku í gær landsleik í knattspyrnu gegn Wales og sigruðu 1—0. Þaö var Arne Oek- land atvinnumaöur hjá Racing Paris sem skoraöi eina mark leiksins á 30. mínútu síöari hálf- leiks. Þetta er í fyrsta skipti sem Norömenn sigra Wales í lands- leik. Þá sigruöu Danir Svía í vináttu- landsleik í fyrrakvöld meö einu marki gegn engu. Það var Prepen Larsen sem skoraöi mark Dana er aöeins 30 sek. voru liönar af leik- tímanum. Svíar áttu mun meira f leik liöanna. Steingrímur átti mark 4. umferðar DÓMARAR kusu mark þaö sem Steingrímur Birgisson úr KA geröi gegn Val á dögunum falleg- asta mark 4. umferðarinnar og fær þaö því titilinn SEIKO-mark umferöarinnar. Austri sigraði AUSTRI sigraði Einherja í fyrra- kvöld, 2—1, í bikarkeppni KSÍ. í hálfleik var staðan 1—0 fyrir Austra. Mörk austra skoruöu Guömundur Árnason og Sófus Hákonarson. Mark Einherja skor- aói Gísli Davíösson. — ÞR. BESiTiUN eriíendum \U ______ CŒiMaíKS AMERIKA PORTSMOUTH/NORFOLK City of Perth 22. júní Bakkafoss 29. júni Cify of Perth 13. júli Bakkafoss 20. júlí NEWYORK City of Perth 21. júni Bakkafoss 28. júní City of Perth 12. júlí Bakkafoss 19. júlí HALIFAX Bakkafoss 2. júli Bakkafoss 23. júlí BRETLAND/MEGINLAF J IMMINGHAM Alafoss 10. ji' li Eyrarfoss 17. ji ni Alatoss 24.1 iní Eyrarfoss 1. úli FELIXSTOWE Alafoss 11. júni Eyrarfoss 18. júni Alafoss 25. júní Eyrarfoss 2. júlí ANTWERPEN Alafoss 12. júni Eyrarfoss 19. júní Alafoss 26. júní Eyrarfoss 3. júlí ROTTERDAM Álafoss 13. júní Eyrarfoss 20. júni Álafoss 27. júni Eyrarfoss 4. júlí HAMBORG Álafoss 14. júní Eyrarfoss 21. júní Álafoss 28. júní Eyrarfoss 5. júlí LISSABON Vessel 21. júní LEIXOES Vessel 22. júní BILBAO Vessel 24. júní NORÐURLÖND/- EYSTRASALT BERGEN Dettifoss 8. júni Mánafoss 15. júní Dettifoss 22. júni Mánafoss KRISTIANSAND 29. júní Dettifoss 11. júni Mánafoss 18. júní Dettifoss 25. júní Mánafoss MOSS 2. júlí Dettitoss 12. júní Mánafoss 19. júní Dettifoss 26. júní Mánafoss HORSENS 3. júli Dettifoss 13. júní Dettifoss GAUTABORG 27. júni Dettifoss 13. júni Mánafoss 20. júní Dettifoss 27. júní Mánafoss KAUPMANNAHÖFN 4. júii Dettifoss 14. júni Mánafoss 21. júní Dettifoss 28. júní Mánafoss HELSINGJABORG 5. júli Deftifoss 15. júní Mánafoss 22. júní Dettifoss 29. júni Mánafoss HELSINKI 6. júlí Elbström GDYNIA 22. júnf Elbström 18. júni .ÞÓRSHÖFN Dettifoss 9. júní -1 . .. r : VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -fram ogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alla þriðjudaga fra AKUREYRI ^alla ffínriTnrdaga jEIMSKIP *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.