Morgunblaðið - 27.06.1984, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
I DAG er miövikudagur 27.
júní, Sjösofendadagur, 179.
dagur ársins 1984. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 05.01 og
síðdegisflóð kl. 17.23. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 02.59 og
sólarlag kl. 24.02. Sólin er í
hádegisstaö kl. 13.31 og
tungliö í suöri kl. 12.00. (Al-
manak Háskóla islands.)
Reyniö yöur sjálfa, hvort
þér eruö í trúnni, prófiö
yöur sjálfa. Gjörið þér
yöur ekki grein fyrir því,
aö Jesús Kristur er í yö-
ur? Þaö skyldi vera, aö
þér staaöust ekki prófiö.
(2. Kor. 13,5.).
KROSSGÁTA
1 u 2 3 1 ■4
■
6 J 1
■ ■
8 9 10 u
11 ■ 13
14 15 *
16
LÁRÍTT: — ] háirbráðinn snjór, 5
skesxa, 6 heimskaut, 7 tveir eins, 8
híma og vera kalt, 11 vann úr ull, 12
jökuls, 14 borgaii, 16 gekk.
LÓÐRÉTT: — 1 ærna, 2 fiskar, 3
verkfærí, 4 svalt, 7 verkur, 9 fyrir
ofan, 10 reka í, 13 eyði, 15 samhljúð-
ar.
LAUSN SfÐUSHJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTTT: — 1 endast, 5 án, 6 járnið,
9 asi, 10 ði, 11 át, 12 lin, 13 laga, 15
eff, 17 aftann.
LÓÐRÉTT: — 1 Eyjaálfa, 2 dári, 3
ann, 4 tíðina, 7 Ásta, 8 iði, 12 lafa, 14
get, 16 fn.
ÁRNAO HEILLA
OA ára afmæli. Á morgun,
O vf fimmtudaginn 28. þ.m.,
er áttræð frú Ingibjörg Olafs-
dóttir, Sandholti 1, Ólafsvík. —
Næstkomandi laugardag, 30.
júlí, ætlar hún aö taka á móti
gestum í Mettubúð þar í bæ
milli kl. 15 og 18.
Læs eða
ólæs á tölvu
VIÐ erum í dögun nýrr-
ar aldar og ekki komnir
inn fyrir þröskuldinn,
varð ungum lögfræðingi
að orði er hann las aug-
lýsingu í Lögbirtinga-
blaðinu fyrir skömmu.
Það sem hann átti við
var tölvuvæðingin.
Menntamálaráðuneytið
var þar að auglýsa lausa
til umsóknar nýja stöðu
í Kennaraháskóla ís-
lands. Það er fyrirhugað
að ráða til starfa þar
starfsmann til að veita
forstöðu gagnaverk-
stæði skólans. Tekið er
fram að staðgóð
kennslufræðimenntun
og þekking á sviði
námsgagna sé æskileg.
Tekið var fram að kunn-
átta á sviði tölvu-
notkunar sé einnig æski-
leg. Senn líður að því að
það verður samskonar
spurning varðandi
tölvukunnáttu og var í
gamla daga um læsi eða
ólæsi, sagði lögfræðing-
urinn. Því má bæta við
að þessi staða í Kenn-
araháskólanum verður
veitt til eins árs frá 1.
ágúst nk. Umsóknar-
frestur er ekki útrunn-
inn.
FRÉTTIR_________________
ÞAD rigndi duglega í fyrra-
dag bér í bænum, langt fram
eftir kvöldi og sá ekki til sól-
ar. í fyrrinótt var 5 stiga hiti
hér í bænum og næturúrkom-
an mældist 10 millim. Mest
rigndi um nóttina á Vatns-
skarðshólum og Hæli 12—16
millim. Minnstur hiti um
nóttina var á Horni og Gjögri
3 stig. í spárinnganginum
sagði Veðurstofan í gærmorg-
un að kólna myndi í veðri,
einkum um landið norðan-
vert
NÁTTSÖNGUR verður í Hall-
grímskirkju í kvöld kl. 22. Þá
leikur Sigurbjörn Bernharðs-
son, sem er 11 ára, einleik á
fiðlu við undirleik organista
kirkjunnar, Harðar Áskelsson-
ar.
MS-FÉLAG fslands efnir til
skemmtifundar með dagskrá í
Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi annaðkvöld, fimmtu-
dagskvöld, kl. 20.30. Aðstaða
er góð fyrir hjólastóla í Gerðu-
bergi.
EINKARÉ'lT' á skipsnafninu
Fengur hefur Þróunarsam-
vinnustofnunin fengið hjá
Siglingamálastofnuninni, að
því er segir í tilk. frá stofnun-
inni í Lögbirtingablaðinu.
LAXVEIÐILEYFI í þrem lax-
veiðiám norður í Húnavatns-
sýslu eru vinningar í skyndi-
happdrætti sem Húnvetningafél.
hér í Reykjavík efnir til vegna
kaupa á húsnæði, Ford-hús-
inu, í Skeifunni sem hýsa á
nýtt Húnvetningaheimili.
Laxveiðileyfin eru í Miðfjarð-
ará, ein stöng í þrjá daga sam-
fleytt í ágústmánuði. Þá eru
þrír dagar í ágústmán. í
Vatnsdalsá. Ein stöng þrjá
daga samfellt. Þriðja laxveiði-
leyfið er tveggja daga törn í
Víðidalsá í september. Dregið
verður í þessu happdrætti
Húnventingafélagsins hinn
fyrsta júlí næstkomandi.
BLÖD & TÍMARIT
NVTT blað. Hverfa- og borg-
arhlutablöð eru þekkt fyrir-
brigði í stærri borgum erlend-
is. I síðustu viku hóf slíkt blað
göngu sína hér i Reykjavik
blaðið Gamli bærinn. Útgefandi
þessa blaðs er, að því er segir í
haus blaðsins: Gamli bærinn,
Grettisgötu 52. Ritstjóri
blaðsins og ábyrgðarmaður er
Kristján Þorvaldsson. í leiðara
er blaðinu fylgt úr hlaði og
segir m.a. að blaðinu sé aðal-
lega ætlað aö sinna málefnum
íbúa á tilteknum svæðum hér i
borg, sem afmarkast frá
Snorrabraut að Seltjarnarnesi
eða póstsvæði 101 og 107. Síð-
an segir m.a. að hér í borg hef-
ur tvímælalaust vantað blöð
til að sinna málefnum ákveð-
inna hverfa eða borgarhluta.
FRÁ HÓFNINNI___________
í GÆR kom Vesturland til
Reykjavíkurhafnar frá útlönd-
um. Kyndill kom úr ferð og fór
samdægurs aftur í ferð á
ströndina. Hekla var væntan-
leg úr strandferð i gær og
leiguskipið Jan var væntanlegt
að utan. Frönsk skúta sem
kom fyrir nokkrum dögum.
Baltasar, lét aftur úr höfn. I
dag, miðvikudag, er Mánafoss
væntanlegur að utan.
Örn Krlingnson, útger&armaður
Gódir hálsar. — Nú ijúkum vid Listahátíð með beinu útvarpi frá Grátkór Suðurnesja á Austfjörðum!
Kyfttd-, iMntur- og hnlgarþjúnueta apótakanna i Reykja-
vík dagana 22. júní til 28. júní, aö baðum dögum meötöld-
um er f Ingótfa Apótak. Ennframur ar Laugarnaaapótak
opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
tólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En siyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Ettir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og
Irá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
OnæmiaaOgaröir fyrir fulioróna gegn mænusótt lara fram
í Heilauverndarstöö Reykjavíkur á þrlöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtelni.
Neyöarvakt Tannlæknafúlags falanda í Heilsuverndar-
stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Halnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apútak og Noröurbæjor Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til sklptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Ketlavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, heigidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Hellsugæsluslöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Sedose: Saltoaa Apútak er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru í simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudagakl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. stmi 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrilstofa
Bárug. 11, opin dagtega 14—16, simi 23720. Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Sióumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, síml 19282.
Fundir alla daga vikunnar.
AA-aamtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa. þá
er simi samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega
ForeMrarúögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
Stuttbylgjusendlngar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd-
in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og
Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö
GMT-tíma. Senl á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknarlimi tyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hrlngsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild
Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og efllr samkomu-
lagi — Landakolsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fosavogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14
III kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 16 og kl. 18.30 III kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — KúpevogahaNið: Eftir umtall og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar-
tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jús-
efsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftir samkomulagl.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita-
veitu, simi 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgöfu:
Aöailestrarsalu^tplnrwnánudaga^^östudaj^r^^S^
Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—16.
HúskAlabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upptýsingar um
opnunartima þeirra veittar f aöalsafni, simi 25088.
Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þrlöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opln þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Liataaafn islands: Opfó daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Raykjavikur Aóalsafn — Útlánsdefld,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—apríl er elnnlg oplð á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á þrlöjud. kl.
10.30—11.30. Aöaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstrætl
27, siml 27029. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 13—19.
Sept.—april er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júni—ágúst. Sérútlún — Þlngholtsstræti 29a, simi
27155. Bsðkur lánaöar skipum og stofnunum.
Súlheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Búkin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraóa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallasafn — Hofs-
vallagötu 16, simi 27840. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn —
Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept —april er elnnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövlkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö Irá 2. júll—6. ágúst. Búkabilar
ganga ekki frá 2. júlí—13. ágúst.
Blíndrabókatafn falanda, Hamrahlió 17: Virka daga kl.
10—16, sími 86922.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00.
SVR-leiö nr. 10
Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Júnssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 1.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11—18.
Húa Júna Sigurössonar I Kaupmannahðfn er oplö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaltataöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Búkaaatn Kúpavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræöistofa Kúpavoga: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 06-21040. Slglufjöröur 90-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — fðstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga
kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tima þessa daga.
Veaturbæjarlaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunarlíma sklpt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmártaug i Mosfetlssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunalimar kvenna prlöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjuuaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölð opiö
mánudaga — föstudaga kl. 18—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga fré kl.
9—11.30. Bööin og heilu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — löstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.