Morgunblaðið - 27.06.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ 1984
25
Ismáauglýsingar
smáauglýsingar
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík — Njarövík
Húsnæöi vantar tyrir starfsmann
okkar. Upplýsingar í sima 92-
1888 og 92-1444.
Sjöstjarnan hf. Njaróvík.
óskar eftur atvinnu allan daglnn,
helst á tannlæknastofu eóa vió
afgreiöslustörf. Hefur unniö á
tannlæknastofu. Upplýsingar í
síma 74292 og 20067.
íslenskar lopapeysur
og lopi
Islenskar lopapeysur og lopi f
stórum og litlum pöntunum
óskast keyptar af norsku fyrlr-
tæki. Skrifiö á norsku eöa ensku
til augld. Mbl. merkt: .Noregur
— 0460".
húsnæói
i boói
Helsingfors
Tll leigu 2ja herb. ibúö f júlf,
nokkra daga eöa allan mánuö-
inn. Uppl. i sfma 91-26476 eöa
beint til Finnlands í sfma 90358-
0-660262.
Veröbréf og víxlar
í umboössölu.
Fyrirgreiöslustofan,
fasteigna og verðbréfasala,
Vesturgötu 17, s. 16223.
Verslun og þjónusta
Minka-, mussskrattreflar, húfur
og slár. Minka- og muskratpels-
ar saumaöir eftir máli. Viögeröir
á pelsum og leöurfatnaði.
Skinnasalan, Laufásvegi 19,
sfml 15644.
VEBOBREFAMARKAÐUW
HU9 VERSLUNARINNAR SlNM 6877X)
SlMATlMAR KLlO-12 OQ 16-17
KAUPOG SALA VHtSKULOABRÉFA
Slæ lóðir og bletti meö orfi og
Ijá. Sími 43053 á kvöldln.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudag
kl. 8.
^cff A FERÐAFELAG
™ ' ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Feröafól. íslands
Míðvikudag 27. júní
Kl. 20.00 (kvöldferöj: Óttarstaö-
ir — Lónakot. Verö kr. 200.
Dagsferöir um helgina:
laugardag 30. júnf kl. 09.00
Söguferö um Borgarfjörö. Verö
kr. 500.
Sunnudag 1. júlí:
1. Kl. 10.00 Selvogsgata —
Herdísarvík. Verö kr. 350.
2. Kl. 13.00 Herdísarvík —
Strandakirkja. Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
bfl. Frftt fyrir börn í fylgd fullorö-
Inna.
e
UTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Sumarleyfisferöir:
1. Vastfjaröafarö 1,—7. júlf.
Baróaströnd — Látrabjarg —
Arnarfjöröur o.fl. Fararstj. Gunn-
ar Gunnarsson.
2. Vastfjaröaganga 7.—13. júlf.
Skemmtilegt gönguland mllll
Arnar- og Dýrafjaröar. Sam-
bærilegt viö Hornstrandir.
3. Haatafaröir é Arnarvatna-
haföf — vaföl. 8 dagar. Brottför
alla miövikudaga í júlf og ágúst.
4. Landmannalaugar — Þóra-
mörfc 11.—15. júlf. 5 dagar. Far-
arstj. Kristinn Kristjánsson.
Hornstrandaferöir
1. Homvfk 13.—22. júlf. Göngu-
feróir frá tjaldbækistöö m.a. á
Hælavfkurbjarg og Hornbjarg.
Fararstjórar Lovfsa og Óli.
2. Aöahrík 13.-22. júlf. Tjaldaó
aö Látrum. Gönguferöir þaöan.
3. Aðalvík — Jöfculfirðir —
Homvfk 13.—22. júlf. Fararstjórl
Kistján M. Baldursson.
4. Hornvfk — Raykjafjöröur
20.—29. júlf. 4 dagar meö far-
angur og sföan dvaliö um kyrrt í
Reykjafirói. Fararstjórar Lovísa
og Óli.
5. Reykjafjöröur 20—29. júli.
Tjaldbækistöö og gengiö til ailra
átta.
Haagt ar aö tengja faröir saman
og langja j>annig aumarlayfiö.
Uppl. og farmiöar á skrlfst.
Laakjarg. 6a, afmar 14008 og
23732. Feröafélagiö Útlvlst.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 29.6—1.7.
1. Þóramörk. Gönguferöir f. alla.
Tjaldaö í hlýlegu umhverfi í Bás-
um. Uppseft f Útivistarskélan-
2. Skógar — Fimmvöröuhéls —
Béaar. Létt bakpokaferö. Gist í
Básum og i skála á Flmmvöröu-
hálsi. Fararstj. Krlstinn Kristj-
ánsson.
3. Skarfanea — Hraunteigur.
Nýtt áhugavert svæöi f nágr.
Heklu og Þjórsár. Tjaldaö í fal-
legri gróöurvin.
4. Isklítumémakaiö f Gfgjökli.
Uppl. og farmiöar á skrifst.
Lækjarg. 6a.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3.
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
29. júni—3. júlí (5 dagarj: Húna-
vellir — Litla Vatnsskarö —
Skagafjöröur. Glst í húsum.
Gengiö um Litla Vatnsskarö tll
Skagafjaröar. Skoóunarferöir í
Glerhallarvfk, um Hegranes,
Hóla í Hjaltadal og víöar. Á
heimleiöinni er ekiö fyrir Skaga.
Hornstrandaferöir
5,—14. júlí (10 dagar)
1. Hornvik — Hornstrandlr.
Tjaldaö i Hornvfk. Dagsferöir
frá tjaldstaö. Verö kr. 3.750,-
Fararstjóri Gísli Hjartarson.
2. Aöalvfk — Hornvík. Göngu-
ferð meö viöleguútbúnaói.
Verö kr. 3.450,- Fararstjóri
Jón Gunnar Hilmarsson.
3. Aöalvik. Tjaldaö aö Látrum,
gönguferöir (dagsferöir eöa
tveir dagar). Farið til Fljóta-
víkur, Hesteyrar, aö Sæbóli
og viðar. Verö kr. 3.080,-
6.—11. júlf (6 dagar). Land-
mannalaugar — Þórsmörk
Gönguferö milli sæluhúsa.
13.—18. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa. Ath.:
Aöaina fé sæti laus.
Nýjung f sumar: Feröafélagiö
býöur grsiöslukjör é öllum
sumarleyfisfaröum.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu Fi, Öldugötu 3.
Feröafélag islands
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11796 og 19533.
Helgarferöír 29. júnf — 1. júlf:
1. Þórsmörk — Gist f Skag-
fjörösskála.
2. Hagavatn — Jarlhettur. Gist i
húsi. Gönguferöir um Jarlhettu-
dal, aö Langjökli og víöar.
3. Landmannalaugar. Fyrsta
helgarferöin í sumar. Gist i húsi.
Farmiöasala og uppiýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Happdrætti Áskirkju
Dregiö hefur veriö í happdrætti Áskirkju og
kom vinningurinn, Opel Corsa árg. 1984, upp
á miöa nr. 595.
Sóknarnefndin.
Hlíöardalsskóli Ölfusi
Umsóknarfrestur um skólavist er til 28. júní.
Uppl. í símum 91-13899 og 99-3607.
Knattspyrnuskóli
Aftureldingar
Innritun stendur yfir í næsta námskeiö sem
verður haldiö 2.—13. júlí.
Innritun í síma 666662.
Afturelding Knattspynudeild,
Mosfellssveit.
Umsóknir um framlög
úr framkvæmdasjóöi
aldraöra 1985
Sjóösstjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra
auglýsir eftir umsóknum um framlög úr
sjóðnum áriö 1985.
í umsókn skal vera ítarleg lýsing á húsnæði,
fjölda vistrýma, sameiginlegu rými, bygg-
ingakostnaði, fjármögnun og verkstööu. Eldri
umsóknir óskast endurnýjaðar.
Umsóknir skulu hafa borist sjóösstjórninni
fyrir 15. september nk., Laugavegi 116, 105
Reykjavík.
22. júní 1984.
Stjórn Framkvæmdasjóös
aldraöra.
Sumarferö
Fríkirkjusafnaöarins
Hin árlega sumarferö safnaöarins veröur aö
þessu sinni um sveitir Borgarfjarðar. Lagt
veröur af staö frá Fríkirkjunni stundvíslega
kl. 9 árdegis sunnudaginn 1. júlí.
Upplýsingar í símum 33454 og 32872.
Miöar seldir í versluninni Brynju, Laugavegi
29, til nk. föstudagskvölds. Tryggið ykkur
miöa strax. Feröanefnd.
Leiguskipti
Til leigu einbýlishús á Höfn í Hornafiröi í
skiptum fyrir u.þ.b. 2ja—3ja herb. íbúö í
Reykjavík. Uppl. í síma 97-8676 á kvöldin.
| fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
verður haldinn hjá prjónastofunni Kötlu hf.
þriöjudaginn 3. júlí 1984 í Brídebúö, Víkur-
braut 26, Vík í Mýrdal, kl. 20.30.
Stjórnin.
Auka-aöalfundur
í Sambandi eggjaframleiöenda veröur
haldinn laugardaginn 30. júní nk. kl. 13.30
aö Hótel Sögu. Fundarefni: Lagabreytingar
og önnur venjuleg aöalfundarstörf. Félagar
mætiö stundvíslega og hafiö félagsskírteinið
meöferöis.
Stjórnin.
| tilboö — útboö
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Útboö
Orkubú Vestfjarða
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboöum í eft-
irfarandi:
Steyptar undirstööur undir stálgrindarvirki,
tækjagrindur og spenni. Reisingu buröar-
virkja úr stáli, uppsetningu rafbúnaöar og
tengingu hans háspennumegin í aðveitu-
stöövum á Keldneyri viö Tálknafjörö og viö
Mjólkárvirkjun.
Útboösgögn: Tengivirki Keldneyri — Mjólká.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Orkubús-
ins á ísafirði frá og meö miðvikudeginum 27.
júní 1984 og kosta kr. 600.
Tilboð veröa opnuð þriöjudaginn 17. júlí
1984 kl. 13.00 á skrifstofu Orkubúsins á ísa-
firöi aö viöstöddum þeim bjóöendum er þess
óska og skulu tilboö hafa borist tæknideild
Orkubúsins fyrir þann tíma.
nauöungaruppboð
Nauöungaruppboö
á bifreiöum, vinnuvéium, hraöbát og ýmsu lausafé.
Eftlr krötu tollstjórans I Reykjavík, Gjaldheimtunnar I Reykjavik, ým-
issa lögmanna. banka og skiptaréttar Reykjavíkur, fer fram opinbert
uppboö á bifreiöum, vinnuvélum, hraöbát og ýmsum lausafjármunum
o.fl. aö Smiöshöföa 1 Vöku h.f. fimmtudaginn 28. júní 1984 og hefst
þaö kl. 18.00.
Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöar og vinnuvélar.
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík: R-8102, R25482, R-26085,
R-27462, R-27781, R-28099, R-28203, R-28551, R-29232, R-30116
R-30497, R-30856, R-30940, R-30997, R-31817, R-32125, R-33060,
R-33208, R-34647, R-35934, R-38972, R-38994, R-39104, R-39140,
R-39326, R-43802, R-44152, R-44249, R-45321, R-46569, R-47810,
R-47869, R-47910, R-49172, R-50307, R-52322, R-54880, R-55364,
R-57210, R-57393, R-59179, R-60300, R-63609, R-63615, R-63674.
R-64473, R-64927, R-67371, R-69594, R-69808, R-70381, R-71004,
R-71489, R-71669, R-73002, R-73072, R-73166, R-73363, G-16553.
G-17968, G-19146, Ö-3336, jaröýta Caterpillar D7E 47A-1340 árg
1963.
Eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka og skiptaréttar:
R-46983, R-47030, R-48297, R-57681, R-8522, R-16322, plastbátur
Shetland 498 ásamt dráttarvagni og 55 hp. Evennude mótor, raf-
suöuvél, slipirokkur. handborvól. hljomflutningstæki. sjónvarpstæki,
heimilistæki, húsgögn og margt fleira.
Eftir kröfu Vöku h.f.:
R-2319, R-4239, R-14656, R-20131, R-21986, R-30569, R-35481.
R-40019, R-42329, R-44308, R-48229, R-54825, R-55206, R-60729!
R-61286, R-63063, R-65836, G-2543, G-6112, G-15857 G-17762
G-17953, L-2275, Y-8546.
Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreióar, vélar svo og
lausafó.
Avisanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki upp-
boöshaldara eöa gjaldkera.
Greiösla viö hamarshögg.
Uppbodshaldarinn i Reykjavík.
/