Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 xjCHnu- ópá fig ORÚTURINN |l|M 21.MARZ-19.APRfl Þú skalt einbeiU þér að einka- lífinu og gera áætlanir í sam- bandi viA þad. Þú verdur fyrir óvæntri ánægju í dag. Fólk frá fjarlægum stöóum gerir þér gott. Góóur dagur til þess aó leggja af sUó í feróalag. ® NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þér reynist best ið vinna í friði og ró. GerAu áctlnnir í fjármál- um. Þú ferA góAa hugmynd sem hjálpar þér viA aA leysa gamalt vandamál. W/A TVlBURARNIR 21. MAt-20 JÍlNl Petta er rólegur dagur en meó hjálp vina þinna tekst þér aó leysa vandamál sem komu upp í vinnunni í ger. Taktu þátt í fé- lagslífinu í kvóld.ÞaA kemur eitthvaA óvent en skemmtilegt upp á. KRABBINN ~ —* - - 21. JÍINl—22. JÍILl Þú veróur fyrir óvæntri ánægju snemma dags I dag. Vinnan gengur vel. Heilsan er ekki eins og best veróur á kosiA en þér tekst aA gera þaA besta úr því. ^SjSUÓNIÐ 23. JÚLl - 22. AGÚST Það kemur eitthvaó óvænt upp á sem veróur þér til góós þegar þú feró aó gá betur aó. Þú þarft e.Lv. aó fara til fjarlægra staóa meó stuttum fyrirvara. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þaó skeóur ekki margt spenn- andi í dag. Fjölskylda þín kem- ur meó góóa hugmynd sem er mjög hjálpleg í sambandi vió hjónabandió. Þú færó fréttir sem koma þér á óvart. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þaó skeóur ekki margt í dag en þú skemmtir þér samt vel sér- staklega ef maki þinn eóa félagi er nálægt. Þú hittir einhvern sem þú hefur ekki séó lengi. Þaó þýóir ekki aó reka á eftir hlutunum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Tekjur þínar aukast óvænt I dag. Þeir sem eiga í viAskiptum ættu aA geta lækkaA kostnaAinn verulega í dag. Þér tekst aA laga heilsuna. ÞaA verAur rólegt hjá þér í kvöld. PákM BOGMAÐURINN UftjS 22. NÓV.-21. DES. Snemma morguns er best aó einbeita sér aó skapandi verk- efnum. Þaó veróa fáir til þess aó trufla þig og þú færó fullt af nýjum hugmyndum. Einkamálin ganga vel. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þaó er ekki mikió um aó vera í dag en samt gerast hlutir sem koma sér vel í vióskiptalífinu. Fólk á bak vió tjöldin er hjálp- legt ef vandamál koma upp. Þaó veróur rólegt hjá þér í kvöld. IHÍjfjfl VATNSBERINN Ua=S 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt notfæra þér nýjar hugmyndir. Þér gengur flest f haginn sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Þú hefAir gott af því aA fara f stutt ferAalag. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er rólegur og þægilegur dagur. Þú ættir aA fara yfir fjár- málin í dag. Þú færA gott tæki- færi til þess aA stunda viAskipti snemma dags. Inj skalt ekki vera hræddur viA aA gera breyt- ingar. X-9 LJÓSKA TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK Hvernig geturóu þetta? Ég skil ekki hvernig þú getur kysst svona Ijótt fés Varirnar láta sig það engu skipta ... Varir hafa ekki sjón! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Nú er að sjá hvað gerðist í „lokaða salnum" í sveita- keppnisleik bridgetölvanna Bridge Challenger og Goren Bridgemaster. Norður ♦ 832 V 32 ♦ Á10976 ♦ ÁKG Austur ♦ 10 V G1075 ♦ D542 ♦ D985 Suður ♦ ÁKG654 VKD9 ♦ 83 ♦ 64 Með GB í N-S og BC í A-V gengu sagnir þannig: Vestur Noróur Austur Suóur Paéw I tígull Pi88 1 spaói Pæss 2 spaóar Pass 4 spaóar Pass Pass Pass Sami samningur og í opna salnum, en ólíkt að honum staðið. Útspil vesturs var í þessu tilfelli lauftvistur. GB drap það á ásinn í blind- um og tók strax ás og kóng í trompi. Það er varla besta spilamennskan. Það er var- hugavert að gefa vörninni tækifæri til að taka síðasta trompið úr blindum áður en hjartað er meðhöndlað. Eðli- legri spilamennska er ann- aðhvort að spila hjarta á kónginn eða fara heim á trompás og svína laufgosa. Eftir að hafa tekið á tvo efstu í trompi spilaði GB á ás- inn, tók síðan laufásinn, trompaði laufgosa og spilaði síðan tígli að heiman. Vestur fékk slaginn og nú sýndi BM snotur tilþrif með því að •eggja niður spaðadrottning- una og taka þar með siðasta trompið úr borðinu. Á þessu stigi væri besta vörnin auðvit- að að spila laufi rólega og bíða eftir tveimur hjartaslögum. En BM missti þolinmæðina og sagði niður hjartaásinn! — en spilið stóð þrátt fyrir allt og féll því. Eins og þetta spil sýnir er tölvunum enn í ýmsu ábóta- vant, en þróunin heldur áfram og það er ugglust ekki langt í það að tölvurnar fari að slá okkur við í þessum efnum sem öðrum. Vestur ♦ D97 ♦ Á864 ♦ KG ♦ 10732 Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Eppstein í V-Þýzkalandi um síðustu mánaðamót kom þessi staða upp í skák V-Þjóðverj- anna Herbrechtsmeiers og Dietze, sem hafði svart og átti leik. Hvítur hirti síðast hrók á f8, en það hefði hann betur látið ógert: 31. - Dd4+!, 32. Dxd4 — Rh3 Mát. Enski alþjóðameistarinn Hebden sigraði á mótinu, hann hlaut 6V4 v. af 8 mögu- legum. Næstir með 6 v. urðu landi hans Flear og V-Þjóð- verjarnir Lobron, Schuh, Dresen og Bockius.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.