Morgunblaðið - 27.06.1984, Qupperneq 13
685009
685988
2ja herb.
Orrahólar. íbúo a 2. ha»ð < lyttu-
húsi, ekki fullbúin eign Hagstætt verö.
Reynimelur. 70 im ibuð með
sérinng. Útb. aöeins 700 þús.
Háaleitisbraut. Rúmgóö íbúö I
á 1. hæö. Suöursvalir. Laus strax. Verö
1500—1600 þús.
Hraunbær. Rumgóð ib. é efstu I
hæð. suðursvalir. Laus (Ijótlega Verö
1350 þús. Sklpti á 3ja herb.
3ja herb.
Mosfellssveit. ibúö í ijórbýiis-
húsi ca. 90 fm. Sérinng. Sérhiti. Stór
bílskúr. Veró 1950.
Sörlaskjól. Risibúö ca. 85 fm.
Laus strax. Hagstætt verö.
Hlíöahverfi. Rúmgóö ibúö a 1. I
hasö. Laus strax. Verö 1,7 mlllj.
Hraunbær. 90 tm íbúö a 2. hæð
Aukaherb. i kj. Skipti á 2ja herb.
Asparfell. Rúmg. ib. f lyftuhúsl.
Þvottah. á hæðlnni Verð aöeins 1650
þús.
Skaftahlíö. 3ja—4ra herb. 100 I
fm góö risíb. Svalir. Gott fyrirkomulag.
Verö 1750—1800 þús.
Furugrund. vðnduö ib. í lyttu-
húsi. Góöar innr. Ðilskýli. Verö 1,8 millj.
Stelkshólar m/bílskúr.
Rúmgóö og stórglæsileg íb. á 3. hæö i
enda. Bílskúr fylgir. Losun samkomu-
lag. Verö 1850—1900 þús.
4ra herb.
Eskihlíð. 4ra—5 herb. íbúö á 1. I
hæö. Gott fyrirkomulag. Hagstætt verö
ef útb. er góö.
Noröurbær. 3ja og 4ra herb. I
íbúöir i góöu ástandi
Fossvogur. Vönduó ibúö á efstu
hæö. Stórar suóursvalir, sérhiti, gott
ástand, stór stofa og tvö stór herb.
Verö 2,3 millj.
Engihjalli. Glæsileg ibúð á 4. I
hæð. Vandaöar Innréttingar. Laus i
september. Verð 1,9—2 mlllj.
Boöagrandi. Ný og glæsileg I
íbúö, ca. 115 fm, suöursvalir, útsýni.
Bilskýti fylgir. Ákv. sala
Markland. Snotur ibúó á 1. hæö I
ca. 110 fm, suöursvalir, rúmgóö stofa.
Verö 2.3 millj.
Hraunbær. ib. á 2. hæð sárhiti.
suöursv. Ákv. sala. Verö 1850 þús.
Blöndubakki. Rúmgóö vönduö I
íbúö á 3. haaö. Þvottahús í íbuöinni,
aukaherb. í kj., útsýni.
Leírubakki. 4ra-s herb íbúö
ca. 120 fm á efstu haBö i enda. 2 stofur,
sér þvottahús. Verö 2—2,2 millj.
Kleppsvegur. Ibúö í mjög góöu
ástandi i lyftuhúsi. Stórar vinkil suöur-
svalir. Mikiö útsýni. Sameign nýtekin í
gegn. Verö 2,1 millj.
Sérhæöir
Mosfellssveit. Neörl sérhæð i
tvibýlíshúsi, ca. 145 fm. Útsýni, bilskur,
sérinng. Skipti á minnl eign.
Kjöreignyi
Ármúla 21.
Dan. V.S. Wiium löglr.
Ólafur Guömundason söluatjóri.
Kristján V. Kristjénaaon
viöskiptafr.
attejWWHii.aeiftiMKtwmiBAfiHit
Æ
SELASHVERFI
Vorum aö fá í sölu ca. 300 fm stórglæsil. fullb. einbýl-
ishús fyrir ofan götu meö rúmg. Innb. bílskúr. Allar
innr. úr massívri eik. Glæsil. stigi upp efri hæð, falleg-
ur arinn, mögul. á aö hafa 7 svefnherb. eöa sér 2ja
herb. íb. á jaröh. meö sérinng. Ákv. sala eöa skipti á
minni eign. Mögul. á aö lána hluta milligjafar til lengri
tíma. Teiknaö af Kjartani Sveinssyni.
Upplýsingar gefur:
HúsafeU , r„
FASTEKSNASALA Langhollsveg, 115 Aöalsteinn PeturSSOf)
(Bæiarleiiahusinu) simi. 810 66 Bergur Guónason hdl
Rut Rebekka
26933 íbúð er öryggi 26933
Selbraut — Seltjarnarnesi
Mjög gott raöhús á tveim hæöum um 200 fm
ásamt tvöf. 40 fm bílskúr. Húsiö skiptist í 4 svefn-
herb., 2 stofur og sjónvarpshol. Góö eign á góöum
staö. Mögul. aö taka minni eign uppí aö hluta.
Selás - Einbýli
Glæsilegt einbýlishús sem er um 360 fm á tveimur
hæöum ásamt tvöf. bílskúr. I húsinu geta verið
| tvær íbúöir. Skipti óskast á minna einbýlishúsi eöa
raöhúsi í sama hverfi. Allar nánari uppl. á skrifst.
Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Álf-
heimum eöa Háaleiti. Góöar greiöslur, 500 þús.
viösamning.
I Ath. vantar allar geröir fasteigna á söluskrá
— Yfir 15 ára örugg þjónusta.
&
mSr^adu rii
Hafnarstræti 20 Mn Manni'itsnn hdl.
Myndlíst
Valtýr Pétursson
í Héraðsbókasafni Kjósar-
sýslu f Mosfellssveit hafa að
undanförnu verið haldnar
nokkrar myndlistarsýningar. Sú
sem nú stendur yfir er á verkum
Rutar Rebekku Sigurjónsdóttur,
en hún hefur ekki haldið einka-
sýningu á verkum sínum áður,
svo að mér sé kunnugt. Þama
eru aðeins grafísk verk, en Rut
Rebekka hefur stundað grafík að
nokkru ráði. Þessi litla sýning
gefur vel til kynna, að þarna er
kona á ferð, sem hefur mikinn
áhuga á því, sem hún er að fást
við, og það fer ekki milli mála, að
Rut Rebekka hefur hæfileika.
Margt í þessum fáu myndum,
sem á sýningunni eru, bendir til,
að sjálft málverkið eigi meiri tök
í listakonunni en hún ef til vill
gerir sér sjálf ljóst. Litameðferð
hennar bendir til, að þar sé um
verulegt tjáningartæki að ræða
hjá Rut Rebekku. Hún er að vísu
nokkuð ómótuð sem listamaður
enn sem komið er og virðist
leggja meiri áherslu á grafískar
eigindir en málverkið, en ég er
ekki sannfærður um, að það sé
hinn eini rétti vegur fyrir þessa
ungu listakonu. í heild er þetta
snotur sýning, en ekki veigamik-
il. Það er viss léttleiki yfir flest-
um þessara verka, sem gefur
þeim sérstaklega geðugan blæ.
Rut Rebekka má vel við una
þessa frumraun, og það má óska
henni til hamingju með þessa
geðþekku og snotru sýningu. Það
er einnig sæmandi að virða það
framtak sem Héraðsbókasafnið í
Kjósarsýslu hefur tekið sér fyrir
hendur með því að kynna mynd-
list í sölum sínum. Þeir eru ekki
stórir og þar kemst ekki nema
lítið eitt á veggi. Það má því
segja í þessu tilfelli, að margt sé
hægt að gera, ef viíjinn er fyrir
hendi.
Vonandi kann fólk þarna i
nágrenninu að notfæra sér þessa
starfsemi safnsins. Það eru 24
verk, allt grafík, á þessari sýn-
ingu Rutar Rebekku Sigurjóns-
dóttur. Þau eru þess eðlis, að
ástæða er til að vekja á þeim
eftirtekt, og lengri verður pistill- |
inn ekki að sinni.
Sumartónleikar
í Norræna húsinu
TÓNLEIKAR verða í Norræna hús-
inu í kvöld og hefjast þeir klukkan
20.30. í fréttatilkynningu sem Morg-
unblaðinu hefur borist vegna tón-
leikanna segir:
Einar G. Sveinbjörnsson fiðlu-
leikari, sem árum saman hefur
verið konsertmeistari Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í Malmö í Sví-
þjóð, er kominn heim gagngert
vegna þessara tónleika. Með hon-
um leikur á píanóið Þorkell Sigur-
björnsson tónskáld. Þessa ágætu
listamenn er óþarfi að kynna ís-
lenzkum tónlistarunnendum, svo
þekktir sem þeir eru hérlendis og
víðar.
Tónleikar þessir eru haldnir á
vegum „sænska tónlistardagsins"
sem haldinn var í Sviþjóð hinn 26.
maí sl. og sænska sendiráðsins á
íslandi.
Á efnisskrá þeirra félaga er
sónata í g-moll fyrir einleiksfiðlu
eftir Johann Sebastian Bach, són-
ata í g-moll eftir Emil Sjörgren,
sónata eftir Jón Nordal, Romansa
eftir Wilhelm Stenhammar og
sónata eftir Bo Linde.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis.
FLUGOGBILL
Luxemburg p
Þér eru allir vegir færir frá Luxemburg. Þú getur farið í Alpaleiðangur,
ekið til Ítalíu, Liechtenstein eða Frakklands allt eftir því hvað þú vilt
skoða, því þú ert þinn eigin fararstjóri.
OTCfXVTIK
FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstigl. Simar 28388 og28580