Morgunblaðið - 27.06.1984, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Óskum eftir
fólki til snyrtingar og pökkunar nú þegar.
Upplýsingar í síma 94-2524 hjá verkstjóra.
Hraöfrystihús Tálknafjaröar.
Frá grunnskólum
Kópavogs
íþróttakennari óskast til starfa fyrir 7.-9.
bekk, skólaáriö 1984—1985.
Sérkennari óskast til starfa fyrir skólaáriö
1984—1985.
Nánari upplýsingar á Skólaskrifstofu Kópa-
vogs sími 41863.
Skólafulltrúi.
Bókari
Kaupfélag á Vesturlandi óskar eftir aö ráöa
bókara. Leitaö er eftir duglegum bókhalds-
manni, sem jafnframt gæti leyst af skrifstofu-
stjóra í forföllum. Samvinnuskóla- eöa Versl-
unarskólamenntun æskileg svo og reynsla í
bókhaldsstörfum.
Umsóknareyöublöö liggja frammi hjá
starfsmannastjóra er veitir frekari upplýs-
ingar. Umsóknarfrestur til 4. júlí nk.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
fA)
ísafjaröarkaupstaöur
'W atvinna
Byggingarfulltrúi
Staöa byggingarfulltrúa ísafjaröarkaupstaö-
ar er auglýst laus til umsóknar. Um menntun
og störf er vísaö í gildandi byggingarlög og
byggingarreglugerðir, en auk þess er um aö
ræöa störf á tæknideild kaupstaöarins. Upp-
lýsingar um starfiö veitir bæjarstjóri og for-
stööumaöur tæknideildar í síma 94-3722 eöa
á skrifstofum bæjarsjóös.
Umsóknum er greina frá menntun og starfs-
reynslu umsækjenda skal skilaö á skrifstofu
bæjarstjóra fyrir 9. júlí nk.
Bæjarstjórinn á ísafiröi.
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast inn-
heimtu og dreifingu fyrir Morgunblaðið á
Stokkseyri.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3258 eöa hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
fÍtogmiMaftifr
Starfsfólk vantar
til almennra frystihúsastarfa.
Upplýsingar í síma 92-1888 og 92-1444.
Sjöstjarnan hf„ Njarövík.
Múrarar
Óska eftir tveimur duglegum múrurum í gott
verk í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 52078 eftir kl. 19.00.
Starfsfólk óskast
í snyrtingu og pökkun hjá Fiskiöjunni Freyju
Suöureyri.
Upplýsingar í síma 94-6105.
Bílasali
Ein virtasta bílasala landsins óskar eftir dug-
legum og snyrtilegum sölumanni strax. Há
hvetjandi laun í boöi.
Skriflegar upplýsingar um nafn og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumaöur —
1892“.
Garðabær
— heimilishjálp
Starfsfólk vantar í heimilishjálp nú þegar.
Upplýsingar í síma 45022 á skrifstofutíma.
Féiagsmáiaráö Garöabæjar.
Smurbrauðsstúlka
óskast
til starfa, vaktavinna, framtíöarstarf.
Upplýsingar á staönum miövikudag og
fimmtudag milli kl. 13.00 og 15.00, ekki í
síma.
Veitingahöllin,
Húsi verslunarinnar.
íslenskur læknir
í framhaldsnámi í London óskar eftir „au
pair“ stúlku fra og meö 20. ágúst 1984.
Um er aö ræöa einstæöa móöur meö 5 ára
barn. Allar uppl. fást meö aö skrifa fyrir 14.
júlí til: Jane Smith, 75 Danecroft Road, Herne
Hill, London SE 24 9 PA, England.
Aukavinna —
saumakonur
Vanar saumakonur vantar til afleysinga
strax. Einnig er um aö ræöa framtíöarstörf.
Vinnutími frá kl. 8.00 til 16.30 eöa 17.30 til
23.00.
Upplýsingar í síma 29620.
Fatageröin Bót,
Skipholti 3.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskólann á Sauöárkróki vantar kenn-
ara fyrir málmblásturshljóöfæri, þarf einnig
aö stjórna blásarasveit. Æskilegast væri aö
ráöa hjón, blásara og söngkennara. Góö
íbúö fyrir hendi.
Upplýsingar veitir Eva Snæbjarnardóttir,
skólastjóri, Smáragrund 16, Sauöárkróki,
sími 95-5415.
Kennarar
Kennara vantar aö Hrafnagilsskóla Eyjafiröi.
Helstu kennslugreinar, enska, íslenska og
raungreinar. Húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar gefa: Siguröur Aðalgeirsson,
skólastjóri, sími 96-31230 og Jóhannes Geir
Sigurgeirsson, formaöur skólanefndar, sími
96-31227.
Fóstra óskast
aö leikskólanum Lönguhólum, Höfn, Horna-
firöi frá 20. ágúst 1984.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 97-
8315.
Stúlkur — Frystihús
Vantar stúlkur í pökkunarsal. Unnið eftir
bónuskerfi.
Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-6619.
Brynjólfur hf„
Njarövík.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| þjónusta | til sölu j bátar — skip
Vöruútleysingar Innflytjandi tekur að sér aö leysa út vörur í banka og tolli gegn heildsöluálagningu. Full- um trúnaöi heitiö. Lysthafendur leggi upplýs- ingar inn á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Import — 0868.“ Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til sölu 220 fm fokhelt verslunarhúsnæöi á Ártúnsholti. Auk þess 440 fm fokheld 2. hæö í sama húsi. Uppl. í síma 30986. 30 tonna bátur til sölu Vorum aö fá til sölu 30 tonna bátalónsbát meö Volvo Penta-vél, meö 260 hestöfl, yfir- byggður aö aftan, tvær lítfisksjár, tveir lóran- ar, nýtt 7 tonna spil. Upplýsingar gefur: Miöborg, skipa- og fasteignasala, sími 25590.