Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 11
Frá því að land byggðist hafa íslendingar sótt lífsbjörg sína í hafið. Þróun sjávarútvegsins hefur frá upphafi verið nátengd vexti og viðgangi þjóðarinnar og hefur gert (slendingum kleift að bygg'a upp nútímasamfélag. Sýningin SAGA SKIPANNA gefur þér tækitæri til að kynnast sjósóknarsögunni á aðgengilegan hátt. Þar er brugðið upp svipmyndum frá siglingum og sjávarútvegi á þann máta að allir geta haft ánægju af. Komdu í sýningarsalinn HÁHOLT við Reykjanesbraut og kynntu þér einstæða sýningu. Sýningin stendur yfir frá 15. júní til 8. júlí. Opið alla daga frá 14:00 til 22:00. SAGA SKIPANNA lifandi sýning um lífosð jajóðarinnar. OPNUM ÍDAC KL 190°- I tilefni sýningarinnar bjóðum við fiskréttahlaðborð 16. og 17. júní frá kl. 18.00. GAFt-mn AEYKJAVIKURVEGIM SlMi 51857 - OALSHRAUNI 13 SIMl 54424 HAFNARFIROI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.