Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 57 fclk í fréttum Bara einn koss — og ekkert meíra. Cliff Richard: George Harrison leið- ist að vera + Það hefur verið fremur hljótt um Bítilinn fyrrverandi, George Harrison, sem nú er 41 árs gamall, og sumir segja raunar, að hann sé frægur orðinn allur annar maður en hann var, bæði í útliti og í reynd. Eiginkona Harrisons heitir Olivia og hún var einkaritari i ITil sölu MAZDA RX-7 árgerö 1981, lítur út sem nýr. Skipti á ódýrari möguleg. Til sýnis hjá Bílaborg h/f, Smiöshöföa 23, sími 81299. Upplýsingar í síma 667254 eftir kl. 19. Fagverk sf. — verktakafyrirtæki sími 26098 tekur að sér eftirfarandi: 1. Sprunguviögeröir meö bestu fáanlegum efnum sem á markaðnum eru. Efni þessi standast vel alkalísírur og seltuskemmdir. Hefur mikla teigju og góöa viöloöun. 2. Þök: Tökum aö okkur allar viögeröir og breytingar á þökum. Þéttum bárujárn, skiptum um járn o.fl. (Erum meö mjög gott þéttiefni á slétt þök). 3. Sjáum um allar viögeröir og breytingar á glugg- um. Kíttum upp glugga, setjum opnanleg fög, glerísetningar o.m.fl. 4. Málning: Önnumst alla málningarvinnu utanhúss sem innan. Ekkert kynlíf utan hjónabands + Breska tennisstjarnan Sue Barker segir frá því í viðtali við tímaritið „Woman’s Own“ að ástarsambandi hennar og söngvarans Cliffs Richards Ijúki þegar komi að kynlífinu. Samt sem áður segist hún elska hann ákaflega heitt. „Fólk er svo upptekið að því að Cliff skuli lifa einlífi en það er óþarfi. Hann hefur ein- faldlega ekki áhuga á kynlífi utan hjónabands. Fyrir hon- um er hjónabandið heilagt og ef hann vill lifa einlifi þá get ég það líka,“ segir Sue Barker. Sue, sem er 28 ára gömul, ítrekaði í viðtalinu að þau Cliff, sem er 43 ára, ætluðu ekki að giftast þótt þau kysst- ust og létu vel hvort að öðru. Patti Boyd og George Harriaon á Bítlaárunum. Seinna hljóp hún frá honum og fór að vera með besta vini George, Eric Clapton. George Harrison með konu sinni, Oliviu. Hún er af mexíkönskum aettum. COSPER -----o—r~ Hvort ég vilji kaupa buxur? Nei, hversvegna dettur þér það í hug? hljómplötufyrirtæki hans í Los Angeles þegar þau kynntust. Það var árið 1978 og fimm vikum eftir að þau áttu saman soninn Dhani létu þau gefa sig saman. Sagt er, að Harrison sé orðinn dauðleiður á því að vera frægur og geta í raun hvergi um frjálst höfuð strokið. Þau hjónin búa raunar í stórri höll á Englandi en þar sem Harri- son óttast, að eitthvað geti komið fyrir soninn vegna þess að hann á ríkan og frægan föður þá ætlar hann að setjast að í Ástralíu. Þar hefur hann keypt stórbýli og svo vel vill til, að í grenndinni er Hare Krishna-hreyfingin með skóla en Harrison hefur mikið dálæti á indverskum hreyfingum alls kon- ar. George Harrison lifir nú á allt annan hátt en þegar hann var og hét sem Bítill. Þá var hann kvænt- ur fyrirsætunni Patti Boyd og það var varla það kvöldið, að þau væru ekki i partíi eða á einhverjum næturklúbbnum. Nú vill hann bara lifa kyrrlátu fjölskyldulífi. Áhersla lögö á vönduö vinnubrögö og viöur- kennd efni, víöráöanleg kjör og góöa þjónustu. Komum á staöinn mælum út verkiö sýnum pruf- ur og sendum skrifleg tilboð. Pantiö tímanlega sími 26098. TOYOTA Akstur bifreiöar krefst athygli

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.