Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984
Vesalingarnir
Útvarp kl. 21.10:
Peninga-
markadurinn
GENGIS-
SKRANING
NR. 110 - 12. júní
1984
Kr. Kr. Toll-
Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
1 Dollar 29,570 29,650 29,690
1 Stpund 41,021 41,132 41,038
1 Kan. dollar 22,721 22,782 23,199
1 Don.sk kr. 2,9655 2,9735 2,9644
1 Norsk kr. 3,8082 33185 3,8069
1 Sænsk kr. 3,6676 3,6775 3,6813
1 Fi. mark 5,1088 5,1227 5,1207
1 Fr. franki 3,5424 3,5520 3,5356
1 Belg. franki 0,5333 0,5347 0,5340
1 Sv. franki 13,0474 13,0827 13,1926
1 floll. gyllini 9,6524 9,6785 9,6553
1 V-þ. mark 10,8849 10,9144 10,8814
1 ít. líra 0,01755 0,01769 0,01757
1 Austurr. sch. 1,5494 1,5536 1,5488
1 Port eacudo 0,2108 03114 0,2144
1 Sp. peseti 0,1924 0,1929 0,1933
1 Jap. yen 0,12748 0,12782 0,12808
1 írskt pund 33,296 33,386 33,475
SDR. (Sérst
dráttarr.) 30,8251 30,9087
Belg. franki 0,5357 0,5.372
v V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 11. maí 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 17,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæöur í dollurum.......... 9,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæöur í dönskum krónum... 9,0%
1) Vextir færöir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir.... (12,0%) 18,5%
2. Hlauþareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0%
b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0%
6. Vanskilavextir á mán...........2,5%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeynssjóöur starlsmanna rikisins:
Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravisitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstimann
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphaéö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuöstóll lánsins er tryggður með
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júnimánuö
1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö
879 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna 100
í júní 1979. Hækkun milli mánaöanna er
0,68%.
Byggingavisitala fyrir april til júni
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 100
í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Bíómyndin er að þe.ssu sinni bresk
og byggð á hinni frægu sögu Victor
Hugo, Vesalingarnir.
Vesalingarnir er átakanleg og
miskunnarlaus saga um Jean
Valjean, sem er ungur skógar-
höggsmaður. Honum verður það á
að stela brauðhleifi sem hann ætl-
aði systur sinni og syni hennar.
Langur armur réttvísinnar nær
Valjean og er hann dæmdur til
fangelsisvistar.
Ulilega reiður vegna þeirrar
refsingar sem hann fær reynir
Valjean hvað eftir annað að
strjúka en alltaf tekst að góma
hann aftur og senda í fangelsið þar
sem umsjónarmaður þess, Javert,
tekur honum feginsamlega þvf fátt
FÖSTUDtkGUR
15. júní
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Marðar
Árnasonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: — Þórhildur Ólafs
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Gimbrin hennar Grýlu“, smá-
saga eftir Bergþóru Pálsdóttur.
Anna Sigríður Jóhannsdóttir
les.
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Tónleikar
11.30 Möttuls saga — seinni hluti
Erlingur E. Halldórsson les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max
Ehrlich
Þorsteinn Antonsson les þýð-
ingu sína (12).
14.30 Miðdegistónleikar
Nýja fflharmóníusveitin leikur
þætti úr Spænskri svítu eftir
Isaac Albéniz; Rafael Frtibeck
de Burgos stj.
14.45 Nýtt undir nálinni
Hildur Eiríksdóttir kynnir ný-
útkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Ruggiero Ricci leikur á fíðlu
með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna „Carmen-fantasíu“ eftir
Bizet-Sarasate; Pierino Gamba
stj./Christina ortiz leikur á pí-
anó með Fílharmónfusveit
Lundúna „Momoprecóce",
er honum jafn mikið gleðiefni og
að sjá Valjean lokaðan inni.
Valjean tekst þó að lokum að
sleppa úr fangelsinu en ekki er
hann laus við Javert sem hefur
strengt þess heit að hafa upp á
honum.
Árin líða og Valjean, sem nú
hefur skipt um nafn, er orðinn
virðulegur bæjarstjóri í litlum bæ.
Javert hefur hins vegar ekki lát-
ið deigan síga og finnur hann
Valjean að lokum.
Leikstjóri er Glenn Jordan og
með aðalhlutverk fara: Richard
Jordan, Anthony Perkins, Christ-
opher Guard, Caroline Langrishe,
John Gielgud og Celia Johnson.
fantasíu eftir Heitor Villa-
Lobos; Valdimir Ashkenazy stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp
Tilkynningar
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Ferskeytlan er Frónbúans
Sigurður Jónsson frá Haukagili
flytur vísnaþátL
b. Karlakórinn Þrymur syngur
Stjórnandi: Sigurður Sigur-
jónsson.
c. Dalamannarabb
Ragnar Ingi Aðalsteinsson ræð-
ir við Elínu Guðmundsdóttur.
21.10 Samleikur í útvarpssal,
Lárus Sveinsson, Jón Sigurðs-
son, Joseph Ognibene, William
FÖSTUDAGUR
15. júní
19.35 Umhverfís jörðina á áttatlu
dögum
Sjötti þáttur.
Þýskur brúðumyndaflokkur.
I>ýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Sögumaður Tinna Gunnlaugs-
dóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Myndlistarmenn
Hringur Jóhannesson, listmál-
arL
200.45 Á döflnni
Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson.
Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.55 Grínmyndasafnið
Skopmyndasyrpa frá árum
þögln myndanna með Charlie
Chaplin, Larry Semon o.fL
21.10 Þögla olíustríðið
Samleikur í
útvarpssal
Samleikur í útvarpssal heitir
dagskrárliður sem hefst í út-
varpinu kl. 21.10 og leika þar
saman Lárus Sveinsson, Jón Sig-
urðsson, Joseph Ognibene, Willi-
am Gregory og Bjarni Guð-
mundsson verk fyrir málmblás-
arakvintett.
Höfundar verkanna sem flutt
verða eru Johan Pezel, Samuel
Scheidt, Jón Ásgeirsson, Johann
Sebastian Bach og Calvert.
Gregory og Bjarni Guðraunds-
son leika verk fyrir málmblás-
arakvintett eftir Johan Pezel,
Sarauel Scheidt, Jón Ásgeirs-
son, Johann Sebastian Bach og
CalverL
21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn
mannlegi þáttur“ eftir Graham
Greene
Endurtekinn VI. og síðari þátt-
ur: „Flóttinn"
Útvarpsleikgerð: Bernd Lau.
Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephen-
sen. Leikstjóri: Árni Ibsen.
Leikendur: Helgi Skúlason,
Valur Gíslason, Arnar Jónsson,
Aðalsteinn Bergdal, John
Speight, Geirlaug Þorvaldsdótt-
ir, Guðjón P. Pedersen, Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Ragn-
heiður Steindórsdóttir, Pálmi
Gestsson, Pétur Einarsson,
Borgar Garðarsson, Steindór
Hjörleifsson, Róbert Arnfínns-
son og Gísli Guðmundsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
hafsins þar sem báðar þjóðir
kanna nú möguleika á olíu- og
gasYÍnnshi.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision — sænska sjón-
varpið).
21.45 Vesalingarnir (Les Miser-
ables)
Bresk kvikmynd frá 1978 gerð
eftir samnefndri sögu eftir Vict-
or Hugo.
Leikstjóri Glenn Jordan.
Aðalhlutverk: Richard Jordan
og Anthony Pcrkins ásamt
Christopher Guard, Caroline
Langrishe, John Gielgud, Celia
Johnson o.fl.
Sagan gerist í Frakklandí á sfð-
ari bhita 18. aldar. Harðlyndur
strokufangi, Jcan Valjean að
nafni, tekur sinnaskiptum fyrir
atbcina góðhjartaðs biskups.
Hann byrjar nýtt Iff undir nýju
nafni og vegnar vel. En réttvísin
hefur engan veginn sleppt hend-
inni af sakamanni sfnum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Jón Ásgeirsson, tónskáld.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman
Ari Trausti Guðmundsson les
þýðingu sína (7).
Lesarar með honum: Ásgeir Sig-
urgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Listahátíð 1984: Einar Jó-
hannesson og Músikhópurinn
Hljóðritun frá tónleikum í Bú-
staðakirkju fyrr um kvöldið;
fyrri hluti.
— Kynnir: Sigurður Einarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá rás 2 til kl.
03.00.
FÖOTUDAGUR
15. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur
Kl. 10.00: íslensk dægurlög frá
ýmsum tímum.
Kl. 10.25—11.00: Viðtöl við fólk
úr skemmtanalífínu og víðar að.
Kl. 11.00—12.00 Vinsældalisti
rásar-2 kynntur í fyrsta skipti
eftir val hans, sem á sér stað á
fímmtudögum kl. 12.00—14.00.
14.00—16.00 Pósthólfíð
Lesin bréf frá hlustendum og
spiluð óskalög þeirra ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdótt-
ir.
16.00—17.00 Bylgjur
Framsækin rokktónlist.
Stjórnandi: Árni Danfel Júlíus-
son.
17.00—18.00 í föstudagsskapi
Þægilegur músíkþáttur f lok
vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már Barða-
son.
23.15—03.00 Næturvakt á rás 2
Létt lög leikin af hljómplötum, í
seinni parti næturvaktarinnar
verður svo vinsældalistinn
endurtekinn.
Stjórnandi: Ólafur Þórðarson.
Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfréttum kl. 01.00 og heyr-
ist þá í rás 2 um allt land.
Sænsk fréttamynd um tog-
streitu Norðmanna og Sovét-
rfkjanna um skiptingu Barents- 00.10 Fréttir í dagskrárlok.
J
Þögla olíustrídið
Þögla olíustríðið heitir sænsk
fréttamynd sem sýnd verður í sjó-
nvarpi í kvöld og gerð hefur verið um
togstreitu Norðmanna og Sovétrfkj-
anna um skiptingu Barentshafsins
þar sem báðar þjóðir kanna nú
möguleika á gas- og olíuvinnslu.
Þeir möguleikar sem þetta svæði
er talið geta gefið til olíu- og gas-
vinnslu eru mjög miklir og gera
það að verkum að hvorug þjóðin
vill gefa nokkuð eftir í deilunni um
skiptingu þess.
Við þessar aðstæður hafa Sov-
étmenn sent olíuleitarskipið Val-
entin Sachin inn á norskt yfirráða-
svæði á Barentshafi. Auk þess hafa
þeir tvö önnur olluleitarskip á haf-
inu norðan við Skandinavfu.
Til þess að gera myndina ennþá
flóknari þá eru sovésku skipin út-
búin norskri tölvutækni, sem er sú
fullkomnasta á þessu sviði i heim-
inum. Norðmenn eru þeir einu sem
geta gert við þessi tæki þegar þau
bila og hafa Sovétmenn því gert
sig háða sínum eigin fjandmanni í
„olíustríðinu".
Útvarp ReykjavíK
SKJflHUM