Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.06.1984, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 I i Þið skuluö hætta að hlæja, þegar þið sjáið hluti frá fimmta áratugnum Húsgögn, fatnaður og ýmsir smáhlutir og tæki sem voru hannaöir og fram leiddir í þeim stíl, sem þá var ríkjandi og sem við síðar vissum ekki hvernig við áttum að taka, eru nú sýndir á viröulegum söfnum. Á uppboöum hjá Sothe by’s fara tilboöin í þessa muni sífellt hækkandi og á flóamörkuöum eins og í París leita menn nú með logandi Ijósi að hlutum frá þessum árum. Hér í opnunni má sjá dæmi um 50-stílinn og óneitanlega er gaman að honum Æ X | ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.