Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 1

Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 1
FLUGLEIDIR FLUGLEIDIR Föstudagur 22. júní Lúxusheims- reisur fyrir uvartmilljon DUESENBERG Ennþá hengir fólk þvott á snúrur Fórnfúsar hendur 40/43 Blöndungur 52 Fólk í fréttum 57 Sjónvarp næstu viku 48/49 Kýpur 52/55 Dans, bíó, leikhús 58/61 Útvarp næstu viku 50 Frímerki 53 Velvakandi 62/63 Duesenberg var bíll yfirstétt- Kaupandinn gat sjálfur arinnar, hinna ríku. I auglýs- ákveöið hvernig hann vildi ingum var ekki einu sinni gerö hafa hann innréttaöan. Sagt tilraun til aö selja hann . var aö hann sameinaöi öörum en þeim, sem ^ A þægindi og stærö Rolls augljóslega áttu gnægö Royce-ins og kraft og seðla. Bíllinn var sýndur f hraöa Bugattsins. Þessi fyrir framan glæsihallir bíll var einstakur, og svo eöa lystifleytur af dýrustu lengi sem menn dá kraft, feg- gerö. Hann kostaöi frá urö og hraöa í bílum þá ber 14—25 þúsund dollurum. Duesenberg þar einna hæst. Einar Kárason tók viötal viö Stein- ar Sigurjónsson á dögunum og birtist þaö hér. Steinar hefur veriö starfandi rithöfundur í um þaö bil þrjá áratugi. Á þeim tíma hafa komið út eftir hann tólf bækur, þar af sjö skáldsögur, þær Ástarsaga, Hamíngjuskipti, Skipin sigla (undir dulnefninu Bugöi Beygluson), Blandað í svartan dauöann, Faröu burt skuggi, Djúpiö og Siglíng. Margir minnast líka frábærs lestr- ar Karls Guömundssonar á tveim- ur þessara bóka í útvarpi fyrir nokkrum árum, en þar aö auki mun sagan „Singan Rí“ (sem enn er óútgefin) hafa veriö lesin sem framhaldssaga í útvarpinu ekki fyrir ýkja löngu. 42/45 Hvarvetna í heiminum er sam- keppnin um feröamanninn geysilega hörö, þaö þekkja ís- lendingar sem aörir. Tvær þýskar ferðaskrifstofur, Hans- eatic Tours, sem hefur aösetur sitt í Hamborg, og Airtours Int- ernational, sem hefur aösetur í Frankfurt, keppa til dæmis ákaft um þessar mundir um mjög afmarkaöan hóp ferða- manna, þ.e. þann hóp, sem hyggst fara í lúxusheimsreisur meö haustinu. Lesendum til fróöleiks og skemmtunar greinir Agnes Bragadóttir frá þessum feröum. 44/45 Þegar vel viörar má sjá þvott á snúrum víöa um borgina, þrátt fyrir tæknina, sem býöur upp á þurrkun meö íeiftur- hraða. Þaö er bara ýtt á takka og þvott- urinn er þurr eftir hálftíma. En þeir, sem er annt um þvottinn sinn, vilja hafa hann bragglegan og angandi, setja hann gjarnan út á snúru, þrátt fyrir meiri fyrirhöfn. Þvottur á snúru var algeng sjón hér áöur fyrr en núna telst hún til undan- tekninga. Þaö var þvi sem Ijósmyndar- inn okkar, hann Friöþjófur Helgason, greip tækifærið og festi þennan blakt- andi þvott á filmu einn fallegan sól- skinsdag í maí. ' Skáldskapurinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.