Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 Duesenberg Á undan sinni samtíð Eru bílar betrí nú en áður? Við þessari spurningu er ekki tii einhlítt svar. Miklar framfarir hafa orðið j bílaiðnaðinum, en stærsta breytingin er, að bíllinn er orðinn al- menningseign. Gæði margra af forverum nutímabílsins eru síst lakari en þeírra, sem við teljum besta í dag. í miðri heimskrepp- unni á fjórða áratugn- um voru, þó ótrúlegt megi teljast, framleidd- ir bílar, sem áttu eftir að verða einstakir í sinni röð. Bílar Bessí Jóhannsdóttir Bræöurnir Fred og Ágúst Du- esenberg komu til Banda- ríkjanna litlir drengir áriö 1885. Eldri bróöirinn, Fred, var sjálfmenntaöur vólvirki. Áriö 1903 haföi hann lokiö smíöi síns fyrsta kappakstursbíls, en þeir áttu eftir aö gera garöinn frægan á kapp- akstursbrautunum. Árin 1924, 1925 og 1927 unnu þeir Indianap- olis 500-keppnina. Áriö 1921 sigr- aöi Jimmy Murphy á Duesenberg- er í franska Grand Prix-kappakstr- inum fyrstur Bandaríkjamanna. Á Ijósmyndum, sem til eru af verö- launaafhendingunni, sést hversu vonsviknir frakkar voru yfir því aö verðlaunin færu vestur um haf, fagnaöarlætin eru ekki mikil, engri hendi er veifaö. Duesenberg var bíll yfirstéttar- innar, hinna ríku. í auglýsingum var ekki einu sinni gerö tilraun til aö selja hann öörum en þeim, sem augljóslega áttu gnægð seðla. Bíll- inn var sýndur fyrir framan glæsi- hallir eöa lystifleytur af dýrustu gerö. Hann kostaöi frá 14—25 þúsund dollurum. Kaupandinn gat ákveöiö sjálfur allar innréttingar, enda er sagt, aö Duesenberg hafi sameinaö þægindi og stærö Rolls-Royce eins og kraft og hraöa Bugattisins. Innréttingar voru ekki af lakara taginu. Hægt er aö gera sér í hugarlund þá hrifningu, sem J-gerö Dusen- berger naut er hann kom fyrst á markaöinn áriö 1928. Hann var 265 ha, og komst í 140 km hraöa í öörum gír. Á þessum árum þótti slíkur hraði nánast ógurlegur. Vél- in í Dusenbergnum var meö átta strokka, sem lágu í beinni linu (ekki V-laga). Rúmtakiö var tæpir sjö lítrar. Fjórir ventlar voru fyrir hvern sílinder. Þeir voru drifnir á yfirhangandi keöjudrifnum knast- ás. Stimplarnir voru úr alúminíum og sveifarásinn var úr nikkelkróm- Duesenberg-mótorinn var svo vel smíöaöur aö af 480J og SJ, sem framleiddir voru eru yfir 200 enn gangfærir. Bíllinn var búinn vökvahemlum en um og eftir stríö voru flestir bílar meö svo- kölluöum teinabrems- um, sem þóttu léleg- ar. stáli meö fimm höfuölegum, sem voru hvorki meira né minna en 2 % þumlungar í þvermál. Þó aö sveif- arásinn væri sérstaklega jafnvæg- isstilltur í verksmiöjunni, þá var á honum sérstakur hristingsdeyfir, sem var festur milli fyrsta og ann- Vélin i J-geröinni var meö átta strokka, sem lágu í beinni línu (ekki V-laga). Rúm- takið var tæpir 7 lítr- ar. ars sílinders. Þessi útbúnaöur geröi vélina fast aö þvi titrings- lausa. Þessi stóra vél framleiddi flest hestöfl miðað viö 2.400 snúninga á mínútu, sem er mjög hátt þegar tekiö er tillit til þyngdar og stæröa þeirra hluta hennar, sem voru hreyfanlegir. Slaglengdin var 4 3/< þumlungur. Gírkassinn var þriggja gíra og tengdur viö vélina meö tveggja plötu kúplingu. Grindin var geysiöflug meö sex þverbitum. Duesenbergerarnir vissu aö voldug grind var undir- staöa þess, aö btllin lægi vel á veg- inum, og aö hann entist. Aðrar svipmyndir frá Kýpur HEIÐARLEIKI ER DYGGÐ Þaö er sagt aö víöa í Miöaustur- löndum sé heiöarleiki ekki dyggö, a.m.k. ekki í samskiptum við þá, sem ekki eru trúbræöur manns. Á Kýpur víkur þessu ööru vísi viö. Þrátt fyrir borgarsvip á hinum stærri bæjum, eru þjófnaöir þar fátiöir og innbrot þekkjast varla. Hér í Nicosiu er næsta algengt, aö menn skilji bílana sína eftir opna og bíllyklana t kveikjulásnum. Þaö gerist jafnvel í miöborginni. Ég hrósaöi einhverju sinni þess- um heiöarleika viö kunningja minn hérlendan. Hann samsinnti mér, en bætti svo viö: „Hvaö gæti maður svo sem gert viö stolinn bíl á Kýp- ur? Þaö myndu allir vita undir eins, hver heföi stolið honum." Sú saga er sögö af Englendingi nokkrum, sem bjó viö eina af aöal- götum Nicosiu, aö hann vildi eitt sinn losna viö bunka af blööum og fleira gamalt dót. Honum datt þá í hug aó pakka öllu saman ofan í gamla feröatösku og setja hana út á gangstétt í von um aö einhver vegfarandi sæi sér leik á boröi og stæli töskunni. Síöan fylgdist hann meö tösk- unni í heilan dag, en ekkert geröist. Næsta morgun var taskan enn óhreyfö á gangstéttinni. Eftir rúmar tvær vikur var barið kurteislega aö dyrum hjá Englend- ingnum. Fyrir utan stóö brosmildur Kýpurbúi meö feröatöskuna í hendi. „Afsakiö herra minn, en getur verið, aö jpér hafiö gleymt ferða- töskunni yöar á gangstéttinni hér fyrir utan?“ AD VERSLA OG AKA Á KÝPUR Fallegur leöurjakki í búóar- glugga vekur athygli mína á einum hinna eilífu sólardaga. Ég fer inn í búöina til þess aö athuga máliö nánar. Stæröin er ekki rétt. „Allt í lagi,“ segir afgreióslumaö- urinn. „Við getum gert annan fyrir þig. Og ef þér líkar ekki sniðiö, þá breytum viö því bara. Má annars ekki bjóöa þér eitthvaö að drekka? Hvaöan ert þú?“ Síöan hefst langt samtal, sem hefur að geyma langa útskýringu á iegu islands á jarökringlunni, sögur af þremur sonum verslunarmanns- ins þ.á m. um þaö hvar og hvað tveir þeir eldri hafa lært. Samtaliö endar meö spurningu hans um, hvort ég væri ekki fáanleg til þess aö kenna yngsta syninum ensku. Viö næsta búöarglugga nem ég staðar til þess aö skoöa segul- bandstæki. „Aöeins 26 pund,“ seg- ir búöarmaðurinn. Ég sýni lítinn áhuga, en þá kallar hann til mín: „Ég gæti útvegað þér miklu ódýr- ara.“ Á markaðinum Á götunni streymir umferöin áfram eins og jökulfljót í vexti, en vart verður svo skiliö viö lýsingu af þjóölífi Kýpur, aö ekki sé minnst á umferöarmenninguna og ökulag innfæddra. - Alkunna er, aö á íslandi er hægri handar akstur, en á Bretlandseyj- um vinstri handar akstur. Á Kýpur er hins vegar miöju akstur. Skv. umferóarreglum skyldu þeir fylgja fordæmi Breta, en á þröngum og slæmum vegum telur Kýpurbúinn best og öruggast aö aka á veginum miöjum, ævin- lega á flughraöa jafnframt því, sem hann flautar alltaf fyrir horn. Þaö er því spennandi afþreying

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.