Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 18
UTVARP
DAGANA
50
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNl 1984
L4UG4RD4GUR
23. júní
7.00 Vedurfregnir. Fréttir. B«n.
Tónleikar. Þuhir velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó-
urfregnir.
Morgunorð: — Benedikt Bene-
diktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stepbensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veóur-
fregnir.)
Oskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur
fyrir unglinga.
Stjórnendur: Sigrún Halldórs-
dóttir og Erna Arnardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkvnningar. Tónleikar
13.40 Iþróttaþáttur
Umsjón: Ragnar Örn Péturs-
son.
14.00 Á feró og flugi. Þáttur um
málefni líóandi stundar í umsjá
Ragnheióar Davíósdóttur og
Siguróar Kr. Siguróssonar.
15.10 Listapopp.
— Gunnar Salvarsson. (Þáttur-
inn endurtekinn kl. 24.00.)
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus moróingi“ eftir Stein Riv-
erton
II. þáttur: „Dularfullt bréf“
ÍIlvarpsleikKerA: Björn Carling.
Þýóandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son.
Leikendur: Jón Sigurbjörnsson,
Sigurður Skúlason, María Sig-
uróardóttir, Árni Tryggvason,
Þorsteinn Gunnarsson, Siguró-
ur Karlsson, Jón Júlíusson, Sig-
mundur Örn Arngrímsson og
Steindór Hjörleifsson.
(II. þáttur veróur endurtekinn,
föstudaginn 29. nk. kl. 21.35.)
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegistónleikar
Fflharmóníusveit Lundúna leik-
ur „Mazeppa“, sinfónískt Ijóó
eftir Franz Liszt; Bernard Hait-
ink stj./Fílharmóníusveitin í
Vín leikur Sinfóníu nr. 4 í d-
moll eftir Robert Schumann;
Karl Böhm stj.
18.00 Mióaftann í garóinum
meó Hafsteini HafliÓasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæ-
ingar. Einskonar útvarpsþáttur.
Yfirumsjón: Helgi Frímanns-
son.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt
og þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guórún Jónsdóttir
og Málfríóur Siguróardóttir.
20.40 „DrykkjumaÓur“, smásaga
eftir F. Scott Fitzgerald. Þýó-
andi: Þórdís Bachmann. Þör-
unn Magnea les.
21.00 The ('hieftains í Reykjavík.
Frá fyrri hluta tónleika í Gamla
bíói á Listahátíó 1984 8. júní
síóastlióinn. The Chieftains
flytja írsk þjóólög og söngva.
Upptöku stjórnaói Valdimar
Leifsson.
21.45 Einvaldur í einn dag
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22^5 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman
Ari Trausti Guómundsson les
þýóingu sína(ll).
Lesarar meó honum: Ásgeir Sig-
urgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Létt sígild tónlist
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til
kL 03.00.
SUNNUD4GUR
24. júní
8.00 Morgunandakt
Séra Kristinn Hóseasson próf-
astur, Heydölum, flytur ritning-
aroró og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veóurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr ).
8.35 Létt morgunlög
Boston Pops-hljómsveitin leik-
ur; Arthur Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
„Miósumarsnæturdraumur“,
tónverk fyrir einsöngvara, kór
og hljómsveit eftir Felix Mend-
elssohn. Hanneke van Bork, Al-
freda Hodgson og Ambrosius-
arkórinn syngja meó Nýju fíl-
harmóníusveitinni; Rafael Fril-
beck de Biirgos stj.
10.00 Fréttir.ilQ.10 Veóurfregnir.
10.25 Útogsuóur
Þáttur Frióriks Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju
Prestur: Séra Guómundur
Þorsteinsson.
Organleikari: Jón Mýrdal.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Sunnudagsþáttur
— Páll Heióar Jónsson.
14.15 lltangarósskáldin: Steinar
Sigurjónsson
Umsjón: Matthías Vióar Sæ-
mundsson.
15.15 Lífseig lög
Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson,
Hallgrímur Magnússon og
Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bók-
menntir.
Umsjónarmenn: Örnólfur
Thorsson og Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegistónleikar
18.00 Þaó var og ...
Út um hvippinn og hvappinn
meó Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir
Umsjón: Bernharóur Guó-
mundsson.
19.50 Á háa c-i hergöngulagsins
Garóar Baldvinsson les eigin
Ijóó.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins
Stjórnandi: Helgi Már Baróa-
son.
21.00 íslensk tónlist
Gústaf Jóhannesson leikur
Orgelsónötur eftir Gunnar
Reyni Sveinsson/Kolbeinn
Bjarnason leikur „Hendingar“
fyrir einleiksflautu eftir Gunnar
Reyni Sveinsson/Háskólakór-
inn syngur „Canto“ eftir Hjálm-
ar H. Ragnarsson; höfundurinn
stj.
21.40 Reykjavík bernsku minnar
— 4. þáttur
Guðjón Frióriksson ræóir vió
Önnu Eiríkss.
(Þátturinn endurtekinn í fyrra-
málió kl. 11.30.).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Roardman
Árni Trausti Guómundsson les
þýóingu sína (12).
Lesarar meó honum: Ásgeir Sig-
urgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Djassþáttur
— Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AÍÓNUD4GUR
25. júní
7.00 Veóurfregnir. Fréttir.
Bæn. ólöf Ólafsdóttir flytur
(a.v.d.v.).
I bítió
— Hanna G. Siguróardóttir og
Illugi Jökulsson. 7.25 Leikflmi.
Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
Morgunoró: — Þrúóur Sig-
urðardóttir, Hvammi í ölf-
usi, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Jerútti heimsækir Hunda-
Hans“ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman byrjar
lestur þýóingar sinnar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá «*“. IJjg frí
liónum árum. IJmsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guðjóns
Friórikssonar frá sunnu
dagskvöldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiÞ
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 „íslenskt popp“.
14.00 „Endurfæóingin“ eftir Max
Ehrlich.
Þorsteinn Antonsson les
þýóingu sína (18).
14.30 Miódegistónleikar. Hátló-
arhljómsveit Lundúna leik-
ur lög úr „Túskildingsóper-
unni“ eftir Kurt Weill.
Bernard Herrmann stj.
14.45 Popphólfió.
— Siguróur Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar.
Suisse Romande-hljómsveit-
in leikur „Karnival“ op. 9
eftir Robert Schumann, Ern-
est Ansermet stj. / Bogna
Sokorska syngur meó Fíl-
harmóníusveitinni í Varsjá
aríur úr óperum eftir Leo
Delibes og Charles Goun-
ond, Jerzy Katlewicz og
Jerzy Semkov stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegisútvarp
— Sigrún Björnsdóttir og
Sverrir Gauti Diego.
Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Möróur Arna-
son talar.
19.40 Um daginn og veginn.
Arnar Bjarnason talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Dalamannarabb.
Ragnar Ingi AÓalsteinsson
spjallar vió Eyjólf Jónasson
frá Sólheimum.
b. Af feróum Sölva pósts.
Frásögn eftir Björn Jónsson
í Bæ. Þorbjörn Sigurósson
les.
Umsjón Helga Ágústsdóttir.
21.10 NútímatónlisL
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Glötuó
ásýnd“ eftir Francoise Sag-
an.
Valgeróur Þóra les þýóingu
sína (4).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Oró kvöldsins.
22.35 Kammertónlist.
a. Prelúdía, kóral og fúga
eftir Cesar Franck. Rögn-
valdur Sigurjónsson leikur á
píanó.
b. Tríó í d-moll op. 120 eftir
Gabriel Fauré. Jacqueline
Eymar, Giinter Kehr og
Bernhard Braunholz leika á
píanó, fiólu og selló.
23.10 Norrænir nútímahöfundar
13. þáttun Sven Delblanc.
Njörður P. Njaróvík sér um
þáttinn og ræóir vió höfund-
inn sem les tvo kafla úr
verólaunaskáldsögu sinni,
„Samúels bók“, og Heimir
Pálsson les úr þýóingu sinni
á „Árminningum“.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
26. júní
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
f bíti«. 7.25 Leikfimi. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Maróar
Árnasonar frá kvöldinu áóur.
8.00 Fréttir.
8.15 Veóurfregnir. MorgunorÓ
— Oddur Albertsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti heimsækir Hunda-
Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein-
unn Bjarman les þýóingu sína
(2).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veóurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „LjáÓu mér eyra“.
Málmfríður Siguróardóttir á
Jaóri sér um þáttinn (RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
Olafur Þóróarson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veóurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Rokksaga — 1. þáttur.
Umsjón: Þorsteinn Eggertsson.
14.00 Prestastefna 1984 sett á
Laugarvatni.
Biskup íslands, herra Pétur Sig-
urgeirsson, flytur yfirlitsskýrslu
um starf kirkjunnar.
15.00 IJpptaktur.
— GuÓmundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 fslensk tónlist
Marteinn H. Frióriksson leikur
„Orgelsónötu“ eftir Þórarin
Jónsson/ Manuela Wiesler,
Siguróur I. Snorrason og Nina
G. Flyer leika „KliP*, tónverk
fyrir flautu, klarinettu og selló
eftir Atla Heimi Sveinsson/ -
Sinfóníubljómsveit íslands leik-
ur „Litla strengjasvítu“ eftir
Áraa Björnsson; Páll P. Pálsson
stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöidsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Vió stokkinn.
Stjórnandi: Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Nióur rennistig-
ann“ eftir Hans Georg Noack.
Þýóandi: Ingibjörg Bergþórs-
dóttir. Hjalti Rögnvaldsson
byrjar lesturinn.
20.30 Hora unga fólksins í umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka.
a. Vikió tíl Vestfjaróa. Júlíus
Einarsson les úr erindum séra
Siguróar Einarssonar í Holti.
b. Karlakórinn Vísir syngur.
Stjórnandi: Geirharóur Valtýs-
son.
c. „Áin.“ Jóna I. Guómunds-
dóttir les hugleióingu eftir Þór-
hildi Sveinsdóttur.
21.10 Frá feróum Þorvaldar
THoroddsen um ísland. 4. þátt-
ur: Hornstrandir sumarió 1886.
Umsjón: Tómas Einarsson. Les-
ari meó honum Valtýr Óskars-
21.45 Útvarpssagan: „Glötuó
ásýnd“ eftir Francoise Sagan.
Valgeróur Þóra les þýóingu sína
(5).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: „Treemon-
isha“, ópera eftir Scott Joplin.
— Ýrr Bertelsdóttir kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
yMKMIKUDKGUR
27. júní
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn.
f bítió. 7.25 Leikrimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
MorgunorÓ: — Halldóra Rafnar
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti heimsækir Hunda-
Hans“ eftir Cecil Bödker. Stein-
unn Bjarman les þýóingu sína
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 „Nefíó“, smásaga eftir Nik-
olaj Gogol. Guójón Guómunds-
son les fyrri hluta þýóingar
sinnar. (Seinni hluti veróur á
dagskrá í fyrramálió kl. 11.30.)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
13.30 Létt lög frá Noróurlöndum.
14.00 „Endurfæóingin“ eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson
les þýóingu sína (19).
14.30 Miódegistónleikar. Fou
Ts’ong leikur Píanósvítu nr. 14
eftir Georg Friedrich Handel.
14.45 Popphólfíó. — Jón Gústafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Chicago leikur
Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 36
eftir Ludwig van Beethoven;
(ieorg Solti stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegisútvarp
Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkyrningar.
19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Var og verður. Um íþróttir,
útilíf o.fl. fyrir hressa krakka.
Stjórnandi: Matthías Matthí-
asson.
20.40 Biblían á móóurmálinu.
Séra Eiríkur J. Eiríksson flytur
synoduserindi.
21.10 Marta Eggerth og Jan Kiep-
ura syngja lög úr óperum og
kvikmyndum.
21.40 Útvarpssagan: „Glötuó
ásýnd“ eftir Francoise Sagan.
ValgerÓur Þóra les þýóingu sína
(6).
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Aldarslagur — Símamálió.
Umsjón: Eggert Þór Bern-
harósson. Lesari meó honum:
l*órunn Valdimarsdóttir.
23.15 íslensk tónlist: Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur. Páll
P. Pálsson og Karsten Ander-
sen stj.
a. „Úr myndabók Jónasar llall
grímssonar“ eftir Pál ísólfsson.
b. „Hinsta kveója“ op. 53 eftir
Jón Leifs.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM41TUDKGUR
28. júní
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítió. 7.25 Leikfími.
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
Morgunoró: — Jón Hjartar tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
.Jerútti heimsækir Hunda-
llans“ eftír Cecil Bödker. Stein-
unn Bjarman les þýóingu sína
(4).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíó“. Lög frá
liónum árum. Umsjón: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
11.30 „Nefíó“, smásaga eftir Nik-
olaj Gogol. Guójón Guómunds-
son les seinni hluta þýóingar
sinnar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
14.00 „EndurfæÓingin“ eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson
lýkur lestri þýóingar sinnar
(20).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Siguró-
ardóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar.
Jascha Heifetz og Brooks Smith
leika Fiólusónötu í Es-dúr eftir
Richard Strauss / York-blásara-
sveitin leikur Svítu op. 57 eftir
Charles Lefebvre.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síódegisútvarp
Tilkynningar
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. MörÓur Árnason
flytur.
19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: „Nióur rennistig-
ann“ eftir Hans Georg Noack.
Hjalti Rögnvaldsson les þýó-
ingu Ingibjargar Bergþórsdótt-
ur (2).
20.30 Leikrit: „Hjálp“, útvarps-
leikrit eftir Dieter Hirschberg.
Þýóandi: Hafliói Arngrímsson.
Leikstjóri: Andrés Sigurvins-
son. Leikendun Þorsteinn
Gunnarsson, Erlingur Gíslason,
Bríet Héóinsdóttir og Valur
Gíslason.
20.50 Söngvari í nærmynd. Guó-
rún Guólaugsdóttir ræóir vió
Kristján Jóhannsson.
21.30 Samleikur í útvarpssal
Michael Shelton og Helga Ing-
ólfsdóttir leika Sónötur í h-moll
og G-dúr fyrir fíólu og sembal
eftir Johann Sebastian Bach.
22.00 „Baráttan“, smásaga eftir
Jennu Jensdóttur. Höfundur
les. 4
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóóa-
bækur ungra skálda 1918—25.
4. þáttur: „Rökkursöngvar“ eft-
ir Kristmann Guómundsson.
(■unnar Stefánsson tók saman.
Lesari meó honum: Kristín
Anna Þórarinsdóttir.
23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söng-
elska hlustendur. Umsjón: Jó-
hanna V. Þórhallsdóttir og
Sonja B. Jónsdóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FOSTUDKGUR
29. júní
7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítió. 7.25 Leikfími. 7.55 Dag-
legt mál. Endurt. þáttur Maróar
Árnasonar frá kvöldinu áóur.
8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir.
Morgunoró: — Þórhildur Olafs
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti heimsækir Hunda-
llans“ eftir Cecil Bödker. Stein-
unn Bjarman les þýóingu sína
(5).
9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Mér eru fornu minnin
kær“.
Einar Kristjánsson frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn
(RÚVAK).
11.15 Tónleikar.
11.30 „Ólátabekkur" og „Maður-
inn í Hafnarstræti“.
Klemenz Jónsson les tvær smá-
sögur eftir Magnús Sveinsson
frá Hvítsstöóum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar
14.00 „Myndir daganna“,
minningar séra Sveins Víkings.
Sigríóur Schiöth byrjar lestur-
inn.
14.30 Miódegistónleikar.
Fílharmoníusveit Berlínar leik-
ur „Moldá“, sinfónískt Ijóó eft-
ir Bedrich Smetana; Herbert
von Karajan stj.
14.45 Nýtt undir nálinni.
Elín Kristinsdóttir og Alfa
Kristjánsdóttir kynna nýút-
komnar hljómpltöur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó-
urfregnir.
16.20 Síódegistónleikar:
Tónlist eftir Wilhelm Sten-
hammar.
Arve Tellefsen og Sinfóníu-
hljómsveit sænska útvarpsins
leika Rómönsu nr. 2 í f-moll
fyrir fíóhi og hljómsveit; Stig
Westerberg stj./ Janos Solyom
og Fílharmóníusveitin í MUnch-
en leika Sellókonsert nr. 2 í d-
moll op. 23; Stig Westerberg stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 SlÓdegisútvarp. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Víó stokkinn.
Stjórnandi Gunnvör Braga.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Dagleg notkun Biblíunnar.
Séra Sólveig Lára Guðmunds-
dóttir flytur synoduserindi.
21.10 Frá samsöng Karlakórs
Reykjavíkur í Háskólabíói 5.
apríl — síóari hluti.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einsöngvarar: Haukur Páll
Haraldsson og Kristinn Sig-
mundsson. Píanóleikari: Anna
Guðný Guómundsdóttir.
21.35 Framhaldsleikrit:
„AndliLslaus morðingi“ eftir
Stein Riverton. Endurtekinn II.
þáttur: „Dularfullt bréf*. Út-
varpsleikgeró: Björn Carling.
Þýóandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Siguróur Skúlason,
María Sigurðardóttir, Árni
Tryggvason, Þorsteinn Gunn-
arsson, Siguróur Karlsson, Jón
Júlíusson, Sigmundur örn
Arngrímsson og Steindór Hjör-
leifsson.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Oró
kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti“
eftir Peter Boardman. Ari
Trausti Guómundsson les þýó-
ingu sína (13). Lesarar meó
honum: Ásgeir Sigurgestsson og
Hreinn Magnússon.
23.00 TraÓir.
Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig-
fússon.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
L4UG4RD4GUR
30. Júní
7.00 VeÓurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir.
7.25 Leikfími. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veóurfregnir. Morgunoró
— Benedikt Benediktsson tal-
ar.
8.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 VeÓur-
fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur
fyrir unglinga. Stjórnendur: Sig-
rún Halldórsdóttir og Erna Arn-
ardóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veóufregnir. Tilkynn-
ingar.
Á feró og flugi. Þáttur um mál-
efni líóandi stundar í umsjá
Ragnheióar Davíðsdóttur og
Siguróur Kr. Siguróssonar.
14.50 íslandsmótió í knattspyrnu
— 1. deild: Breióablik — Akra-
nes. Ragnar Örn Pétursson lýs-
ir síóari hálfleik frá Kópavogs-
velli.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus moróingi“ eftir Stein Riv-
erton, 3. þáttur: „Neyóaróp úr
skóginum“.
Útvarpsleikgeró: Björn Carling.
Þýóandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars-
son. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Siguróur Skúlason,
María Siguróardóttir, Árni
Tryggvason, Þorsteinn Gunn-
arsson, Siguróur Karlsson,
Steindór Hjörleifsson, Sigríóur
Hagalín, Jón Júlíusson og Erl-
ingur (líslason. (3. þáttur verÓ-
ur endurtekinn föstudaginn 6.
júlí kl. 21.25.)
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Frá tónleikum Kammer-
sveitar Reykjavíkur aó Kjar-
valsstöóum og Bústaóakirkju sl.
vetur.
a. Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir pí-
anó, fíólu og horn eftir Johann-
es Brahms.
b. Kvintett í F.s-dúr K. 407 fyrir
fíólu, tvær víólur, selló og horn
eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
18.00 Mióaftann í garóinum meó
Hafsteini Haflióasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæ-
ingar. Einskonar útvarpsþáttur.
Yfírumsjón: Helgi Frímanns-
son.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt
og þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnendur: Guórún Jónsdóttir
og Málfríóur Siguróardóttir.
20.40 „Þrjár sortir“, smásaga eftir
Jónas Guómundsson. Höfundur
les.
21.05 „Ég fékk aó vera,“ Ijóósaga
eftir Nínu Björk Arnadóttur.
Kristín Bjarnadóttir les.
21.15 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
21.45 Einvaldur í einn dag.
Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar
Ragnars.
Tónleikar.
22.15 Veóurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
OrÓ kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter
Boardman.
Ari Trausti (>uómund8son les
þýóingu sína (14). Lesarar meó
honum: Ásgeir Sigurgestsson og
Hreinn Magnússon.
23.00 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2
hefst á Listapoppi Gunnars
Salvarssonar og lýkur kl. 03.00.