Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 19

Morgunblaðið - 22.06.1984, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 51 Skemmtanastjórinn skemmtilegur? opinn í Óöali i kvöldin og næt- urnar. Hvara vagna ar þatta? Ég veit þaö ekki, þaö er ekki bara Óöal sem hefur spilakassa opinn. Hollywood er meö spila- kassa og á sínum tima var Villti Villi meö fullt af spilakössum í gangi. Þetta er einhver fáranleg meinloka í kerfinu. Einhvar vandamál sam harja á ataöinn aina og til dæmia alagamál? Nei, hingaö koma góöir krakkai og slagsmál er næstum engin. En tyrir utan? Fyrir atuttu heyröiat tritt i útvarpinu um að þaö haföu variö hörku alagamál fyrir utan ataöinn? Hvaö segir þú? Ég er aö heyra þetta fyrst núna. Hér fyrir utan hafa ekki veriö nein alvarleg slagsmál. Hinsvegar geröist þetta sem þú ert aö tala um fyrir utan Hlemm og kom okkur eöa okkar fólki ekkert viö. Aftur á móti ráöum við ekki viö hvað þaö fólk gerir sem ekki fær inngöngu í Traffík. Ég hayröi aö þú hafur komiö í Baat. Hvarnig finnat þér aá ataö- ur? Þetta er bara gamla Fáksheimll- iö og sem slíkt er þaö óhæft sem unglingaskemmtistaöur. En Traffík hefur gott af samkeppni og í raun veröur hún aö vera til staöar. Ég bara óska þeim til hamingju meö nýtt húsnæöi og vona aö allt gangi vel. Aö lokum ein apurning aem ég vait aö aumir krakkar hafa velt fyrir aár. Er Traffík aö ala upp fólk fyrir diakómenningu? Jón Axel hlær og segir nei. ^ X v, \ \ \ V ISifef FINNBOGI MARINÓSSON OG HAL' UR MAGNÚSSON Ég er lokaður inni ( „skemmtana bisnessinum" „Eg er dillukall“ Hann er fæddur 27.9. 1963. i dag er hann hár, dökk- hæröur, gengur um snyrti- lega klæddur og ber örlitla vel- megunarkúlu. Ólst upp í Bústaöa- hverfinu en flutti siöan upp í Breiöholt og þar á hann heima. Gekk í gegnum grunnskólann eins og allir hinir, fór síðan í Ármúla- skólann en hætti þar eftir fyrsta áriö. Hvers vegna hann hætti skiptir ekki máli en síöan hann var 15 ára hefur hann unniö og veriö athafnasamari en flestir jafnaldrar hans. Hann átti til dæmis þátt í stofnun talstöövarklúbbsins Bylgj- an. Um þaö segir hann: Miðviku- daginn 27. okt. 1978 var Hafsteinn (?) aö horfa á Nýjasta tækni og vísindi í sjónvarpinu. Þar var meöal annars fjallaö um B 52-sprengju- flugvél Bandaríkjamanna. Þegar sjónvarpinu lauk um kvöldiö settist hann viö talstööina og kallaði: Ég er oröinn leiöur á þessu FR-kjaft- æöi og frá og meö þessari stundu heiti ég B 1. Þaö var eins og viö manninn mælt. Fleiri bættust viö og ég varö B 3 og síöan gekk þetta koll af kolli. Upp úr talstöövardellunni varö hann plötusnúöur og því starfi hef- ur hann gegnt allar götur síöan. Fyrstu afskipti sín af veitingahús- um borgarinnar haföi hann í Klúbbnum en þar byrjaöi hann aö vinna 15 ára. Þaö sem hann er sennilega „frægastur“ fyrir er Út- varp Matthildur. Hann segir þannig frá tildrögum málsins: Nú, ríkis- starfsmenn voru aö fara í verkfall og mér fannst ástæöulaust aö fólki leiddist svo ég setti stööina i gang. Loftnetiö var úr hrífu og gömlu járnheröatré og þetta er sjálfsagt eina stööin sem hefur haft þul, framkvæmdastjóra og verkfræð- ing í sama manninum. Stööin gekk samfleytt í tvær vik- ur og síöan af og til í einhvern tima eftir þaö. Eina samkeppnin sem þessir stöö fékk var frá útvarpi Ak- ureyri en þaö var staösett í Breiö- holtinu. Maöurinn sem átt er viö hér aö ofan heitir Jón Axel og í dag er hann skemmtanastjóri hjá Traffík. Hann vann áöur hjá Broadway en hætti þar til aö vinna í Traffík. Viö fengum hann til aö skrópa úr vinn- unni kvöldstund og setjast niöur og spjalla saman. Fyrata apurningin aem viö lögöum tyrir hann var, til hvera akammtanaatjóra í Traftík? Til aö skemmta unglingum á skemmtilegan hátt. Gengur þaö val? Já, þaö gengur vel. Unglingar eru hresst og skemmtilegt fólk. Lífsglatt fólk. Þau fara meö ööru hugarfari á dansleik en fullorönir. Eru opnari og á allan hátt miklu skemmtilegri. Meö hvaöa hmtti ætlar þú aö koma akammtiatriöunum til þairra? Númer eitt er aö láta atriöin koma frá þeim sjálfum. Mér finnst atriöin eiga aö vera flutt af fólki á þeirra aldri og tel þaö höföa meira til þeirra. Aö minnsta kosti væri asnalegt aö vera sífellt aö kaupa inn eldra fólk til aö skemmta krökkunum. En hvarnig hefur þatta þá gangiö. Mór akilat aö ataöurinn aé vel aóttur i föatudögum an aíðan aé minna i laugardögum og næatum akkart á fimmtudög- um og aunnudögum. Draga akammtiatriöin þau ekki i þeaai kvöld? Sjáöu til, unglingar sukka á föstudögum. Þau eru hugsanlega of þreytt til aö koma á laugardög- um og fara frekar í bto auk þess sem pyngjan hjá flestum er ekki þung. Annars er þetta hlutur sem ekki er gott aö gera sér grein fyrir. Þetta hefur alla tíö veriö svona. Þannig var þetta til dæmis í Villta Villa og þannig veröur þetta sjálf- sagt áfram. Vel i minnat. Þú varat hji Tomma i maöan Villti Villi gekk, Hvaravagna hætti hann? Einfaldlega vegna þess aö Tommi gat ekki beðiö eftir að pen- ingarnir sem hann var búinn aö leggja í staöinn kæmu aftur. Aftur aö Traffík. Staðurinn legg- ur dálítiö upp úr því aö krakkarnir séu vel klædd. Dyraveröirnir í jakkafötum meö slaufu og allt gert til aö hafa staöinn glæsilegan. Fyrsta og síðasta markmiöiö meö Traffík er aö fólkinu sem þangað kemur, líöi vel. Þaö gefur augaleiö aö þér hlýtur aö líöa betur vel og snyrtilega klæddum en hitt. En þetta er líka ekki heldur alveg rétt hjá þér. Viö látum krakkana móta staöinn og í dag eru þaö snyrtilegir góöir krakkar sem sækja staöinn. Þetta meö dyra- veröina er gott fordæmi. Sjáöu til. Ég leit inn i Best og þar stóöu dyraveröir sem reyktu, boröuöu samloku og tóku á móti gestum. Dálítiö sem ekki fer saman og er óaölaöandi. Þatta vakur þi apurningu hvera vegna Matatofan (iöur Matatofa Auaturbæjar, nú apilaaalur) er jafn aóöalag og raun bar vitni. Á bakvið atanda aömu eigandur en i öörum ataðnum ar mikiö / um- hvarfiö lagt an akkart i hinum ataönum. Hver ar akýringin i þaaau? Svan sér um staöinn niöri og Gulli sér um matstofuna. Annars er þetta mál sem ég vil ekki tjá mig um í blöðunum. Hvarnig virkar þaö að hafa apilaaal aamfara unglingaakammtiataö? Um þaö eru skiptar skoöanir. Persónulega finnst mér þetta ekki alveg fara saman en ég veit aö krakkarnir hittast á matstofunni og þá til dæmis áöur en þau fara niður í Traffík. Hins vegar vitum við aö þetta virkar ekki vel á foreldr- ana. Þeir halda aö allt i kringum spilakassa sé slæmt. Mennirnir sem rekja staöina eru glæpamenn n W Þ»ð held ig og krakkarnir veröa aö aumingjum ef þau koma til aö spila! Hvað ar til ráöal Hvarnig i aö upplýaa foraldra um að avo ai ekki? Þaö er erfitt aö kenna gömlum hundi aö sitja. Hafi hinsvegar ein- hver áhuga á aö koma i Traffík þá eru foreldrar velkomnir. Þau fá frítt inn og okkur hefur þótt vænt um þá foreldra sem hafa látiö sjá sig. Þaö hafa aamai ainhvarjir akotiö upp kollinum? Já, og viö höfum átt frábært samstarf viö suma foreldrana. Viö höfum veriö meö opið á sunnu- dögum frá 3 til 6 og með því erum viö aö gefa allri fjölskyldunni tæki- færi til aö skemmta sér saman. En þaö viröist sem foreldrar viti ekki hvaöa starfsemi er hér á feröinni. Þaö eina sem hægt er aö gera er aö hvetja þau til aö koma og kynna sér máliö. Miöaverði er stillt í hóf og kostar 50 krónur inn fyrir börn- in sem koma með. Við vorum meö þaö í ainum Smánda aö Traffík fangi akki aö hafa aína apilakaaaa opna i maö- an það ar til dæmia apilakaaai Nú síöustu vikurnar hefur Blöndungurinn beöiö i ofvæni eftir opnun nýs Best við Smiðjuveg í Kópavogi. Þaö var hins vegar ekki fýrr en föstudag- inn fyrir hvítasunnu aö staöurinn opnaöi. Aö sjálfsögðu dreif Blöndungurinn sig á staöinn til aö llta á dýröina. i stuttu máli má segja aö Blöndungurinn varö ekki fyrir vonbrigöum. Staöurinn er mjög snyrtilegur, rúmgóöur og skemmtilega úr húsnæöinu unn- iö. i samtali viö starfsmann staö- arins kom fram aö vonast yröi eftir snyrtilegum klæönaöi, auk þess sem lögö verður áhersla á góö skemmtiatriöi. Þar sem fáir voru i bænum um hvítasunnuna var ákveöiö aö bíöa með pompiö og praktina. Hvenær hún veröur er enn ekki Ijóst en til stóö aö hafa hana síöastliöinn föstudag. Úr því varö ekkert en Blöndung- urinn óskar aöstandendum staö- arins til hamíngju meö miklu betra Best. Og þá er ekkert eftir nema að skella sér f fjöriö. FÉLXGS- SKfRTEINI Ttafn okktónlistarklúbburinn SKARR lenti á götunni fyrir stuttu. Veitingahúsið Safari lok- aöi dyrum sínum á rokkarana. En rokkarar landsins láta ekki loka sig úti og málunum var kippt í líöinn. Einn félaginn var sendur út af örkinni og sótti hann Traffic heim. Þar bar hann upp erindi sitt og svariö var „ekkert mál“. Þannig aö framvegis hittast rokkarar borgarinnar í Traffic til skrafs og ráöagerða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.