Morgunblaðið - 22.06.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984
37
Stöðnunar gætt
á síðustu árum
að er eftirtektarvert, aö óg
hitti varla svo mann, aö hann
sé ekki meömæltur jafnrétti á
öllum sviðum; jafnstööu kynjanna,
jafnrétti fólks til efnahagslegra
gæöa, jafnrétti til náms og svo
framvegis. Þetta vlröist semsagt
vera eitthvaö, sem allir vilja. Þaö er
því illskiljanlegt af hverju svona
mörgu er ábótavant. Ég held aö
þaö sé einstaklingshyggjan sem
veldur meininu. Okkur er innrætt
aö ota okkar tota, komast áfram,
jafnvel þótt þaö sé á kostnaö ann-
arra. I slíkri baráttu veröur sá undir
sem hefur færri tækifærin, oft eru
þaö konur í þessu kariasamfélagi,
sem viö lifum í,“ sagöi Siguröur
Rúnar Sæmundsson, 24 ára gam-
all tannlæknanemi. Og hann held-
ur áfram; „Ef þjóöfélag þarf endi-
lega aö byggjast upp á samkeppni,
þá er þaö minnsta sem viö getum
gert aö veita öllum sömu tækifæri,
konum og körlum, efnalitlum og
efnuöum. Ég tel aö mikiö hafi
áunnist hvaö varöar jafnrétti karla
og kvenna á síöustu áratugum.
Auövitaö þekki ég ekki gamla tím-
ann af eigin raun heldur af bókum
og afspurn. Konur skynjuöu stööu
sína og risu upp, þaö er byrjun
allra breytinga. Mér finnst aftur á
móti einhverrar stöönunar hafa
gætt á síöustu árum og lítiö hafa
þokast í áttina. Þaö þarf aö halda
hugarfarsbreytingunni áfram. Mér
gremst nefnilega aö veröa var viö
þaö einstaka sinnum aö konur
sýna óþarfa kjarkleysi og skort á
sjálfstrausti. Þetta hlýtur aö vera
uppeldinu aö kenna. Fullkomiö
jafnrétti karla og kvenna fæst ekki
fyrr en viö ölum upp kynslóö með
trú á sjálfa slg.
Sem námsmaöur er mór nátt-
úrulega ofarlega í huga jafnrétti til
náms. Þaö hefur verið sæmilega
vel tryggt á íslandi hingaö til. Nú
bregöur hins vegar svo við, að
stjórnvöld ætla aö skeröa lánin
mikiö næsta vetur. Þessi ákvöröun
getur oröiö til þess, aö námsmenn
fái aöeins 60% af því, sem þarf til
aö eiga til hnífs og skeiöar. Þetta
vegur kanski hvaö haröast aö
þeim, sem búa úti á landi, þeim ,
sem þurfa aö leita sér menntunar
erlendis og þeim, sem eiga efna-
litla aö. Þarna er líka önnur hætta
á feröinni. Par í námi getur allt í
einu staöiö frammi fyrir því aö ann-
aö þeirra veröi aö fara út á vinnu-
markaðinn og afla viöurværis,
hætt er viö, miöaö viö gildandi
viðhorf, aö þaö veröi konan.
Þú spyrö hvort konur séu farnar
aö sækja nám, sem áöur var ein-
okaö af körlum? Tannlæknadeild-
in, sem ég er í hefur veriö nær
eingöngu setin af karlmönnum, en
nú er þróunin aö snúast viö, því
konur fara i auknum mæli í tann-
læknanám. Og ég held aö sama
megi segja um ýmsar aðrar greinar
innan háskólans. Hinsvegar virö-
ast karlmenn ekki sækja almennt í
hinar heföbundnu kvennagreinar
eins og hjúkrunarfræöi.
Þú spyrö líka um álit mitt á sér-
stökum kvennaframboöum, þar
sem karlar hafa ekki aögang. Mér
finnst þau eiga rétt á sér, því þaö
hefur sýnt sig aö kvenfólk á erfitt
meö aö komast til áhrifa innan
gamla flokkakerfisins. En vonandi
þurfa þessi sérframboð kvenna
ekki aö vera langlíf, því eölilegra er
aö konur og karlar vinni sameigin-
lega aö hagsmunamálum sinum.
Þvi í rauninni eru ekki til nein sér
kvenna og karla mál.“
MCMLXXXIV
eða hvað
IHelgarpóstinum á dögun-
um var Ijósmynd af tveim
konum. Tilefniö var aö
ffaér voru forsprakkar aö frábærri
ferö til Parísar í sumar. Aö eigin
sögn. Þaö sem gerir þessa ferö
svo frábæra í þeirra augum er aö
þetta er ferð án karlmanna.
Kvennaferö. I Morgunblaöinu
nokkrum dögum áöur var mynd af
hópi fólks haldandi á plastpokum
fullum af bjórdósum undir skúr-
þaki í Þýskalandi. Þetta var hóp-
ferö islendinga á knattspyrnuleik í
Stuttgart. Þessir fslendingar
reyndust allir vera karlmenn".
Því var hvisiaö aö mér, þegar ég
var fjögurra ára, aö ég væri bara
alls ekki eins og systur mínar. Alis
ekki. Eftir þaö reyndist erfitt aö
koma okkur í baö saman eins og
áöur. Rauöa peysan mín varö allt í
einu Ijót. Forljót. Og leikfangabíl-
arnir tóku viö af kubbunum, sem
aöal leikfangiö. f barnaskóla
versnaði ástandiö milli kynjanna til
muna. Að heyra þaö, aö vera skot-
inn í einhverri stelpu var verra en
dauöadómur. Svo breyttist allt,
sem betur fer. f gagnfræöaskóla
var maöur ekki meö mönnum
nema aö vera á föstu." Þaö er Páll
Stefánsson Ijósmyndari hjá Storö,
sem hér reifar jafnróttismálin.
„Ég var í rauöri peysu þegar ég
hitti vinkonu mína á dögunum. Hún
haföi gift sig skömmu eftir stúd-
entspróf. Eignast barn og byrjaö
aö byggja. Innritaö sig í háskólann,
en það var eiginmaöurinn ekki
allskostar sáttur viö. Nú i vor lauk
hún prófi meö sóma. En aö hún
fari aö vinna úti finnst eiginmann-
inum hin mesta firra. Hennar staö-
ur er heimiliö. Hann getur vel sóö
fyrir sínum. Hann er alin upp viö aö
staöur konunnar er heimiliö. Síöan
eru sett jafnréttislög, sem eiga aö
koma á jafnrótti. Strax. Þaö þarf
meira til. Meöal starfsaldur hér er
milli fjörtíu og fimmtíu ár. Flestir
þeir, sem sitja í áhrifastöðum
komu út á vinnumarkaöinn fyrir
lýöveldisstofnun. Þeir stjórna. Við,
sem erum aö mennta okkur og
koma til starfa núna erum mun
frjálsari en foreldrar okkar. En ekki
nóg. Dæmi allt í kringum okkur
sýna raunverulega hve stutt viö er-
um komin. Þaö er ekki nóg aö
sýna eitt og eitt dæmi um konur í
áhrifastööum. Þaö sýnir enn Ijósar
hve stutt viö erum komin.
Því var hvísiaö aö mór fyrir
löngu síöan , aö ég væri strákur.
Og strákar eru ööruvísi en stelpur.
Eftir því sem tíminn hefur liöiö hef
óg fengiö fleiri og meiri staöfest-
ingar á hinni, hljóöu, hvíslandi
rödd. Hvenær myndu karlmenn
taka sig saman og fara í frábæra
ferö til Parisar. Aldrei. Karlmenn
hafa ennþá minnnimáttarkennd
gagnvart því aö vinna hefðbundin
kvennastörf. Á skipsfjöl vaggand!
einhvers staöar austan viö Gerpi
kynntist óg þessu í hnotskurn.
Þessi litli lokaöi karlaheimur átti
langt í land meö aö líta á kvenfólk
sem jafningja. Þær voru góöar til
ásta. Til aö ala upp börn og veita
skjól í landlegum. En til raunveru-
legrar vináttu var langt í land. Tím-
inn stóö kyrr þarna austan viö
Gerpi. Vinkona mín kom aö máli
við mig á dögunum og sagöi held-
ur hróöug. „Eg var aö lesa grein í
sænsku tímariti þar sem stóö aö
nú þurfi ekki karlmann til aö
frjóvga konur. Þiö eru aö aö veröa
úreltir," sagöl hún og hló. Bráöum.
Og samt fara franskar konur á fót-
boltaleiki.”