Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 22.06.1984, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. JÚNÍ 1984 61 PART2 (Thunderball) Simi JAMES BOND MYNDII ÞRUMUFLEYGUR Hækkaö Frumsýnir seinni myndina EINU SINNI VAR í AMERÍKU 2 (Once upon a time in America Part 2) H '••• • o I Splunkuný stórmynd sem skeður á bannárunum i Bandarikjunum og allt fram til 1968, gerð af hinum snjalla Sergio Leone. Sem drengir ólust (>eir upp viö fátækt, en sem fullorðnir menn komust peir tll valda með svikum og prettum. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Jamet Woods, Burt Young, Treat Williams, Thuetday Weld, Joe Petci, Elizabeth McGovern. Leik- stjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.15. Hækkaó verð. Bönnuó börn- um innan 16 érs. Ath.: Fyrri myndin er sýnd i sal 2. EINU SINNI VAR í AMERÍKU I | (Once upon a time in America Part 1) EINU SINNI VAR í AMERÍKU I | (Once upon a time in America Part 1) Splunkuný og helmsfræg stórmynd sem skeóur á bann- árunum i Bandarikjunum. Myndin var heimsfrumsýnd 20. maí sl. og er ísland annaö landiö í röðinni til að frumsýna þessa frábæru mynd. Aöal- hlutverk: Robert De Niro, Jamet Woodt, Scott Tiler, Jennifer Connelly. Lelkstjóri: Sergio Leone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Bönnuö börn- um innan 16 éra. Ath.: Seinni myndin er sýnd í sal 1. BORÐ FYRIR FIMM (Table for Five) Aöalhlutverk: Jon Voight og Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. Hatkksó verö. GÖTUDRENGIR . _______ | Bönnuö börnum innaií 14 éra. Hækkaö verö. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. ellirinn TRYGGVAGÖTU 26 VIÐ BJOÐUM: í hádegi: Heitt hlaðborð, súpu og saiat Á kvöldin: Sérréttamatseðill frá kl. 18.00—21.00. Smáréttaseðill frá kl. 21.00. ALLAR VEITINGAR Opið virka daga frá kl. 11.30—23.30. Föstudaga og laugardaga kl. 11.30—03.00. Sunnudaga kl. 11.30—23.30. Veríð velkomin í Heliinn í hjarta bæjaríns ——--—.... ........ Myndir þú fara ^ út að skemmta þér með þessum piltum? Magnús Kjartansson. Ungur óþekktur píanóleikari. Hefur lítið fengist við dægurtónlist áður. Reykir hvorki né drekkur. t Hliómsveitarstióri. Jóhann Helgason. Söngvari Maðurinn með stálhnefana. Nýbyrjaður í hljómsveitinni. Leggur stund á sjóstangveiði og grindahlaup f frístundum. Gunnar Jónsson. Leikur á slagverk í reykvískri dans- og dægurlagahljómsveit. Uppáhalds- trommuleikari: Svavar Gests. Einn, tveir-einn, tvei, þrí, fjó .... Finnbogi Kjartansson. Bassaleikari. Eitiihress á lappir á morgnana. Syngur milliraddir. Aðeins þó eina í einu. Ætlaði að verða heilaskurðlæknir. Vilhjálmur Guðjónsson. Leikur á gítara og lúðra. Lék áður með sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins og stal þar senunni. Hún er nú til sölu. Upplýsingar um verð f sfma 04. Hjörtur Howser. Hljómborðs- leikarinn fingrafimi. Hefur vakið athygli. Lék áður sem miðvallar- leikmaður. 13 mörk í 144 leikjum. 6 A-landsleikir. Starfar sem sprengjusérfræðingur. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar í Súlnasalnum öll föstudags- og laugardagskvöld. Gísli Sveinn Loftsson sér um hljómplötuleik og Ijós.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.